Aðgerðir og áherslur
Aðalfundur Landverndar 2019 samþykkti að viðfangsefni Landverndar féllu innan flokkanna fræðsla, loftslagsmál, náttúruvernd og sjálfbært samfélag.
Í meðfylgjandi töflum eru tillögur að verkefnum, hvernig að þeim verði unnið og hverjir hafi aðkomu að þeirri vinnu.
Þessar tillögur eru niðurstöður stefnumótandi félagsfundar þann 12. mars 2022 sem öllum félögum í Landvernd var boðið á.