Ljósmyndari að störfum fyrir verkefnið Ungt umhverfisfréttafólk landvernd.is

Umhverfisfréttafólk

Hafðu áhrif!

Ungt umhverfisfréttafólk skapar ungmennum vettvang til þess að kynna sér umhverfismál og koma upplýsingum á framfæri á skapandi hátt.

Kynntu þér málið og segðu öðrum frá. 

Gefum umhverfinu rödd

Ungt umhverfisfréttafólk (Young reporters for the Environment) skapar vettvang fyrir ungt fólk til að kynna sér umhverfismál með gagnrýnum hætti og miðla upplýsingum til almennings. Verkefnið er rekið í 44 löndum, víðsvegar um heiminn. Landvernd rekur verkefnið á Íslandi.

Skila verkefni
Umhverfisfréttafólk 2022

Skilafrestur er 28. apríl 2022.

Hér skilar þú verkefni þínu í keppnina Ungt umhverfisfréttafólk!

Hefur þú miðlað upplýsingum um umhverfismál á árinu? Þú getur sent ljósmynd, frétt, hlaðvarp, kvikmynd eða önnur verkefni í keppnina. 

Vegleg verðlaun eru í boði fyrir sigurvegara keppninnar. Auk þess hafa sigurvegarar færi á því að taka þátt í alþjóðlegri keppni á milli nemenda frá 45 löndum!

Á tímum loftlagskvíða og falsfrétta valdeflum við ungt fólk og færum þeim tækifæri og tól til að hafa áhrif.  Nemendur flytja fréttir um umhverfismál á fjölbreyttan máta og eru valin framlög send í alþjóðlega keppni. 

Geta til aðgerða

Nemendur takast á við umhverfismálin, fjalla um þau, finna lausnir og miðla upplýsingum til annarra.

Keppnin

Nemendum er boðið að senda verkefnið sitt í árlega keppni Umhverfisfréttafólks á Íslandi.Valin verkefni eru send áfram í alþjóðlega keppni
Lesa meira um keppnina

Menntun til sjálfbærni

Nemendur öðlast færni og hæfni til að greina stöðu mála í umhverfi sínu og hafa áhrif.
Lesa meira um menntun til sjálfbærni

 

 

Sigurverkefni Umhverfisfréttafólks 2022, landvernd.is

Sigurvegarar 2022 – Skoðaðu verkefnin – Umhverfisfréttafólk

Ungt umhverfisfréttafólk miðlar fréttum og upplýsingum um umhverfismál á fjölbreyttan máta. Sigurvegarar í samkeppninni Umhverfisfréttafólks 2022.
Lesa meira
Manneskja að bíta í jarðarís. Sigurvegari YRE 2021 Íris Lilja Jóhannsdóttir.

Sigurvegarar 2021 – Skoðaðu verkefnin – Ungt umhverfisfréttafólk

Ungt umhverfisfréttafólk miðlar fréttum og upplýsingum um umhverfismál á fjölbreyttan máta. Sigurvegarar í samkeppninni Ungt umhverfisfréttafólk 2021.
Verðlaunaafhending ungs umhverfisfréttafólks 2021. Hver vinnur?

Verðlaunaafhending 2021 – Ungt umhverfisfréttafólk

Hvaða ungmenni eru umhverfisfréttafólk ársins? Sigurvegarar verða kynntir 12. maí 2021. Við hvetjum áhugasamt fólk að fylgjast með!
Ljósmyndari að störfum fyrir verkefnið Ungt umhverfisfréttafólk landvernd.is

Ungt umhverfisfréttafólk á Íslandi

Á tímum loftlagskvíða og falsfrétta valdeflum við ungt fólk og færum þeim tækifæri til að hafa áhrif. Er skólinn þinn skráður í verkefnið?
Nánar um verkefnið
Umhverfisfréttafólk og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna, landvernd.is

Heimsmarkmiðin og Ungt umhverfisfréttafólk

Hvernig tengist verkefnið Ungt umhverfisfréttafólk Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun? Allt um það hér!
spurningar.um.ungt.umhverfisfrettafolk.2020, landvernd.is

Spurt og svarað um Umhverfisfréttafólk

Hér má finna svör við öllum helstu spurningum sem okkur berast um verkefnið Umhverfisfréttafólk. Það er auðvelt að taka þátt!
ungt.umhverfisfrettafolk.nemendur.2020, landvernd.is

Nemendur – Umhverfisfréttafólk

Ert þú nemandi og þátttakandi í Ungu umhverfisfréttafólki? Veistu ekki hvar þú átt að byrja? Hér er allt sem þú þarft að vita!
Verðlaunahafar í keppninni Ungt umhverfisfréttafólk 2020 ásamt Vigdísi Fríðu, landvernd.is

Árleg keppni – Ungt umhverfisfréttafólk

Árlega býðst nemendum að taka þátt í samkeppni Landverndar um bestu umhverfisfréttirnar í verkefninu Ungt umhverfisfréttafólk.

