Latest Past Viðburðir

Sameinum krafta – Samráð náttúruverndar á Íslandi

Miðgarður, Úlfarsárdal Úlfarsárbraut 122-124, Úlfarsárdal

Laugardaginn 10.febrúar stendur Landvernd fyrir samráðsfundi náttúruverndar sem ber yfirskriftina „Sameinum krafta - Samráð náttúruverndar á Íslandi“.

Frítt

Spilakvöld – félagakvöld Landverndar í febrúar

Skrifstofa Landverndar

Komdu að spila með Landvernd fyrsta febrúar! Við ætlum að hittast á skrifstofu Landverndar og spila/læra stórskemmtileg spil sem öll tengjast umhverfis og náttúruvernd á einn eða annan hátt. Við ætlum að setja fókus á að spila Drauma-Eyjuna auk fleiri skemmtilegra spila sem eiga það sameiginlegt að taka umhverfismálin fyrir á einn eða annan máta. […]