NÁTTÚRUVERND
Hálendið er í alla staði verðmætara villt en virkjað.
Snorri Baldursson, fyrrum formaður Landverndar
Náttúrukortið
Veist þú hvað er í húfi?
Náttúrukortið sýnir einstök svæði á Íslandi sem eru í hættu vegna orkuvinnslu og virkjana.
Framúrskarandi í losun gróðurhúsalofttegunda
Það sem væri skynsamlegast fyrir íslensk stjórnvöld og atvinnulífið að gera er að stórauka fjármögnun loftslagsaðgerða til að tryggja nægan samdrátt í losun og tryggja samtímis að samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs viðhaldist eða jafnvel aukist á næstu árum.
Loftslagsaðgerðir í sátt við líffræðilega fjölbreytni
20. ágúst, 2024
Grjóthálsganga Landverndar sunnudaginn 11. ágúst
7. ágúst, 2024
Straumhvörf í umhverfismálum
6. júní, 2024
Ferðafrelsi í þjóðgarði
Hálendi Íslands er ein verðmætasta auðlind Íslands, ef ekki sú verðmætasta. Að mati stjórnar Landverndar er ekki til betri leið til að vernda þessa auðlind, tryggja aðgengi almennings að henni og stýra umgengni og nýtingu hennar, en með stofnun þjóðgarðs.
Af hverju náttúruvernd?
Meginrökin fyrir verndun stórra svæða er hin einstaka náttúra Íslands. Náttúran er leiksvið kvikrar landmótunar, elds og íss og verðmætra vistkerfa. Þá eru hér stór ...
Einstök náttúra Íslands
Náttúra íslands er viðkvæm og með aukinni vitund um nauðsyn verndar má tryggja að komandi kynslóðir fái hennar einnig notið.
Villtasta prósentið – Víðerni Íslands
Íslendingar eru vörslumenn um 42% af allra villtustu víðernum Evrópu. Víðerni Íslands eru einstök á heimsmælikvarða og þarfnast verndar, bæði náttúrunnar vegna og okkar sjálfra. ...
Hvað þýðir miðhálendisþjóðgarður?
Miðhálendi Íslands er einn mesti fjársjóður landsins. Þjóðgarður á miðhálendi Íslands myndi tryggja vernd þessa svæðis og um leið gæti hann skapað mörg tækifæri til ...
Hvað þýðir miðhálendisþjóðgarður?
Miðhálendi Íslands er einn mesti fjársjóður landsins. Þjóðgarður á miðhálendi Íslands myndi tryggja vernd þessa svæðis og um leið gæti hann skapað mörg tækifæri til ...
Lesa meira
Um stórar „smávirkjanir“. Ekki er allt sem sýnist
Virkjanir sem eru allt að 9,9 MW eru kallaðar „smávirkjanir“. Slíkar virkjanir eru engar SMÁvirkjanir.
Mynd: Við upptök Geitdalsár í Leirudal. Ljósmynd: Andrés Skúlason
Mynd: Við upptök Geitdalsár í Leirudal. Ljósmynd: Andrés Skúlason
Það er ekki rafmagnsskortur á Íslandi – Stóriðjan þrengir að víðernum
Stóriðja notar 77% alls rafmagns á Íslandi. Það er því ekki rafmagnsskortur á Íslandi. Landsnet á að tryggja flutning raforku til almennings og fyrirtækja en ...
Stefna Landverndar í náttúruvernd
Landvernd vill gæta að einstakri náttúru Íslands svo að framtíðarkynslóðir fái notið hennar.
Styðjum hálendisþjóðgarð
Skrifaðu undir viljayfirlýsingu náttúruverndarsamtaka, útivistarsamtaka og Samtaka ferðaþjónustunnar um stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands.