GRÆN PÓLITÍK

Landvernd hefur áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku sem snerta náttúru og umhverfi.

Samtökin senda frá sér umsagnir, ályktanir og láta reyna á mál fyrir dómi í þeim tilfellum sem framkvæmdaraðilar og stjórnvöld hafa ekki fylgt lögum.

  Náttúran á að fá að njóta vafans

Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Græn pólitík Landverndar

Landvernd stendur vörð um lýðræðislega stjórnarhætti þegar kemur að umhverfismálum. Í lögum samtakanna segir að markmið þeirra sé „sjálfbær umgengni þjóðarinnar heima við og á hnattræna vísu“.

Árósasamningurinn tryggir rétt almennings til að hafa áhrif á ákvarðanir sem tengjast náttúrunni, landvernd.is

Árósasamningurinn tryggir rétt almennings til að koma að ákvarðanatöku um náttúruna.

Almenningur hefur skýlausan rétt til þess að hafa eitthvað um það að segja hvernig sameiginlegar auðlindir eru nýttar og hvernig gengið er um sameiginleg land- og náttúrugæði.

Votlendi og viðkvæm svæði á Íslandi ber að vernda, landvernd.is

Græn pólitík 2018-2019

Landvernd stendur vörð um lýðræðislega stjórnarhætti þegar kemur að umhverfismálum.

Landvernd hefur áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að senda inn umsagnir um þingmál, einstakar framkvæmdir og áætlanagerð sem viðkoma umhverfi og náttúru.

Íslensk náttúra er sérlega viðkvæm fyrir raski. Landvernd stendur vörð um náttúruna. Stjórn Landverndar ályktar um málefni tengd umhverfismálum og náttúruvernd.

Landvernd krefst þess að farið sé að lögum. Náttúran á að fá að njóta vafans. Samtökin hafa látið reyna á nokkur mál fyrir dómi á síðustu árum, ýmist ein sér eða í félagi við önnur umhverfisverndarsamtök. 

Landvernd hefur barist fyrir náttúruvernd í hálfa öld, þar með talið gegn loftslagsvánni. Taktu undir áskorun Landverndar og skrifaðu undir. 

  • Allt í grænni pólitík
  • Ályktanir
  • Áskorun
  • Kærur og dómsmál
  • Umsagnir
Fitjar eru einstakt votlendissvæði í Skorradal, landvernd.is

Friðlýsum Fitjar, votlendissvæðið í Skorradal

Stóriðja í Helguvík er tímaskekkja, Arion banki og Stakksberg eiga að falla frá hugmyndum um að endurræsa kísilverksmiðjuna, landvernd.is

Látum söguna ekki endurtaka sig

Alviðra í Ölfusi og Öndverðarnes eru einstakt útivistarsvæði þar sem hægt er að njóta náttúrulegs skógar og lífbreytileika.

Skipting Alviðru og Öndverðarness II

Á myndinni má sjá ármót Rjúkanda og Hvalár á Drangajökulsvíðernum. Þarna hyggst Vesturverk byggja vinnubúðir sínar, landvernd.is

Ályktanir og ný stjórn á aðalfundi Landverndar 2020

Komið er að lífslokum jarðefnaeldsneytis, gerum Ísland olíulaust árið 2035, landvernd.is

Olíulaust Ísland 2035

Vindorkustefna Landverndar byggist á náttúruverndarsjónarmiðum með almannahagsmuni að leiðarljósi, landvernd.is

Ályktun aðalfundar um vindorku

Loftslagshópur Landverndar vinnur að aukinni vitund um loftslagsmál, vertu með, landvernd.is

61% þjóðar vill meiri þunga í loftslagsaðgerðir ríkisins

Landvernd is a leading nature conservation and environmental NGO in Iceland, landvernd.is

Umbætur á lögum um mat á umhverfisáhrifum

Gæta þarf þess að verja fjármunum almennings af skynsemi og til hjálpar loftslaginu, landvernd.is

Ofbeit og lausaganga búfjár

Drynjandi er einn af þeim fossum sem mun þurrkast upp ef af Hvalárvirkjun verður, landvernd.is

