Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo.
Aðgerðir og áherslur 2022-24
Aðalfundur Landverndar 2019 samþykkti að viðfangsefni Landverndar féllu innan flokkanna fræðsla, loftslagsmál, náttúruvernd og sjálfbært samfélag.
Í meðfylgjandi töflum eru tillögur að verkefnum, hvernig að þeim verði unnið og hverjir hafi aðkomu að þeirri vinnu.
Þessar tillögur eru niðurstöður stefnumótandi félagsfundar þann 12. mars 2022 sem öllum félögum í Landvernd var boðið á.
Stefna Landverndar tengd sjálfbæru samfélagi
Landvernd vill að dregið sé úr sóun og að Íslendingar verði meðvitaðir um eigið fótspor á kostnað annarra. Samtökin vilja vekja fólk til vitundar um neyslu svo að það endurhugsi framtíðina.