Náttúruhlaup – sumardagskrá Alviðru

Alviðra Alviðra, Ölfus, Iceland

Hlaupið verður frá Alviðru, niður að Þrastarlundi, undir brúna og hringur tekinn um Öndverðarnes. Öll velkomin!