Rammaáætlun III fái efnislega og vandaða umfjöllun á Alþingi

Verndum miðhálendið, Verndum Hagavatn og víðerni við Langjökul, landvernd.is

Náttúruvernd, friðlýsingar og hálendisþjóðgarður

Leirdalur með Leirdalsvarni og Leirdalsá falla´i Geitdalsá. Í Leirdal hugsar Arctic Hydro sér upphafslón Geitdalsárvirkjunar. Sér í Hornbrynju t.h. Verndum hálendi Austurlands fyrir frekari spjöllum, landvernd.is

Verndum hálendi Austurlands fyrir frekari spjöllum

Grípa þarf til aðgerða tafarlaust. Loftslagsbreytingar ógna lífi manna á jörðinni og þurfum við að gera allt sem í okkar valdi stendur til að hægja á þeim, landvernd.is

Umgjörð loftslagsmála á Íslandi veik

Einnota plast er tímaskekkja, hreinsum plast úr náttúrunni. Hér má sjá mynd frá Norræna strandhreinsunardeginum 2017 á Snæfellsnesi, landvernd.is

Dregið úr plastmengun með lagasetningu

Á myndinni má sjá ármót Rjúkanda og Hvalár á Drangajökulsvíðernum. Þarna hyggst Vesturverk byggja vinnubúðir sínar, landvernd.is

Fjögur náttúruverndarsamtök ítreka stöðvunarkröfu vegna Hvalárvirkjunar

Bréf til ráðherra um ákvörðun ESA vegna brota íslenska ríkisins á EES reglum um umhverfismat, landvernd.is

Bréf til ráðherra um ákvörðun ESA vegna brota íslenska ríkisins á EES reglum um umhverfismat

Strokkur er einstakur á heimsmælikvarða, hann er á Geysissvæðinu sem nú stendur til að friðlýsa, landvernd.is

Friðlýsing Geysis er mikið fagnaðarefni

Endurbyggjum betra efnahagskerfi, sem byggir á sjáfbærni í kjölfar COVID hruns, landvernd.is

Skjótum fleiri traustum stoðum undir samfélagið

Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull hefur sýnt hversu jákvæð áhrif friðlýsingar og þjóðgarðar hafa á samfélög og atvinnulíf, landvernd.is

Stækkum þjóðgarðinn Snæfellsjökul

Ungt fólk hefur krafist tafarlausra aðgerða í loftslagsmálum síðan í febrúar 2019 með vikulegum loftslagsverkföllum. Ljósmyndari: Gunnlaugur Rögnvaldsson. landvernd.is

Ársrit Landverndar 2019-2020

Með lögum skal land byggja. Landvernd krefst þess að lögum um náttúruvernd sé fylgt í hvívetna, landvernd.is

Íslenska ríkið brotlegt við EES-reglur um mat á umhverfisáhrifum

Verndum miðhálendið, Verndum Hagavatn og víðerni við Langjökul, landvernd.is

Dýrmætasti lífeyrissjóður þjóðarinnar

Teigsskógur er náttúrulegur birkiskógur sem vex milli fjalls og fjöru, landvernd.is

Landvernd kærir framkvæmdaleyfi vegna vegar um Teigsskóg til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála

Tryggja þarf afhendingaröryggi rafmagns til almennra notenda með jarðstrengjum, landvernd.is

Tryggja þarf afhendingaröryggi raforku fyrir almenna notkun með jarðstrengjum

Ölkelduháls og Hverahlíð eru einstakt útivistarsvæði, landvernd.is

Fjárfestum ekki í aðgerðum sem skaða loftslagið

Goðafoss í Skjálfandafljóti er einstakt náttúrufyrirbrigði sem skal friðlýsa, sem og Skjálfandafljót allt, landvernd.is

Löngu tímabært að friðlýsa Goðafoss. Umsögn Landverndar

Fossinn Skuggi í Borgarfirði, Landvernd telur varhugavert að liðka stjórnsýslu um svokallaðar smávirkjanir, að minnsta kosti ef stærðarmörk þeirra haldast óbreytt, landvernd.is

