Ljósmyndari að störfum fyrir verkefnið Ungt umhverfisfréttafólk landvernd.is

Ungt umhverfisfréttafólk

Hafðu áhrif!

Ungt umhverfisfréttafólk skapar ungmennum vettvang til þess að kynna sér umhverfismál og koma upplýsingum á framfæri á skapandi hátt.

Kynntu þér málið og segðu öðrum frá. 

Gefum umhverfinu rödd

Ungt umhverfisfréttafólk (Young reporters for the Environment) skapar vettvang fyrir ungt fólk til að kynna sér umhverfismál með gagnrýnum hætti og miðla upplýsingum til almennings. Verkefnið er rekið í 44 löndum, víðsvegar um heiminn. 

Á tímum loftlagskvíða og falsfrétta valdeflum við ungt fólk og færum þeim tækifæri og tól til að hafa áhrif.  Nemendur flytja fréttir um umhverfismál á fjölbreyttan máta og eru valin framlög send í alþjóðlega keppni. 

 

 

Manneskja að bíta í jarðarís. Sigurvegari YRE 2021 Íris Lilja Jóhannsdóttir.

Sæt tortíming – Sweet distruction sigrar Ungt Umhverfisfréttafólk 2021

Íris Lilja Jóhannsdóttir í Fjölbrautaskólanum við Ármúla er sigurvegari í keppninni Ungt umhverfisfréttafólk 2021.

Lesa meira
Manneskja að bíta í jarðarís. Sigurvegari YRE 2021 Íris Lilja Jóhannsdóttir.

Sigurvegarar 2021 – Skoðaðu verkefnin – Ungt umhverfisfréttafólk

Ungt umhverfisfréttafólk miðlar fréttum og upplýsingum um umhverfismál á fjölbreyttan máta. Sigurvegarar í samkeppninni Ungt umhverfisfréttafólk 2021.

Verðlaunaafhending ungs umhverfisfréttafólks 2021. Hver vinnur?

Verðlaunaafhending 2021 – Ungt umhverfisfréttafólk

Hvaða ungmenni eru umhverfisfréttafólk ársins? Sigurvegarar verða kynntir 12. maí 2021. Við hvetjum áhugasamt fólk að fylgjast með!

Ljósmyndari að störfum fyrir verkefnið Ungt umhverfisfréttafólk landvernd.is

Ungt umhverfisfréttafólk á Íslandi

Á tímum loftlagskvíða og falsfrétta valdeflum við ungt fólk og færum þeim tækifæri til að hafa áhrif. Er skólinn þinn skráður í verkefnið?

Nánar um verkefnið
Umhverfisfréttafólk og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna, landvernd.is

Heimsmarkmiðin og Ungt umhverfisfréttafólk

Hvernig tengist verkefnið Ungt umhverfisfréttafólk Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun? Allt um það hér!

spurningar.um.ungt.umhverfisfrettafolk.2020, landvernd.is

Spurt og svarað um Ungt umhverfisfréttafólk

Hér má finna svör við öllum helstu spurningum sem okkur berast um verkefnið Ungt umhverfisfréttafólk. Það er auðvelt að taka þátt!

ungt.umhverfisfrettafolk.nemendur.2020, landvernd.is

Nemendur – Ungt umhverfisfréttafólk

Ert þú nemandi og þátttakandi í Ungu umhverfisfréttafólki? Veistu ekki hvar þú átt að byrja? Hér er allt sem þú þarft að vita!

Verðlaunahafar í keppninni Ungt umhverfisfréttafólk 2020 ásamt Vigdísi Fríðu, landvernd.is

Árleg keppni – Ungt umhverfisfréttafólk

Árlega býðst nemendum að taka þátt í samkeppni Landverndar um bestu umhverfisfréttirnar í verkefninu Ungt umhverfisfréttafólk.

Áhrif covid á umhverfið – hlaðvarp

Nemendur frá Garðaskóla tóku viðtöl við sérfræðinga um umhverfismálin og covid í verkefninu Ungt umhverfisfréttafólk.

