SJÁLFBÆRT SAMFÉLAG

Nægjusamur nóvember – taktu þátt!

Neyslumöguleikar okkar virðast nær takmarkalausir og aðallega háðir því hvort við höfum efni á þeim - ekki endilega hvort við höfum þörf fyrir þá.
NÁNAR →

Leiðarvísir fyrir valdhafa að betri framtíð

Kæru valdhafar, þið verðið að muna að það er núna sem við verðum að gera breytingar, ekki einhvern tíma í framtíðinni. Verið framsýn, heiðarleg, jákvæð ...
NÁNAR →

Hugleiðingar um orkuskiptin

Þrýstingur er úr öllum áttum: Ákall eftir meiri orku og aukinni framleiðslu - sem síðan leiðir til aukinnar neyslu.
NÁNAR →

Sjálfbærni krefst þess að hugsa út fyrir kassann

Orðið sjálfbærni er í tísku og eftirsóknarvert því það merkir eitthvað framsækið og gott. En það er mjög oft notað á rangan hátt, m.a. í ...
NÁNAR →
Framtíðarsýn fólk og sól landvernd.is

Að breyta framtíðarsýn í veruleika

Guðrún Schmidt skrifar um draumaheim, þar sem mannkynið hefur náð að afstýra verstu afleiðingum loftslagsbreytinga og minnir á að þegar hafa verið settar upp vörður ...
NÁNAR →
Umhverfismerkin sem við getum treyst. landvernd.is

Veljum plast sem er minna skaðlegt umhverfinu. Þekktu umhverfismerkin.

Kynntu þér umhverfismerkin sem þú getur treyst.
NÁNAR →
Guðrún Schmidt er sérfræðingur Skóla á grænni grein, landvernd.is

Fáum við aldrei nóg?

Þolmarkadagur Jarðar - dagurinn þar sem við erum farin að lifa á yfirdrætti sem börnin okkar þurfa að greiða upp er 28. júlí 2022. Guðrún ...
NÁNAR →
Örplast á strönd. Ljósmynd: Sören Funk

Níu ráð: Minnkaðu plastið sem þú innbyrðir

Meðal manneskja innbyrðir 5 grömm af plasti á viku. Hér eru níu ráð frá Landvernd um hvernig megi draga úr þessu magni.
NÁNAR →
loftslagsmal-nafn-a-vidburdi-landvernd

Viðburður: Loftslagsmálin á mannamáli

Loftslagsmálin eru mikið í umræðunni. Þann 21. september 2021 efnir Landvernd til fræðslufundar um loftslagsmálin á mannamáli.
NÁNAR →
Tómas Knútsson og Rannveig Magnúsdóttir standa í fjörunni í Mölvík á Reykjanesi og halda á borða sem á stendur Hreinsum Ísland, í fjörunni er mikið rusl en þau eru með poka og eru að hreinsa.

Umsögn: Stefna í úrgangsmálum – Hringrásarhagkerfi

Úrgangsmál hafa verið í ólestri á Íslandi og mikið verk sem þarf að vinna til þess að koma á raunverulegu hringrásarhagkerfi.
NÁNAR →
Vegglist, graffiti sem segir - Listen to the people, not the polluters - people ower profit. landvernd.is

Hvað er sjálfbærni?

Hvað er eiginlega sjálfbærni?
NÁNAR →
Skipuleggðu þína eigin strandhreinsun, hreinsum Ísland með landvernd.is

Náttúru- og umhverfisvernd er almannaheillamál

Náttúru- og umhverfisvernd eru með stærstu og mest áríðandi almannaheillamálum nútímans. Alþingi má ekki samþykkja óbreytt frumvarp þar sem þau samtök eru undanskilin ívilninum fyrir ...
NÁNAR →
Endurvinnum þar sem fellur til og búum einfaldlega til minna rusl. Kona flokkar gosflösku.

Endurvinnum

Endurvinnum. Að flokka er sísti valkosturinn okkar og í raun neyðarúrræði og lágmarks mengunarvörn.
NÁNAR →
Endurnýtum í stað þess að kaupa nýtt. Kona í síma að spyrja á facebook hvort einhver geti lánað henni ferðarúm fyrir börn.

Endurnýtum

Endurnýtum í stað þess að kaupa alltaf nýtt. Gefum hlutum framhaldslíf.
NÁNAR →
Kaupum minna, einföldum lífið. Kona að troða stórum poka í bíl á meðan önnur kona gengur með léttan poka í burtu.