10 MW virkjanir geta valdið miklum skaða. Umsögn Landverndar smávirkjanir.

Viltu gerast umhverfisfréttamaður? Taktu þátt í YRE verkefni Landverndar, landvernd.is

Stjórn Landverndar styður græna utanríkisstefnu en kallar á aðgerðir sem draga úr losun gróðurhúsalofttegunda

Hvalárósar við Ófeigsfjörð. Óspillt náttúra Hvalár og Drangajökulsvíðernis er í hættu, höfnum stóriðju og verndum náttúruna, landvernd.is

Stjórn Landverndar kallar á nýtt umhverfismat fyrir Hvalárvirkjun

Landvernd styður breytingar á lögum um loftslagsráð

Við ármót Hvalár og Rjúkandi ætlar Vesturverk að moka upp mörg þúsund tonnum af efni við Hvalárósa, slétta plan fyrir vinnubúðir, verndum víðernin, landvernd.is

Verndun víðerna Drangajökulssvæðisins mikilvæg skv. Alþjóðlegu náttúruverndasamtökunum (IUCN).

Hálendi Íslands er einstakt á heimsmælikvarða, Íslendingum ber að vernda það gegn stóriðju, landvernd.is

Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun

Teigsskógur er gamall náttúrulegur birkiskógur þar sem skógurinn tengir fjall og fjöru og er það einstakt á Íslandi, Teigsskóg á að skemma með vegalagningu á meðan hægt væri að vernda hann á auðveldan hátt með því að byggja nýja - nauðsynlega veginn annarsstaðar. Fórnum ekki náttúrunni fyrir skammtímahagsmuni, gerum langtímaplan,landvernd.is

Umsögn um samgönguáætlun 2020-2024

Skrokkalda er í hættu vegna virkjunarframkvæmda, fórnum ekki náttúrunni fyrir stóriðju, landvernd.is

Hálendisþjóðgarður til heilla

Áramótakveðja stjórnar Landverndar til forsætisráðherra, Katrínar Jakobsdóttur, 2019, landvernd.is

Áramótakveðja til forsætisráðherra

Setjum skýr markmið um að Íslandi verði jarðefnaeldsneytislaust árið 2035. Til þess að komast þangað þarf að feta sig áfram með markvissum hætti á næstu árum, landvernd.is

Tillögur frá nokkrum hópum Landverndar um aðgerðir í Loftslagsmálum

Búast búast má því við að tíðni ofsaveðurs fari vaxandi í framtíðinni vegna öfga í veðurfari sem óhjákvæmilega eru fylgifiskur hættulegra breytinga á veðurfari af mannavöldum, landvernd.is

Ofsaveður og ábyrgðarlaust tal – Fréttatilkynning

Höfnum stóriðjulínum, styrkjum byggðarlínur og notum jarðstrengi, landvernd.is

Gagnrýna eignarnámsleyfi iðnaðarráðherra

Landvernd krefst þess að olíuleit verði fryst, landvernd.is

Umsögn Landverndar um frystingu olíuleitar

Landsneti ber að tengja byggðir landsins en setur þjónustu við stóriðju í forgang með stóriðjulínum, höfnum stóriðju, landvernd.is

Landvernd stefnir Landsneti vegna kerfisáætlunar

Gæta þarf þess að verja fjármunum almennings af skynsemi og til hjálpar loftslaginu, landvernd.is

Umsögn Landverndar um ráðstöfun almannafjár við gæðastýringu í sauðfjárrækt, 32. mál.

Jökulsárlón, landvernd.is - loftslagsáskorun

Loftslagsáskorun

Votlendi og viðkvæm svæði á Íslandi ber að vernda, landvernd.is

Græn pólitík 2018-2019

Friðlýsum Dranga á Ströndum, landvernd.is

Landvernd styður friðlýsingu Dranga á Ströndum

Teigsskógur er einstakt svæði þar sem náttúrulegur birkiskógur mætir fjöru, landvernd.is

Teigsskógur – Athugasemdir Landverndar við aðalskipulagstillögu í Reykhólahreppi

Drynjandi er einn af þeim fossum sem mun þurrkast upp ef af Hvalárvirkjun verður, landvernd.is

Náttúruverndarsamtök kæra framkvæmdarleyfi vegna fyrsta áfanga Hvalárvirkjunar

Teigsskógur er einstakt svæði þar sem náttúrulegur birkiskógur mætir fjöru, landvernd.is

Umsögn um Kerfisáætlun Landsnets 2018-2027

Eyrarrós er eitt af einkennisblómum hálendis Íslands, ljósmyndari Hafþór Óðinsson, landvernd.is

Umsögn um mörk miðhálendisþjóðgarðs

Þjóðin hefur kosið sér nýja stjórnarskrá. landvernd.is

Umsagnir Landverndar um breytingar á stjórnarskrá

Verndum hálendið fyrir stóriðjulínum og virkjunum, náttúru Íslands er einstök á heimsmælikvarða, landvernd.is

Umsögn um breytingar á lögum um úrskurðanefnd umhverfis- og auðlindamála

Þingvellir. Þjóðgarðastofnun gæti elft náttúruvernd í landinu, landvernd.is

Umsögn um frumvarp til laga um Þjóðgarðastofnun og þjóðgarða

Teigsskógur er einstakt svæði þar sem náttúrulegur birkiskógur mætir fjöru, landvernd.is

Ályktanir samþykktar á aðalfundi Landverndar 2019

Landvernd is a leading nature conservation and environmental NGO in Iceland, landvernd.is

Umsögn um um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu

Eldvörp eru einstök á heimsmælikvarða en eru í stórhættu vegna stóriðju! verndum náttúruna gegn stóriðju, landvernd.is

Umsögn vegna breytinga á lögum um mat á umhverfisáhrifum.

Hálendi Íslands er ómetanlegt, hvort sem er til fjár eða gildis fyrir íslensku þjóðina, landvernd.is

Umsögn Landverndar um fyrsta áfanga orkustefnu

Umsögn Landverndar um breytingu á lögum um náttúruvernd

Fréttatilkynning: Ísland klagað fyrir eftirlitsnefnd Árósasamningsins í fyrsta skipti

Draga þarf úr losun gróðurhúsalofttegunda um 15% á ári fram til ársins 2030, landvernd.is

Umsögn um Frumvarp til laga um breytingu á lögum um loftslagsmál

Áskorun um friðlýsingu á áhrifasvæði Hvalárvirkjunar, Drangajökulssvæðinu

Vegna hvalveiðiskýrslu hagfræðistofnunar Háskóla Íslands

Við ármót Hvalár og Rjúkandi ætlar Vesturverk að moka upp mörg þúsund tonnum af efni við Hvalárósa, slétta plan fyrir vinnubúðir, verndum víðernin, landvernd.is

Umsögn um tillögu að deiliskipulagsbreytingu Árneshrepps

Verndum náttúruna, landvernd.is

Umsögn við frummatsskýrslu Landsnets um Hólasandslínu 3

Umsögn um aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum

Endurheimtum náttúrulega birkiskóga og votlendi, landvernd.is

Umsögn Landverndar um 232. mál frumvarp til laga um Landgræðslu

Landvernd kvartar til ESA vegna breytinga á lögum um fiskeldi

Endurheimtum og verndum náttúruskóga, landvernd.is

Umsögn um frumvarp til laga um skóga og skógrækt

Yfirlýsing frá stjórn Landverndar: Með öllu ólíðandi í lýðræðisþjóðfélagi

Áskorun á ráðherra frá stjórn Landverndar

Árósasamningurinn tryggir rétt almennings til að hafa áhrif á ákvarðanir sem tengjast náttúrunni, landvernd.is

Umsögn um innleiðingu Árósasamningsins

Verndum hálendi Íslands fyrir stóriðjuvirkjunum, landvernd.is

Athugasemdir Landverndar v. frumvarps til laga um Þjóðgarðsstofnun

Hornstrandafriðland er einstakt, landvernd.is

Athugasemdir vegna draga að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Friðlandið á Hornströndum

Verndum náttúruna, landvernd.is

Umsögn um kerfisáætlun Landsnets 2018-2027

Þórsmörk, Leyfum náttúrunni að njóta vafans, landvernd.is

Athugasemdir Landverndar við tillögu að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings eystra

Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Ályktanir samþykktar á aðalfundi 2018

Drynjandi er einn af þeim fossum sem mun þurrkast upp ef af Hvalárvirkjun verður, landvernd.is

Blekkingar um Hvalárvirkjun á Ströndum afhjúpaðar

Eldvörp á Reykjanesi eru í mikilli hættu, mynd: Ellert Grétarsson, landvernd.is

Friðlýsing náttúruminja næstu fimm árin

Stöðva verður hernaðinn gegn íslensku lindánum, Tungnafljót í Biskupstungum. Mynd: Magnús Jóhannsson, landvernd.is

Stöðva verður hernaðinn gegn íslensku lindánum

Gullfossar Stranda eru í hættu auk stórra víðerna sem Íslendingar bera ábyrgð á í alþjóðlegu samhengi, stöðvum sókn stóriðju í ómetanlegar náttúruperlur, landvernd.is

Ársskýrsla Landverndar 2017-2018

Nýtt framkvæmdaleyfi Brúarvirkjunar kært og krafist stöðvunar framkvæmda

Neikvæð umhverfisáhrif Hvammsvirkjunar – Fréttatilkynning

Vindorkustefna Landverndar byggist á náttúruverndarsjónarmiðum með almannahagsmuni að leiðarljósi, landvernd.is

Virkjun vindorku á Íslandi

Jarðstrengir eru hagkvæmari til lengri tíma litið. Fulltrúar Stjórnar, framkvæmdastjóri Landverndar Salome Hallfreðsdóttir afhenda Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð ráðherra skýrsluna, landvernd.is

Raforkuöryggi á Vestfjörðum best tryggt með jarðstrengjum – Metsco skýrsla

Fréttatilkynning: Eðli almenningssamtaka

Umsögn um frummatsskýrslu um Hverfisfljótsvirkjun

Rjúkandi er einn af þeim fossum sem eru í hættu, hættum að framleiða rafmagn fyrir stóriðju, landvernd.is

Hagfræðideild HÍ reiknar væntar tekjur Hvalárvirkjunar

Þjórsárver eru hjarta landsins, stækkum friðlandið og tryggjum að það verði ekki skemmt fyrir stóriðju, landvernd.is

Umsögn um friðland í Þjórsárverum

Snæfell er konungur íslenskra fjalla, landvernd.is

Landvernd fagnar áformum um þjóðgarðsstofnun

Úrskurður kallar á nýja ákvörðun um umhverfismat hótels í Mývatnssveit

Ráðherra leiti leiða til verndar Leirhnjúkshrauni

Bann gegn ræktun frjós eldislax í sjó

Einstök náttúra Mývatns og nágrennis er einstök og er hún vernduð af sérstökum lögum um vernd Mývatns og Laxár. Verndum náttúruna, landvernd.is

Ársskýrsla Landverndar 2016-2017

Hálendi Íslands er ómetanlegt, hvort sem er til fjár eða gildis fyrir íslensku þjóðina, landvernd.is

Orkunýtingarflokkur orðinn alltof stór

Kvörtun til ráðuneytis vegna Umhverfisstofnunar

Fréttatilkynning frá Landvernd: Mývatn njóti vafans – ekki hótelstarfsemi

Landvernd fagnar kaupum á Felli

Þrjár ákvarðanir vegna hótels á Grímsstöðum í Mývatnssveit kærðar

Landvernd og Fjöregg krefjast þess að farið sé að náttúruverndarlögum, landvernd.is

Landvernd og Fjöregg stefna íslenska ríkinu

Jákvæðar breytingar á raflínuáætlun Landsnets

Landvernd og Fjöregg krefjast þess að farið sé að náttúruverndarlögum, landvernd.is

Stefnumarkandi úrskurður í Bakkalínumáli

Náttúruverndarsamtök kæra Bakkalínur til ESA

Staðreyndir í Bakkalínumáli

Áskorun á Alþingi Íslendinga vegna Bakkalína

Knappur tímarammi í samningi PCC og Landsnets

Umboðsmaður Alþingis hunsaður og mælt fyrir lagabreytingu

Fleiri virkjunarhugmyndir í verndarflokk

Vegagerðinni óheimilt að búta niður framkvæmdir til að komast hjá umhverfismati. 