Matarsóun í skólum – vefsíða

Nemendur frá Menntaskólanum að Laugarvatni gerðu einstaklega flotta vefsíðu þar sem tekið er á matarsóun í skólum.

Manneskja að bíta í jarðarís. Sigurvegari YRE 2021 Íris Lilja Jóhannsdóttir.

Ungt umhverfisfréttafólk frá Íslandi hefur áhrif í Evrópu!

Íris Lilja Jóhannsdóttir vann í vikunni verðlaun fyrir ljósmyndina sína „Sæt tortíming“ í ljósmyndakeppni á vegum Umhverfisstofnunar Evrópu. Íris var sigurvegari Ungs umhverfisfréttafólks á Íslandi …

Dæmi um verkefni

Áhrif covid á umhverfið – hlaðvarp

Nemendur frá Garðaskóla tóku viðtöl við sérfræðinga um umhverfismálin og covid í verkefninu Ungt umhverfisfréttafólk.

Matarsóun í skólum – vefsíða

Nemendur frá Menntaskólanum að Laugarvatni gerðu einstaklega flotta vefsíðu þar sem tekið er á matarsóun í skólum.

Manneskja að bíta í jarðarís. Sigurvegari YRE 2021 Íris Lilja Jóhannsdóttir.

Ungt umhverfisfréttafólk frá Íslandi hefur áhrif í Evrópu!

Íris Lilja Jóhannsdóttir vann í vikunni verðlaun fyrir ljósmyndina sína …

sigurvegarar-ungt-umhverfisfrettafolk-landvernd.is

Heimildamynd – Mengun með miðlum – Sigurvegarar 2020

Heimildarmynd um mengun samfélagsmiðla sem unnin var af nemendum í Tækniskólanum. Hún sigraði árið 2020 keppni Ungs umhverfisfréttafólks hjá Landvernd.

vefsíðan fatasóun á Íslandi, landvernd.is

Fatasóun á Íslandi

Nemendur við Menntaskólann við Sund skiluðu inn vefsíðu um fatasóun í samkeppnina. Á síðunni eru t.d. viðtöl við Brynju Dan og Andreu Magnúsdóttur.

Geta til aðgerða

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo.
Lesa meira

Keppnin

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo.
Lesa meira um keppnina

Menntun til sjálfbærni

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo.
Lesa meira um menntun til sjálfbærni

Það er einfalt að taka þátt

Skrá skólann

Kynntu þér umhverfismál og segðu öðrum frá. 

Ljósmyndari að störfum fyrir verkefnið Ungt umhverfisfréttafólk landvernd.is
heimsmarkmidin, landvernd.is

Tenging við heimsmarkmið

Fréttir

Áhrif covid á umhverfið – hlaðvarp

Nemendur frá Garðaskóla tóku viðtöl við sérfræðinga um umhverfismálin og covid í verkefninu Ungt umhverfisfréttafólk.

Matarsóun í skólum – vefsíða

Nemendur frá Menntaskólanum að Laugarvatni gerðu einstaklega flotta vefsíðu þar sem tekið er á matarsóun í skólum.

Manneskja að bíta í jarðarís. Sigurvegari YRE 2021 Íris Lilja Jóhannsdóttir.

Ungt umhverfisfréttafólk frá Íslandi hefur áhrif í Evrópu!

Íris Lilja Jóhannsdóttir vann í vikunni verðlaun fyrir ljósmyndina sína „Sæt tortíming“ í ljósmyndakeppni á vegum Umhverfisstofnunar Evrópu. Íris var sigurvegari Ungs umhverfisfréttafólks á Íslandi …

Hönd með lítinn hnött í lófanum. Loftslagsréttlæti er forsenda jafnréttis á jörðinni. landvernd.is

Hvað er loftslagsréttlæti? – það sem þú þarft að vita

Jafnrétti er óhugsandi án þróunar til sjálfbærni og breytts efnahagskerfis. Þess vegna skiptir þekking á loftslagsjafnrétti miklu máli.

