NÁTTÚRUVERND

Aðgerðir og áherslur

Aðalfundur Landverndar 2019 samþykkti að viðfangsefni Landverndar féllu innan flokkanna fræðsla, loftslagsmál, náttúruvernd og sjálfbært samfélag.
Í meðfylgjandi töflum eru tillögur að verkefnum, hvernig að þeim verði unnið og hverjir hafi aðkomu að þeirri vinnu.

Þessar tillögur eru niðurstöður stefnumótandi félagsfundar þann 12. mars 2022 sem öllum félögum í Landvernd var boðið á.

Hálendið er í alla staði verðmætara villt en virkjað.

Snorri Baldursson, fyrrum formaður Landverndar
Uxatindar - ein af dásemdum hálendisins.

Af hverju náttúruvernd?

Lög um náttúruvernd kveða á um að vernda Íslenska náttúru. Við krefjumst þess að þessum lögum sé fylgt.

Náttúrukortið

Veist þú hvað er í húfi?

Náttúrukortið sýnir einstök svæði á Íslandi sem eru í hættu vegna orkuvinnslu og virkjana. 

Stefna Landverndar í náttúruvernd

Landvernd vill gæta að einstakri náttúru Íslands svo að framtíðarkynslóðir fái notið hennar.

Scroll to Top