Umhverfismeta þarf nýtt hótel í Kerlingarfjöllum

Kröflulína 4 stöðvuð til bráðabirgða

Landvernd kærir samþykkt kerfisáætlunar Landsnets

Landsnet úrskurðað til að afhenda Landvernd skýrslu

Hafna raflínum um verndarsvæði í Mývatnssveit

Snæfell er konungur íslenskra fjalla, landvernd.is

Stöndum vörð um valddreifða stjórnun Vatnajökulsþjóðgarðs

Lagabreytingar vegna sameininga á sviði skógræktar

Brotið á almenningi og umhverfissamtökum

Aðalfundur ályktar um friðlýsingar

Nýi foss í Farinu frá Hagavatni er í hættu, verndum náttúruna, höfnum stóriðjuvirkjunum, um 80% allrar raforku fer til stóriðju á Íslandi, landvernd.is

Ársskýrsla Landverndar 2015-2016

Jökulsárlón verði hluti Vatnajökulsþjóðgarðs

Tillögur um ákvæði í stjórnarskrá

Tímamóta samstaða um þjóðgarð á miðhálendinu

Verndum hálendi Íslands fyrir stóriðjuvirkjunum, landvernd.is

Tímalína og gögn vegna breytinga á starfsreglum rammaáætlunar

Skrokkalda er í hættu vegna virkjanaáforma, landvernd.is

Drög að breytingum á starfsreglum harðlega gagnrýndar

Áherslur um náttúruvernd komi í búvörusamninga

Höfnum stóriðju, verndum landið, landvernd.is

Landvernd kærir auglýsingar Norðuráls

Umhverfisvernd fyrir dómi, kerfisáætlun ekki bindandi, landvernd.is

Umhverfisvernd fyrir dómi – kerfisáætlun ekki bindandi

Landsneti ber að tengja byggðir landsins en setur þjónustu við stóriðju í forgang með stóriðjulínum, höfnum stóriðju, landvernd.is

Áskorun gegn sprengisandslínu

Gefum engan afslátt af umhverfismati, landvernd.is

Gefum engan afslátt af umhverfismati

Viðey í Þjórsá, þetta svæði mun hverfa undir lón ef af Hvammsvirkjun verður. Stóriðja notar tæp 80% alls rafmagns í landinu. Þurfum við virkilega meira? landvernd.is

Endurskoða ber umhverfismat Hvammsvirkjunar

Hörð gagnrýni á Vegagerðina og Skipulagsstofnun

Hágöngur og Skrokkalda, Landvernd hefur sett fram kröfu um að hálendinu – hjarta landsins – verði hlíft við frekara raski. landvernd.is

Ráðherra tryggi fjárveitingar til friðlýsinga í virkjana- og verndaráætlun

Veikir umhverfisvernd á Íslandi

Landsneti ber að tengja byggðir landsins en setur þjónustu við stóriðju í forgang með stóriðjulínum, höfnum stóriðju, landvernd.is

Landsnet neitar að afhenda skýrslu

Fjöldi fólks mótmælti með Landvernd á Austurvelli í dag

Kýlingar í Friðlandi að Fjallabaki, verndum hjarta landsins, höfnum virkjunum fyrir stóriðju, um 80% rafmagns á íslandi fer til stóriðju, landvernd.is

Ársskýrsla Landverndar 2014-2015

Náttúruverndarsamtök telja tillögur Orkustofnunar ekki standast lög

Uppbyggður Kjalvegur

Vindorkustefna Landverndar byggist á náttúruverndarsjónarmiðum með almannahagsmuni að leiðarljósi, landvernd.is

Vindmyllur

Áfangasigur í baráttunni fyrir verndun Mývatns

Félagar Landverndar berjast fyrir náttúru Íslands, landvernd.is

Útrýma beri hindrunum í framkvæmd Árósasamningsins

Sveitarstjórnir hvattar til að fresta framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2