Gagnlegt efni

loftslagskvidi, landvernd.is

Hvað er loftslagskvíði? – Allt sem þú þarft að vita og góð ráð.

Hvað er loftslagskvíði? Hvað getum við gert? Margir finna fyrir loftslagskvíða. Hvernig getum við brugðist við?

Mótmælendur halda uppi stórum borða sem á stendur: Fridays for future. Loftslagsverkföll - Föstudagar fyrir loftslagið. landvernd.is

Loftslagskvíði – Verkefni – Lærum um loftslagsmálin og tæklum kvíðann.

Loftslagskvíði er algengur. Getum við lært um loftslagsmál en tæklað loftslagskvíða í leiðinni? Hér er verkefni frá Landvernd.

graenthvottur, grænþvottur, landvernd.is

Hvað er grænþvottur? – 4 ráð við grænþvotti frá Landvernd

Grænþvottur á sér stað þegar fyrirtæki, stjórnvöld eða stjórnmálaflokkar villa fyrir fólki með því að sýnast vera umhverfisvænni en þau raunverulega eru.

falsfrettir, landvernd.is

Falsfréttir – 10 ráð frá Landvernd

Hvað eru falsfréttir og hvernig er hægt að varast þær? Mikilvægt er að tileinka sér eftirfarandi ráð í baráttunni við falsfréttir.

Skráðu skólann til leiks

Verkefni nemenda

  • Allt
  • Greinaskrif
  • Hlaðvarp
  • Kvikmyndagerð
  • Ljósmyndun

Áhrif covid á umhverfið – hlaðvarp

Nemendur frá Garðaskóla tóku viðtöl við sérfræðinga um umhverfismálin og covid í verkefninu Ungt umhverfisfréttafólk.

Matarsóun í skólum – vefsíða

Nemendur frá Menntaskólanum að Laugarvatni gerðu einstaklega flotta vefsíðu þar sem tekið er á matarsóun í skólum.

Manneskja að bíta í jarðarís. Sigurvegari YRE 2021 Íris Lilja Jóhannsdóttir.

Ungt umhverfisfréttafólk frá Íslandi hefur áhrif í Evrópu!

Íris Lilja Jóhannsdóttir vann í vikunni verðlaun fyrir ljósmyndina sína „Sæt tortíming“ í ljósmyndakeppni á vegum Umhverfisstofnunar Evrópu. Íris var sigurvegari Ungs umhverfisfréttafólks á Íslandi …

sigurvegarar-ungt-umhverfisfrettafolk-landvernd.is

Heimildamynd – Mengun með miðlum – Sigurvegarar 2020

Heimildarmynd um mengun samfélagsmiðla sem unnin var af nemendum í Tækniskólanum. Hún sigraði árið 2020 keppni Ungs umhverfisfréttafólks hjá Landvernd.

vefsíðan fatasóun á Íslandi, landvernd.is

Fatasóun á Íslandi

Nemendur við Menntaskólann við Sund skiluðu inn vefsíðu um fatasóun í samkeppnina. Á síðunni eru t.d. viðtöl við Brynju Dan og Andreu Magnúsdóttur.

Hlaðvarp nemenda í Verszlunarskóla Íslands um umhverfismál, landvernd.is

Hvað get ég gert? – hlaðvarp

Nemendur í Verzlunarskóla Íslands gerðu hlaðvarp fyrir samkeppni Ungs umhverfisfréttafólks árið 2020. Hlaðvarpið þeirra ber heitið „Hvað get ég gert?“.

Umhverfisfréttafólk

Nemendur

Ert þú nemandi og þátttakandi í Ungu umhverfisfréttafólki?
Veistu ekki hvar þú átt að byrja?
Hér er allt sem þú þarft að vita! 
Skila verkefni í keppnina

Fylgstu með

Næsti skilafrestur
Hafðu samband

ungtumhverfisfrettafolk (hjá) landvernd.is
Landvernd, 
Guðtúnartúni 8
105 Reykjavík
S: 5525242
Scroll to Top