ÚTGEFIÐ EFNI
- Allt útgefið efni
- Ársskýrslur
- Fræðslurit
- Myndskeið
- Námsefni
- Skýrslur og stefnumótun
- Veggspjöld - skilti
Sviðsmyndir Landverndar um raforkunotkun 2040
Orkuskipti sem við getum verið stolt af – orkuskipti, loftslagsvernd og náttúruvernd haldast í hendur. Hér kynnir Landvernd sviðsmyndir um raforkuskipti.
Orkuskiptahermir
Skoðaðu orkuskiptahermi Landverndar. Orkuskiptin geta farið fram án þess að eyðileggja einstaka íslenska náttúru.
Ársrit Landverndar 2021-2022
Starf Landverndar á árinu. Ársrit Landverndar um starfsárið 2021-2022 var lagt fram á aðalfundi samtakanna 20. maí 2022.
Náttúra til framtíðar
Náttúra til framtíðar fjallar um ýmisleg umhverfisvandamál og hvað hægt er að gera til að finna lausnir á þeim. Vistheimt, er ein slík lausn.
Hreint haf – Plast á norðurslóðum
Hvernig hefur hafið áhrif á líf okkar og hvernig höfum við áhrif á hafið? Námsefnið er ætlað nemendum yngsta- og miðstigs. Hreint haf – plast á norðurslóðum samanstendur af rafbók, verkefnasafni og kennaraleiðbeiningum.
Sjálfboðaliðasamtök um náttúruvernd. Saga SJÁ, 1986 – 2021
Í 35 ára hafa Sjálfboðaliðasamtök um náttúruvernd hafa staðið fyrir vinnuferðum á ótal staði hér á landi og virkjað sjálfboðaliða til þess að vernda náttúru Íslands og gera aðgengilegri fyrir almenning.
Lífbreytileiki á mannamáli
Lífbreytileiki nær yfir breytileika innan tegunda, milli tegunda og þeirra vistkerfa sem þessar lífverur mynda og eru hluti af, á landi, í sjó og ferskvatni.
Rostungar og víkingar
Verkefni um rostunga og vistheimt fyrir unglingastig og framhaldsskóla. Verkefnið er hluti af námsefninu Náttúra til framtíðar og tilheyrir Vistheimt með skólum
Ársrit Landverndar 2020-2021
Landvernd styrk á erfiðum tímum. Ársrit Landverndar um starfsárið 2020-2021 er lögð fram á aðalfundi samtakanna 12. júní 2021.
Jarðefnaeldsneytislaust Ísland 2035 – Skýrsla
Skýrsla sem hér birtist hefur að geyma greiningu sem Umhverfisráðgjöf Íslands ehf. (Environice) vann fyrir Landvernd vorið 2021.
Vörsluskylda búfjár – Ný skýrsla Landverndar
Ný skýrsla frá Landvernd skýrir hvernig hægt er að breyta lögum þannig að lausaganga búfjár verði stöðvuð og vörsluskylda gerð að meginreglu.
Tilraunir með spírun birkifræja
Hvaða fræ verða að trjám? Hvað er birkihnúðmý? Hér eru tilraunir úr smiðju Vistheimtar með skólum um spírun birkifræja.
Fræsöfnun og sáning birkifræja
Verkefni úr smiðju Vistheimtar með skólum um söfnun og sáningu birkifræja. Vistheimt með skólum beinir sjónum nemenda að endurheimt náttúrulegra gæða og mikilvægi hennar fyrir gróður og jarðveg, líffræðilega fjölbreytni og baráttuna við loftslagshamfarir.
Lifandi náttúra – Lífbreytileiki á tækniöld.
Verkefnasafn fyrir leikskóla og yngsta stig. Útikennsla, ræktun, lífbreytileiki.
Allir geta ræktað
Allir geta ræktað! Nú er rétti tíminn. Það er dásamlegt að rækta grænmeti og það er ekki síður gott fyrir umhverfið.
Ársrit Landverndar 2019-2020
Landvernd fagnaði hálfrar aldar afmæli á árinu og voru áskoranir margar. Ársrit Landverndar er lagt fram á aðalfundi samtakanna sem skýrsla stjórnar.
Krossfiskurinn, núvitundaræfing
Krossfiskurinn er núvitundaræfing sem hentar öllum aldurshópum. Hugum að andlegri líðan. Góð lýðheilsa styður við sjálfbært samfélag.
Náttúruskoðun á heimilinu
Á mörgum heimilum má finna heilmikið lífríki og eru þar pottaplöntur fremstar í flokki þeirra lífvera sem gleðja augun og andann. Komdu með í innandyra náttúruskoðun.
Amma, Afi, ég og barnabarnið mitt
Hvað getum við lært um nútímann af fortíðinni og framtíðinni? Amma, afi, ég og barnabarnið mitt er valdeflandi verkefni sem setur stöðu mála í dag í samhengi við fortíð og framtíð.
Lífbreytileiki í bangsagöngunni
Lærðu um lífbreytileika í bangsagöngunni. Landvernd og Skólar á grænni grein senda fjölskyldum og skólum skemmtileg verkefni í bangsagönguna.