Latest Past Viðburðir

Klár á COP28 – Skilaboð til loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna

Lögberg Sæmundargata 8, Reykjavik

Heitt, heitara, heitast! Það styttist í COP 28, næstu loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. Hverjar eru kröfur umhverfisverndarsamtaka fyrir COP28? Stendur Ísland við alþjóðlegar skuldbindingar sínar í loftslagsmálum? Erindi og pallborð verða …

Klár á COP28 – Skilaboð til loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna Read More »

Frítt inn