-
Stefnumót við ráðherra
Stefnumót við ráðherra
Fyrsti stefnumótunarfundur Landverndar af nokkrum verður haldinn rafrænt þriðjudaginn 11. febrúar frá klukkan 20:00 - 21:30. Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, ávarpar fundinn. Í janúar hófst vinna að endurskoðun stefnu Landverndar sem lögð verður fram á aðalfundi. Á félagsfundinum ræðum við stefnuna og þær breytingatillögur sem þegar hafa komið fram um stefnuna. Ný […]