Alviðruhlaupið
AlviðraErt þú hlaupagarpur? Hefur þú gaman að náttúrunni? Hefur þig alltaf langað til þess að kanna Sogið og gætir hugsað þér að komast sem lengst á sem stystum tíma? Sunnudaginn 14. september kl. 14:00 verður hið árlega Alviðruhlaup í tilefni af Degi íslenskrar náttúru. Hlaupið verður frá bæjarhlaðinu í Alviðru, á göngustíg á brúnni yfir Sogið […]