Minningarkort Landverndar

Heiðra má minningu látins vinar eða ættingja með því að færa styrktarsjóði Landverndar gjöf til minningar um hinn látna. Landvernd prentar kortið út á vandaðann pappír og sendir á það heimilisfang sem þú gefur upp.

Ferilslýsing:

  • Þú velur upphæð í felliglugganum
  • Smellir á „setja í körfu“
  • Næst birtist sjálfvirkt síðan „Innkaupakarfa“ – þú fullvissar þig um að upphæð sé rétt
  • Smelltu á „Áfram í greiðsluferli“
  • Þú ert nú á síðunni „Greiðsluferli“, þar sem þú útfyllir upplýsingar um greiðanda, hér velur þú einnig „Senda á annað heimilisfang“ ef senda á kortið til annars viðtakanda en þess sem kaupir. Fylltu út allar nauðsynlegar upplýsingar.
  • Það er einnig á þessari síðu að þú skráir nafn látins ástvinar og persónulega kveðju ef um slíkt er að ræða, í reitinn „AÐEINS FYRIR MINNINGARKORT. Fylltu út þennan reit.“. Landvernd tekur nafnið úr þeim reit og skráir inn á Minningakortið, auk þess er nafn gefanda fært á kortið
  • Veldu að greiða með korti og hakaðu í að þú hafir lesið skilmálana
  • Þegar þú smellir á „Panta“ flyst þú yfir á örugga greiðslusíðu Borgunar og þar skráir þú greiðslukortaupplýsingar

Þegar Minningarkortið hefur verið útbúið af starfsfólki Landverndar, færð þú póst á það netfang, sem skráð er um að pöntunin sé afgreidd.

Kærar þakkir fyrir stuðninginn.

Heiðra má minningu látins vinar eða ættingja með því að færa styrktarsjóði Landverndar gjöf til minningar um hinn látna. Vinsamlega fylltu út formið og smella á „Senda“. Síðan þarf að tiltaka upphæð og greiða. Við prentum kortið út á vandaðan pappír og komum til viðtakanda.

Nafnið þitt (þess sem sendir minningarkortið).
Kennitalan þín (sendanda) til að staðfesta móttöku greiðslu.
Hér skráir þú í tölustöfum þá upphæð sem þú vilt verja í minningu ástvinar.
Til minningar um hvern er minningarkortið sent.
Nafn þess einstaklings sem á að fá kortið sent í pósti.

 

Upphæð

250.000, 100.000, 50.000, 20.000, 15.000, 10.000

True

kr.10,000kr.250,000