Umsókn Landsnets mótmælt

Viljum við loftlínuskóg eða jarðlínulagnir? jarðstrengir eru betri og ódýrari kostur fyrir náttúruna og samfélagið til lengri tíma, landvernd.is

Jarðstrengjavæðing eða loftlínuskógar

Græna gangan var vel sótt, landvernd.is

Ársskýrsla Landverndar 2013-2014

Landsvirkjun undirbýr framkvæmdir á hálendinu

Íslensk náttúra er einstök og okkur ber að vernda hana, landvernd.is

Umsögn við drög að frumvarpi til laga um náttúrupassa

Umsögn um auglýsingu um tillögu að friðlýsingu Hólahóla og Hóladals í Öxnadal

Verndum villt dýralíf á Íslandi, landvernd.is

Umsögn um þingsályktunartillögu um vernd, velferð og veiðar villtra fugla og spendýra

Landvernd fagnar tillögu umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis

Verndum hálendi Íslands fyrir stóriðjuvirkjunum, landvernd.is

Umsögn um þingsályktunartillögu um stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs

Stjórnvöld hætti við vinnslu olíu og gass

Verndum hálendi Íslands fyrir stóriðjuvirkjunum, landvernd.is

Umsögn um frumvarp til laga um brottfall laga um náttúruvernd

Verndum Hagavatn og víðerni við Langjökul, landvernd.is

Umsögn um drög að reglugerð um virkjunarkosti í verndar-og orkunýtingaráætlun

Okkar hlutverk er að vernda einstaka náttúru Íslands, landvernd.is

Umsögn um skýrslu ráðgjafarhóps um raforkustreng til Evrópu

Samgöngur á Íslandi þurfa að vera í sátt við umhverfi og samfélag, landvernd.is

Umsögn við tillögu til þingsályktunar um uppbyggða vegi um hálendið

Breyting á endurskoðunarákvæði matsskýrslna?

Jarðstrengir raunhæfur valkostur til flutnings raforku

Landvernd mótmælir harðlega áformum um nýja Norðlingaölduveitu

Lífríki Mývatns og Laxár er einstakt og ber að vernda, landvernd.is

Umsögn við drög að skýrslu Ramsarskrifstofunnar um áhrif Bjarnarflagsvirkjunar

Afturköllun náttúruverndarlaga mótmælt harðlega

Verndum hálendið fyrir stóriðjulínum og virkjunum, náttúru Íslands er einstök á heimsmælikvarða, landvernd.is

Mótmælir Norðlingaölduveitu og háspennulínu í aðalskipulagi

Fréttatilkynning vegna framkvæmda í Gálgahrauni

Verndum vatnið, ferskvatn og sjóinn, landvernd.is

Athugasemdir við drög að stöðuskýrslu fyrir vatnasvæði á Íslandi

Landvernd fagnar afstöðu sveitarstjórnar Þingeyinga til virkjana í Skjálfandafljóti

Náttúruverndarfólk til fundar við forsætisráðherra

Landvernd óskar skýringa atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis

Aðalfundur Landverndar 2013

Lífríki Mývatns og Laxár er einstakt og ber að vernda, landvernd.is

Hætt verði við Bjarnarflagsvirkjun

Draga þarf úr losun gróðurhúsalofttegunda um 15% á ári fram til ársins 2030, landvernd.is

Bregðast þarf skipulega við auknum ferðamannastraumi

Áhersla er lögð á nemendalýðræði og valdeflingu nemenda í grænfánaskólum. Nemendur Ártúnsskóla taka við grænfána af Björt Ólafsdóttur umhverfisráðherra.