Einföldum lífið og kaupum minna

Með því að endurhugsa eigin kauphegðun og minnka neyslu einföldum við lífið, spörum við pening og þurfum sjaldnar að taka til!
NÁNAR →
Afþakka: Afþakkaðu óþarfa. Með því sendir þú skilaboð. Landvernd.is

Afþökkum óþarfa

Fyrsta skrefið er að endurhugsa en annað skrefið er að afþakka. Með því sendum við skilaboð og minnkum sóun.
NÁNAR →
Endurhugsum framtíðina með Landvernd er stuttþáttaröð sem sýnir leiðir til að takast á við þann vanda sem við höfum skapað með lífsstíl okkar og neyslu, landvernd.is

Endurhugsum neysluna

Að framleiða allskyns varning sem enginn þarfnast er óhollt fyrir jörðina - og þar með okkur sjálf. Hvað getum við gert í því? Fyrsta skrefið ...
NÁNAR →
Lítill órangúti í fanginu á móður sinni. Órangútar eru í hættu vegna regnskógaeyðingar af völdum pálmaolíu framleiðslu, landvernd.is

Takmörkun á notkun Pálmaolíu er forgangsatriði

Framleiðslu ósjálfbærrar pálmaolíu fylgir gríðarleg umhverfiseyðilegging og losun gróðurhúsalofttegunda. Gott fyrsta skref er að banna notkun pálmaolíu í lífdísel en stjórn Landverndar telur að ganga ...
NÁNAR →
Forvitin íslensk tófa lítur á ljósmyndara. Þolmarkadagur jarðar er runninn upp.

Þolmarkadagur jarðar er runninn upp

Vigdís Fríða Þorvaldsdóttir minnir á að í dag er þolmarkadagur jarðar runninn upp, þremur vikum síðar en í fyrra. Hún hvetur fólk til þess að ...
NÁNAR →
Einnota plast er tímaskekkja, hreinsum plast úr náttúrunni. Hér má sjá mynd frá Norræna strandhreinsunardeginum 2017 á Snæfellsnesi, landvernd.is

Dregið úr plastmengun með lagasetningu

Stjórn Landverndar telur gríðarlega mikilvæg skref vera tekin í nýju frumvarpi umhverfis- og auðlindaráðherra til þess að draga úr plastmengun. Um er að ræða bann ...
NÁNAR →
Græn súpa á Degi jarðar. Hvað er meira viðeigandi? Vegan og vel græn, landvernd.is

Græn súpa á Degi jarðar

Fögnum Degi jarðar með ljúffengri máltíð sem er í senn holl og umhverfisvæn.
NÁNAR →
Krossfiskurinn er núvitundaræfing sem hentar öllum aldurshópum. Hugum að andlegri líðan, landvernd.is

Krossfiskurinn, núvitundaræfing

Krossfiskurinn er núvitundaræfing sem hentar öllum aldurshópum. Hugum að andlegri líðan. Góð lýðheilsa styður við sjálfbært samfélag.
NÁNAR →
Ekki henda stökum sokkum, hér eru 10 leiðir sem þú getur leikið þér að, landvernd.is

10 hlutir sem þú getur gert við staka sokka

Hér eru tíu ráð fyrir einhleypa sokka sem finnast á hverju heimili. #þjóðráðLandverndar
NÁNAR →
Lærðu um lífbreytileika í bangsagöngunni, landvernd.is

Lífbreytileiki í bangsagöngunni

Lærðu um lífbreytileika í bangsagöngunni. Landvernd og Skólar á grænni grein senda fjölskyldum og skólum skemmtileg verkefni í bangsagönguna.
NÁNAR →
Blautþurrkuskrímslið eins og það birtist í veitukerfinu í Reykjavík þann 20. mars 2020. Mynd, blautþurrkur er fengin frá Veitum. Viðbætur: Landvernd.is

Fimm leiðir til að tækla blautþurrkuskrímslið

Við megum ekki hætta að huga að heilbrigði hafsins þó að við séum meira heima við eða komin með þrifaæði. Allt tengist þetta. Um helmingur ...
NÁNAR →
Endurhugsum framtíðina með Landvernd er stuttþáttaröð sem sýnir leiðir til að takast á við þann vanda sem við höfum skapað með lífsstíl okkar og neyslu, landvernd.is

Viltu minnka neyslu? Hvað getum við gert?

