Minningarkort Landverndar

Heiðra má minningu látins vinar eða ættingja með því að færa styrktarsjóði Landverndar gjöf til minningar um hinn látna. 

Minningarkort Landverndar má panta hér á síðunni, í tölvupósti landvernd(hjá)landvernd.is eða í síma 5525242 á milli 10 og 14 á virkum dögum.

Landvernd póstleggur minningarkortin til viðtakanda. 

1. Veldu upphæð og fylltu út upplýsingar um nafn sendanda og viðtakanda. 

2. Þú fyllir út nafn þess sem minnast skal og hefur val um að senda persónulega kveðju í dálkinn Skilaboð.

3. Þú heldur áfram í greiðsluferli og fyllir út nafn og heimilisfang viðtakanda í dálknum þar sem fram koma upplýsingar um móttakanda.

4. Við prentum kortið út og sendum skv. þeim upplýsingum sem þú hefur gefið.

Veldu upphæð?

kr.
Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Scroll to Top