Það er einfalt að taka þátt

Kynntu þér umhverfismál og segðu öðrum frá. 

falsfrettir, landvernd.is

Verkefni nemenda

Ljósmynd eftir Anton Levi úr Fjölbrautaskólanum við Ármúla. Sýnir tré í sima sem stendur á snjóþekju, landvernd.is Fréttir

Hvernig sjá nemendur umhverfismálin? Ljósmyndasýning

Ungt umhverfisfréttafólk í Fjölbrautaskólanum við Ármúla stendur fyrir ljósmyndasýningu í samstarfi við Landvernd frá 27. maí til 3. júní.
Ásdís Rós, Congratulations humanity, 2020, landvernd.is Fréttir

Til hamingju mannkyn! – Ljósmynd, annað sæti 2020

„Congratulations humanity“ hreppti annað sætið í samkeppni Ungs umhverfisfréttafólks árið 2020. Ljósmyndin er áhrifarík og sterk gagnrýni á neyslusamfélagið.
Hellisbúarnir, 2020, landvernd.is Ljósmyndun

Hellisbúarnir – Instagram

Þriðja sætið í samkeppni Ungs umhverfisfréttafólks árið 2020 hlutu nemendur sem stóðu að Instagram-síðunni hellisbúarni. Þar er fjallað um bráðnun jökla.
fatasóun, vefsíða, landvernd.is Greinaskrif

Fatasóun – vefsíða

Nemendur við Menntaskólann við Sund gerðu vefsíðu um fatasóun í verkefninu Ungt umhverfisfréttafólk. Verkefnið tengist heimsmarkmiði 12, ábyrg neysla.
Menntaskólinn að Laugarvatni, landvernd.is Kvikmyndagerð

Það sem allir ættu að vita – Myndband

Þrjár stúlkur frá Menntaskólanum að Laugarvatni segja frá því sem þeim þykir mikilvægt að fólk viti um umhverfismálin. Ungt umhverfisfréttafólk.
Tækniskólinn er þátttakandi í verkefninu ungt umhverfisfréttafólk, landvernd.is Kvikmyndagerð

A Change Today for a Better Tomorrow – Stuttmynd

Verkefnið Ungt umhverfisfréttafólk hjá Landvernd er ætlað ungu fólki og snýst um að kynna sér umhverfismál og miðla upplýsingum til almennings með fjölbreyttum leiðum. Tíu ...

Fréttir

3. áfangi rammaáætlunar

Rammaáætlun fjallar um orkunýtingu og verndun landsvæða. Hún skal byggja á vísindalegri þekkingu um hvert svæði og taka tillit til vistkerfa, lífríkis, landslagsheilda, jarðfræði, umhverfisáhrifa ...

Hugvekja á degi íslenskrar náttúru

Dagur íslenskrar náttúru er haldin hátíðlegur þann 16. september ár hvert og tilefni þess er hér lítil hugvekja um náttúruna og náttúruvernd. Verndum, virðum og ...
Sigurverkefni Umhverfisfréttafólks 2022, landvernd.is

Sigurvegarar 2022 – Skoðaðu verkefnin – Umhverfisfréttafólk

Ungt umhverfisfréttafólk miðlar fréttum og upplýsingum um umhverfismál á fjölbreyttan máta. Sigurvegarar í samkeppninni Umhverfisfréttafólks 2022.
myndavél og hljóðnemi í náttúruinni

Umhverfisfréttafólk 2022 – Leynist sigurverkefni í þínum skóla?

Senn líður að skilum í samkeppni Umhverfisfréttafólks hjá Landvernd. Allir grænfánaskólar geta sent inn verkefni í keppnina.

Gagnlegt efni

myndavél og hljóðnemi í náttúruinni

Menntun til sjálfbærni – Ungt umhverfisfréttafólk

Menntun er öflugasta vopnið sem við getum notað til að breyta heiminum. Nelson Mandela Hvað er sjálfbærni? Sjálfbærni snýst um að vernda náttúruna, nýta auðlindir ...
Mótmælendur halda uppi stórum borða sem á stendur: Fridays for future. Loftslagsverkföll - Föstudagar fyrir loftslagið. landvernd.is

Loftslagskvíði – Verkefni – Lærum um loftslagsmálin og tæklum kvíðann.

Loftslagskvíði er algengur. Getum við lært um loftslagsmál en tæklað loftslagskvíða í leiðinni? Hér er verkefni frá Landvernd.
graenthvottur, grænþvottur, landvernd.is

Hvað er grænþvottur? – 4 ráð við grænþvotti frá Landvernd

Grænþvottur á sér stað þegar fyrirtæki, stjórnvöld eða stjórnmálaflokkar villa fyrir fólki með því að sýnast vera umhverfisvænni en þau raunverulega eru.
falsfrettir, landvernd.is

Falsfréttir – 10 ráð frá Landvernd

Hvað eru falsfréttir og hvernig er hægt að varast þær? Mikilvægt er að tileinka sér eftirfarandi ráð í baráttunni við falsfréttir.

Skráðu skólann til leiks

Umhverfisfréttafólk

Nemendur

Ert þú nemandi og þátttakandi í Umhverfisfréttafólki?
Veistu ekki hvar þú átt að byrja?
Hér er allt sem þú þarft að vita! 
Skila verkefni í keppnina

Fylgstu með

Næsti skilafrestur

Vor 2022




Hafðu samband

ungtumhverfisfrettafolk (hjá) landvernd.is
Landvernd, 
Guðtúnartúni 8
105 Reykjavík
S: 5525242