Fuglafjör í Vatnsmýrinni

Vatnsmyrin Sæmundargata, Reykjavík

Landvernd ætlar að halda skemmtilegt fuglafjör í Vatnsmýrinni fyrir unga sem aldna þar sem við kynnumst náttúruperlunni í nálægð Miðvikudaginn 2. júlí ætlum við að halda stórskemmtilegan viðburð fyrir öll sem eru áhugasöm um Fugla. Þetta er einstaklega aðgengilegur viðburður fyrir unga sem aldna á höfuðborgarsvæðinu því við ætlum okkur að hittast í Vatsmýrinni.Þar má […]

Anda og þakka fyrir náttúru íslands

Athugið þetta er ekki viðburður heldur ósk um sameiginlega samfélagshugsun.   í Dag skulum við anda og þakka fyrir fallegu náttúru okkar. Hvar sem við erum stödd á Íslandi. Finnum grasið undir tánum og vindinn í eyrunum. Ef við erum heppin þá finnum við kannski fyrir sólargeislunum leika við andlitið   Verndum náttúruna okkar

Veiðar hjá Alviðru

Alviðra

Veiðar hjá Alviðru. Hefur þú áhuga á veiðum? Hefur þú prófað það áður eða ert ennþá að dýfa tánum í þetta friðsæla en fjöruga sport? Nú gefst tækifæri til að veiða í Soginu fyrir landi Alviðru, sem er rómað fyrir náttúrufegurð og stórfiska. Alviðrunefnd og veiðifélagið Starir bjóða fólki með veiðiáhuga að fræðast og veiða […]

Loftlagsfestival 2025

Hjartatorg Smiðjustígur 4, Reykjavík, Iceland

Loftslagsfestival 2025 verður á menningarnótt 23. ágúst! Viðburðurinn verður haldinn á Hjartatorgi í miðbænum klukkan 16:00-18:00 Öll eru velkomin en það má búast við ræðum, leik, lifandi fjöri, lifandi tónlist og fleira! Climate Festival 2025 will be held on Culture Night on August 23rd! Everyone is welcome to attend and you can expect speeches, live […]

Jarðfræðiganga með Formanni Landverndar

Alviðra

Sunnudaginn 24. ágúst verður Jarðfræði- fræðslu ganga með Formanni Landverndar frá Alviðru um Ingólfsfjall og umhverfi. Fræðslugangan hefst kl. 14:00 og stendur yfir í einn og hálfan tíma. Gengið verður upp í hlíðar Ingólfsfjalls og leitað ummerkja jökla og brims. Fólki er frjálst að ganga á topp Ingólfsfjalls að fræðslugöngu lokinni eða fylgja leiðsögumanni til […]

Heiðar í Háska – Skoðum stærðarinnar mælingamastur.

Nú á fimmtudaginn er haldið aftur um Heiðar í Háska og í þetta sinn skoðum við stærðarinnar mælingamastur. Mæting kl 17:00 á áningarstað við Nesjavallaveg en þar er mjög rúmgott stæði fyrir bíla. (smellið á slóðina eða notið hnitin  64.116705, -21.479747 ) Lýsing  Um er að ræða c.a. 2,5 km mjög létta göngu sem mun […]

Uppskeruhátíð Alviðru

Alviðra

Viljið þið gæða ykkur á gjöfum móður náttúru? Komdu að fagna degi íslenskrar náttúru  í gullfallegri náttúruperlu við land Alviðru með góðan mat og notalegan félagsskap. Í tengslum við dag íslenskrar náttúru verður boðið til veislu og uppskerudags í Alviðru sunnudaginn, 14. september, kl. 14-17. Veisluborð verða dúkuð og boðið verður upp á grænmetissmakk úr […]

Alviðruhlaupið

Alviðra

Ert þú hlaupagarpur? Hefur þú gaman að náttúrunni? Hefur þig alltaf langað til þess að kanna Sogið og gætir hugsað þér að komast sem lengst á sem stystum tíma? Sunnudaginn 14. september kl. 14:00 verður hið árlega Alviðruhlaup í tilefni af Degi íslenskrar náttúru. Hlaupið verður frá bæjarhlaðinu í Alviðru, á göngustíg á brúnni yfir Sogið […]

Dagsferð að Dynk – Þjórsárferð Landverndar

Arnes Árnes, Iceland

Gönguleiðin er 15 km löng og laus við stíga og stikur í hæðóttu landi og er gangan ætluð vönu þúfnagöngufólki. Áætlað er að koma að Skarðshömrum síðdegis.

🌍 LOFTSLAGSKVÍÐI – SAMTAL SEM SKIPTIR MÁLI 🌱

Viðburður í tilefni Guls september. Finnið þið fyrir vanmáttarkennd eða kvíða þegar þið hugsið um loftslagsmálin? Þið eruð ekki ein. Við lifum sannarlega á óvissutímum en með opinni umræðu og aukinni meðvitund getum við skapað rými fyrir von, aðgerðir og innri styrk. Mánudaginn 29. september bjóðum við ykkur á viðburð þar sem við getum deilt […]

Heiðar í Háska- Garpsdalur

Garpsdalur

Heiðar í Háska- Garpsdalur 3.-4. Október Nú leggjum við af stað í enn eina göngu um heiðar í háska. Núna verður hellings krem á kökunni þar sem við bjóðum áhugasömum gestum að gera þetta að tveggja daga fjöri. Í þetta sinn liggur leið okkar að Garpsdal þar sem gríðarlegar virkjanaframkvæmdir eru á teikniborðinu. Valkvætt er […]

Skipulagsdagur framtíðar Alviðru

Alviðra

Vinir Alviðru, stjórn og starfsmenn Landverndar –  og aðrir velunnarrar. Stjórn Alviðru boðar til fundar að Alviðru laugardaginn 4. október til að fá fram sjónarmið og hugmyndir um hvert á að stefna. Góðan dag Við opnum húsið með því að bjóða upp á hádegissúpu kl. 12:00. Í kjölfarið verður fundur með eftirfarandi dagskrá: 13:00 Staðan, […]