Hamfarahlýnun er af mannavöldum. Stöðva þarf losun frá stóriðju tafarlaust. Landvernd vinnur að verndun loftslagsins með því að fræða fólk og þrýstir á stjórnvöld að grípa til raunverulegra aðgerða
Íslensk náttúra er sérlega viðkvæm fyrir raski. Hálendið er í alla staði verðmætara villt en virkjað! Landvernd stendur vörð um náttúruna og veitir stjórnvöldum og framkvæmdaraðilum aðhald í málum sem snerta náttúruna Íslands.
Við höfum skapað stórt vandamál með lífstíl okkar og neyslu. Við þurfum að endurhugsa framtíðina og gera langtímaplan. Landvernd fræðir fólk um plast, neyslu, matarsóun og er leiðandi í menntun til sjálfbærni á landinu.
Skrifstofa Landverndar
Guðrúnartúni 8,
105 Reykjavík, IS.
Opin á virkum dögum kl. 10:00-14:00
Kt. 6409710459
Frjáls og óháð félagasamtök
Við vinnum að náttúruvernd og umhverfismálum og bætum þannig lífsgæðin í landinu. Vertu með!