GRÆN PÓLITÍK LANDVERNDAR

– Leyfum náttúrunni að njóta vafans – 

Landvernd hefur áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að senda inn umsagnir um þingmál, einstakar framkvæmdir og áætlanagerð sem viðkoma umhverfi og náttúru.

Íslensk náttúra er sérlega viðkvæm fyrir raski. Landvernd stendur vörð um náttúruna. Stjórn Landverndar ályktar um málefni tengd umhverfismálum og náttúruvernd.

Landvernd krefst þess að farið sé að lögum. Náttúran á að fá að njóta vafans. Samtökin hafa látið reyna á nokkur mál fyrir dómi á síðustu árum, ýmist ein sér eða í félagi við önnur umhverfisverndarsamtök. 

Umsagnir

Landvernd hefur áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að senda inn umsagnir um þingmál, einstakar framkvæmdir og áætlanagerð sem viðkoma umhverfi og náttúru.

Ályktanir

Landvernd krefst þess að farið sé að lögum. Náttúran á að fá að njóta vafans. Samtökin hafa látið reyna á nokkur mál fyrir dómi á síðustu árum, ýmist ein sér eða í félagi við önnur umhverfisverndarsamtök. 

Kærur og dómsmál

Landvernd krefst þess að farið sé að lögum. Náttúran á að fá að njóta vafans. Samtökin hafa látið reyna á nokkur mál fyrir dómi á síðustu árum, ýmist ein sér eða í félagi við önnur umhverfisverndarsamtök. 

Taktu afstöðu með náttúrunni

Félagar í Landvernd berjast fyrir náttúru Íslands og leyfa náttúrunni að njóta vafans. Með því að vera félagi í Landvernd styður þú baráttu Landverndar og tekur afstöðu með náttúrunni.

Landvernd stendur vaktina

Landvernd tekur virkan þátt í stefnumótun í umhverfismálum með gerð umsagna um fjölda þingmála, skipulagsmál sveitarfélaga, áætlanagerð og einstakar framkvæmdir á vegum einkaaðila og hins opinbera. 

Landvernd beitir sér einnig í ákvarðanatöku er varðar umhverfismál, m.a. með því að láta reyna á stjórnsýsluákvarðanir og reka mál fyrir dómstólum. 

Fulltrúar samtakanna eiga sæti í starfshópum á vegum hins opinbera, taka þátt í opnum fundum um margvísleg málefni og vekja athygli á umhverfismálum í fjölmiðlum. 

Samtökin virkja önnur félagasamtök og einstaklinga með sér í þessu starfi. 

Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Græn pólitík Landverndar

Landvernd stendur vörð um lýðræðislega stjórnarhætti þegar kemur að umhverfismálum. Í lögum samtakanna segir að markmið þeirra sé „sjálfbær umgengni þjóðarinnar heima við og á ...
Árósasamningurinn tryggir rétt almennings til að hafa áhrif á ákvarðanir sem tengjast náttúrunni, landvernd.is

Árósasamningurinn tryggir rétt almennings til að koma að ákvarðanatöku um náttúruna.

Almenningur hefur skýlausan rétt til þess að hafa eitthvað um það að segja hvernig sameiginlegar auðlindir eru nýttar og hvernig gengið er um sameiginleg land- ...

Landvernd hefur barist fyrir náttúruvernd í hálfa öld, þar með talið gegn loftslagsvánni. Taktu undir áskorun Landverndar og skrifaðu undir.