Hvernig getum við minnkað neyslu? Hvað getum við gert? Landvernd sýnir hér á skemmtilegan hátt auðveldar leiðir til að takast á við þann vanda sem ...
NÁNAR →
Rannveig Magnúsdóttir er sérfræðingur hjá Landvernd, landvernd.is

Umhverfispistlar Rannveigar

Dr. Rannveig fræðir fólk um plast, loftslagsmál og náttúru í umhverfispistlum sínum.
NÁNAR →
Setjum skýr markmið um að Íslandi verði jarðefnaeldsneytislaust árið 2035. Til þess að komast þangað þarf að feta sig áfram með markvissum hætti á næstu árum, landvernd.is

Tillögur frá nokkrum hópum Landverndar um aðgerðir í Loftslagsmálum

Grípa þarf til aðgerða í loftslagsmálum og það strax! Hér er yfirlit yfir þær aðgerðir sem fram hafa komið á vettvangi Landverndar.
NÁNAR →
Vistspor er mælikvarði á hve miklar auðlindir jarðar maðurinn notar. Mynd frá Grunnskóla Borgarfjarðar Eystri, 2019, landvernd.is

Vistspor

Vistspor segir til um hve mikið af gæðum jarðar fólk notar til að lifa, borða og hve miklum úrgangi eða mengun það skilar frá sér. ...
NÁNAR →
Matarsóun er peningasóun, landvernd.is

Afleiðingar matarsóunar

Afleiðingar matarsóunar eru miklu meiri en flestir gera sér grein fyrir. Það er auðveldast að loka augunum fyrir vandamálinu og hugsa með sér „eigum við ...
NÁNAR →
Allir geta haft áhrif, snúum bökum saman gegn loftslagsvánni, landvernd.is

Höfum áhrif

Við eigum auðvelt með breyta okkur sjálfum og koma auga á það sem við getum gert til að draga úr mengun. En hvernig höfum við ...
NÁNAR →
Við þurfum að endurhugsa framtíðina og endurmeta neyslu okkar. Hvernig getum við háttað lífi okkar án þess að það komi niður á tækifærum komandi kynslóða? landvernd.is

Endurhugsum framtíðina

Vandamálið sem við höfum skapað með neyslu okkar og lífsstíl er stórt. Það sem við notum, kaupum og borðum ógnar heilbrigði lífvera á plánetunni okkar. ...
NÁNAR →
Hreinsum strendur, komum í veg fyrir að ruslið endi í sjónum, landvernd.is

Strandheinsun í sátt við náttúru og landeigendur

Fyrir hreinsun þarf að ganga úr skugga um að hreinsunin sé framkvæmd með leyfi landeigenda.
NÁNAR →
Einnota plast er tímaskekkja, landvernd.is

Hvað er plast?

Plast þykir vera algjört undraefni því það er auðvelt að móta það, það er slitsterkt og endingargott. Einnota plast er því algjör tímaskekkja og sóun.
NÁNAR →
Skipuleggðu þína eigin strandhreinsun, hreinsum Ísland með landvernd.is

Strandhreinsun – spurt og svarað

Algengar spurningar og svör um strandhreinsun.
NÁNAR →
Gæta þarf að dýra- og fuglalífi við skipulagningu strandhreinsana, landvernd.is

Fuglalíf og strandhreinsun

Gæta þarf að dýra- og fuglalífi við skipulagningu strandhreinsana, landvernd.is
NÁNAR →
Skipuleggðu þína eigin strandhreinsun, hreinsum Ísland með landvernd.is

Fyrir hreinsun

Skipuleggðu þína eigin strandhreinsun. Hér má finna upplýsingar um fyrstu skrefin og leiðbeiningar um hvernig hægt sé að skipuleggja vel heppnaða hreinsun.
NÁNAR →
Takk fyrir að hreinsa Breiðamerkursand, landvernd.is

Að hreinsun lokinni

Góð skipulagning eykur líkur á vel heppnaðri strandhreinsun. Að lokinni hreinsun skal þakka þátttakendum og segja umheiminum frá afrekinu.
NÁNAR →
Skipuleggðu þína eigin strandhreinsun, leiðbeiningar á landvernd.is

Á meðan strandhreinsun stendur

Leiðbeiningar um strandhreinsun: Á meðan hreinsun stendur. Hvað þarf að hafa í huga á meðan strandhreinsun stendur?
NÁNAR →
Bláa plánetan, jörðin heimili okkar. landvernd.is

Paradísin Jörð

Sævar Helgi skrifar um paradísina Jörð Ég man þegar sjokkið kom – vendipunkturinn. Það var þegar ég stóð í ruslareininni í Álfsnesi, dvergvaxinn við rætur ...
NÁNAR →
Bláfáninn er alþjóðleg umhverfisvottun sem veitt er smábátahöfnum, baðströndum og þjónustuaðilum í sjávarferðamennsku. landvernd.is

Bláfáninn

Bláfáninn fer frá Landvernd.
NÁNAR →

Er allt plast slæmt? TEDx fyrirlestur Rannveig Magnúsdóttir um plast 2018

Jörðin okkar er bókstaflega að drukkna í einnota plasti og það þarf tvennt til að laga ástandið. Í fyrsta lagi þarf að hreinsa það plast ...
NÁNAR →