Grænfánaverkefnið verði eflt

Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Stofnun kynslóðasjóðs fyrir mögulegan olíuarð

Eldvörp eru einstök á heimsmælikvarða en eru í stórhættu vegna stóriðju! verndum náttúruna gegn stóriðju, landvernd.is

Næstu skref í rammaáætlun

Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Ályktun aðalfundar 2013 – Eina stofnun fyrir vernduð svæði á Íslandi

Mosi er verndaður með náttúruverndarlögum, landvernd.is

Nýjum Álftanesvegi um Gálgahraun mótmælt

Eldvörp eru einstök á heimsmælikvarða en eru í stórhættu vegna stóriðju! verndum náttúruna gegn stóriðju, landvernd.is

Úrsögn Grindavíkur úr Reykjanesfólkvangi

Verndum hálendi Íslands fyrir stóriðjuvirkjunum, landvernd.is

Athugasemdir við friðlýsingarskilmála Þjórsárvera

Umsögn um tillögu verkefnisstjórnar rammaáætlunar um flokkun virkjunarhugmynda

Athugasemdir við tillögu Landsnets hf. að matsáætlun vegna Kröflulínu 3

Alþingi klári náttúruverndarfrumvarp fyrir þinglok

Bjarnarflag

Landvernd krefst stöðvunar framkvæmda við Bjarnarflag

Vatnajökulsþjóðgarður, landvernd.is

Skriflegt álit Landverndar um stjórnunarfyrirkomulag Vatnajökulsþjóðgarðs

Landvernd styður bann við útiræktun erfðabreyttra lífvera

Gjástykki, landvernd.is

Umsögn um nýtt náttúruverndarfrumvarp

Matsáætlun vegna rannsóknaborana í Eldvörpum

Jarðstrengir eru hagkvæmari til lengri tíma litið, landvernd.is

Tillögur varðandi stefnumótun nefndar um raflínur í jörð

Íslensk náttúra er einstök á heimsmælikvarða, það er skylda okkar að vernda hana, landvernd.is

Umsögn um frumvarp til laga um ný náttúruverndarlög

Síldardauði í Kolgrafarfirði, landvernd.is

Stjórn Landverndar kallar á aðgerðir vegna síldardauða

Loftslagsmál snerta alla á jörðinni, vinnum saman að bættu loftslagi, landvernd.is

Umhverfisráðherrar arktískra svæða hvattir til aðgerða vegna “black carbon”

Eldvörp eru einstök á heimsmælikvarða en eru í stórhættu vegna stóriðju! verndum náttúruna gegn stóriðju, landvernd.is

Umsögn um tillögu HS-Orku að matsáætlun rannsóknaborhola í Eldvörpum

Ákvörðun Skipulagsstofnunar vegna orkuversins í Svartsengi kærð

Viðbrögð Landverndar við samþykkt rammaáætlunar

Teigsskógur er einstakt svæði þar sem náttúrulegur birkiskógur mætir fjöru, landvernd.is

Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um mat á umhverfisáhrifum

Fresta ber fjárveitingu til Álftanesvegar eftir Gálgahrauni

Votlendi og viðkvæm svæði á Íslandi ber að vernda, landvernd.is

Umsögn um tillögu Skipulagsstofnunar að landsskipulagsstefnu

Umsögn um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun

Ungliðaráð Landverndar ályktar um loftslagsmál ásamt kollegum á Norðurlöndum

Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun

Bjarnarflag, landvernd.is

Umhverfismat verði endurtekið

Frétt á RUV “Vilja stöðva framkvæmdir

Víðerni og óspillt náttúra Íslands er einstök á heimsmælikvarða og okkur ber skylda að vernda hana, landvernd.is

Umsögn um nýtt náttúruverndarfrumvarp 2012

Ramsar rannsaki áhrif jarðvarmavirkjunar á lífríki Mývatns

Ramsar rannsaki áhrif jarðvarmavirkjunar á lífríki Mývatns

Landvernd tekur virkan þátt í stefnumótun í umhverfismálum með gerð umsagna um fjölda þingmála, skipulagsmál sveitarfélaga, áætlanagerð og einstakar framkvæmdir á vegum einkaaðila og hins opinbera. 

 

Landvernd beitir sér einnig í ákvarðanatöku er varðar umhverfismál, m.a. með því að láta reyna á stjórnsýsluákvarðanir og reka mál fyrir dómstólum. 

 

Fulltrúar samtakanna eiga sæti í starfshópum á vegum hins opinbera, taka þátt í opnum fundum um margvísleg málefni og vekja athygli á umhverfismálum í fjölmiðlum. 

 

Samtökin virkja önnur félagasamtök og einstaklinga með sér í þessu starfi. 

Scroll to Top