Hjá Landvernd starfar fagráð sem veitir samtökunum ráðgjöf varðandi þau málefni sem meðlimir þess hafa sérþekkingu á. Fagráðið kemur mikið að umsögnum samtakanna um til dæmis lagafrumvörp, stórar framkvæmdir og skipulagsbreytingar sveitafélaga en er samtökunum til ráðgjafar í flestum málum. Í fagráðinu sitja:
Þóra Ellen Þórhallsdóttir, grasafræðingur
Ragnhildur Guðmundsdóttir, líffræðingur
Hjörtur Þorbjörnsson, grasafræðingur,
Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur
Björgólfur Thorsteinsson, hagfræðingur
Þóroddur F. Þóroddsson, jarðfræðingur
Jón Ólafsson, haffræðingur
Karl Ingólfsson, leiðsögumaður
Freydís Vigfúsdóttir, sjávarlíffræðingur
Hólmfríður Sigþórsdóttir, líffræðikennari
Magnús Jóhannsson, fiskifræðingur
Bjartmar Alexandersson, blaðamaður
Davíð Egilson, mannvirkjajarðfræðingur