Alheimshreinsunardagurinn sló öll met

Alheimshreinsunardagurinn þann 15.september sl. hafði mikil áhrif um allan heim en samkvæmt fréttatilkynningu frá World Clean Up Day tóku 17 milljónir manna í 158 löndum ...
NÁNAR →

Góð þátttaka í alheimshreinsun

Fjöldi vinnustaða, vinahópa og einstaklinga tóku þátt og reiknast okkur til að yfir 200 manns hafi hreinsað víðsvegar um landið! Allar hreinsanirnar voru skráðar á ...
NÁNAR →
Hreinsum Ísland, endurhugsum neysluna og hættum að nota einnota plast, landvernd.is

Landvernd tilnefnd til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs

Hreinsum Ísland, verkefni Landverndar og Bláa hersins er tilnefnt til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2018.
NÁNAR →

Alheimshreinsun þann 15. september 2018

Þann 15. september 2018 mun heimurinn sameinast í stærsta hreinsunarátaki sem jörðin hefur orðið vitni að: World Cleanup Day.
NÁNAR →

Norræn strandhreinsun þann 5. maí 2018

Norræn strandhreinsun fer fram þann 5. maí 2018
NÁNAR →
Hreinsum Ísland, endurhugsum neysluna og hættum að nota einnota plast, landvernd.is

Hreinsum Ísland hleypt af stokkunum

Landsátaki Landverndar og Bláa hersins var hleypt af stokkunum í annað sinn á Degi umhverfisins þann 25. apríl 2018
NÁNAR →
Landvernd skipulagði norræna strandhreinsunardaginn 2017, landvernd.is

Niðurstöður Norrænnar strandhreinsunar 2017

Niðurstöður norrænnar strandhreinsunar sýna að uppruni plastsins sem safnaðist er að stórum hluta úr iðnaði, sjávarútvegi og umbúðaplasti.
NÁNAR →
flokkunar ruslatunnur í skólastofunni

Góð ráð fyrir árangursríka flokkun

Fyrsta verkefni nýrra Grænfánaskóla er oft að koma á flokkun. Hér eru nokkur góð ráð sem hjálpa skólum að ná árangri.
NÁNAR →
Skortur á upplýsingum um matarsóun, landvernd.is

Skortur á upplýsingum um matarsóun

Við erum að eyðileggja náttúruauðlindir, við erum að stuðla að eymd fólks í öðrum löndum. Það er verið að stunda þrælahald fyrir mat sem við ...
NÁNAR →
Hreinsum Ísland, hættum notkun á einnota og hreinsum í kringum okkur, landvernd.is

Hreinsum Ísland

Landvernd og Blái herinn eru í samstarfi í baráttunni við plastmengun undir hatti Hreinsum Íslands en Blái herinn sér um strandhreinsunararm verkefnisins.
NÁNAR →
Stuttermabolir á slá. Gerðu þinn eigin poka úr gömlum stuttermabol.

Poki úr gömlum stuttermabol

Gerðu þinn eigin fjölnotapoka úr gömlum stuttermabol.
NÁNAR →

Hefur þú skipulagt strandhreinsun í ár?

Hefur þú skipulagt strandhreinsun í ár? Sendur okkur línu á hreinsumisland@landvernd.is
NÁNAR →
Dagblöð. Gerðu poka í ruslið úr dagblöðum. Hreint haf og Landvernd

Pappapoki í ruslið

Ertu hætt að kaupa plastpoka? Vantar þig poka í ruslið? Gerðu pappapoka úr dagblöðum og hjálpaðu umhverfinu.
NÁNAR →

Dagur plastlausrar náttúru Íslands

Plastmengun ógnar nú hafinu og ef fram heldur sem horfir, verður þar meira af plasti en fiski árið 2020. Við þurfum að taka afstöðu með ...
NÁNAR →
Plastlaus september. Kennimerki.

Plastlaus september

Plastlaus september hvetur okkur til að kaupa minna af einnota plasti í september.
NÁNAR →

Hugsum um hafið og hreinsum Ísland í Plastlausum september

Landvernd hvetur hópa og einstaklinga til að skipuleggja sína eigin strandhreinsun í september.
NÁNAR →
Gæta þarf að dýra- og fuglalífi við skipulagningu strandhreinsana, landvernd.is

Norræni strandhreinsunardagurinn

Norðurlöndin tóku höndum saman í baráttunni gegn plastmengun í hafi og var hreinsað samtímis á öllum Norðurlöndum.
NÁNAR →

Norræni strandhreinsun 6. maí

Strendur verða hreinsaðar samtímis á öllum Norðurlöndunum á Norræna strandhreinsunardeginum sem fer fram þann 6. maí næstkomandi.
NÁNAR →