FRÉTTIR AF STARFI OG VERKEFNUM
Ég er eiginlega alveg hætt að borða sykur
10. september, 2024
Samkvæmt könnun neyta Íslendingar miklu minni sykurs heldur en sölutölur benda til. Það er nefnilega þannig að einstaklingar eru tregir til að segja frá raunneyslu ...
Umsögn Landverndar um fimm virkjanakosti rammáætlunar
29. ágúst, 2024
Það er áhyggjuefni að fjórir af fimm virkjanakostum hafi verið settir í nýtingarflokk, sérstaklega í ljósi þess að varúðarnálgun var ekki beitt sem skyldi.
Framúrskarandi í losun gróðurhúsalofttegunda
27. ágúst, 2024
Það sem væri skynsamlegast fyrir íslensk stjórnvöld og atvinnulífið að gera er að stórauka fjármögnun loftslagsaðgerða til að tryggja nægan samdrátt í losun og tryggja ...
Loftslagsaðgerðir í sátt við líffræðilega fjölbreytni
20. ágúst, 2024
Nærri Húsavík var í sumar plægt upp fallegt og vel gróið búsvæði margra fuglategunda sem verpa á opnum svæðum – á miðjum varptíma!
Virkjanaleyfi vegna vindorkuvers við Búrfell – yfirlýsing stjórnar Landverndar
14. ágúst, 2024
Landvernd gagnrýnir að veitt hafi verið virkjanaleyfi vindorkuvers við Búrfell án þess að heildarstefna um vindorku liggi fyrir.
Grjóthálsganga Landverndar sunnudaginn 11. ágúst
7. ágúst, 2024
Mundu að skrá þig í Grjóthálsgönguna!
Leiðtogar umbreytinga
1. júlí, 2024
Stjórnvöld gera ekki nóg í loftslagsmálum og ný aðgerðaáætlun eykur ekki á bjartsýni um það. Í breytingum sem við þurfum að gera á okkar samfélagi verðum við ...
Traust áætlun eða skýjaborgir?
25. júní, 2024
Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum er komin út eftir langa bið. Fulltrúar náttúruverndarsamtaka ræddu málið. Traust áætlun eða skýjaborgir?
Minningarorð um Ellý Katrínu Guðmundsdóttur
18. júní, 2024
Ellý Katrín er látin langt fyrir aldur fram. Ellý Katrín kom inn með nýja rödd þegar hún stýrði umhverfismálum hjá Reykjavíkurborg. Hún sat í stjórn ...
Hvalveiðar leyfðar – yfirlýsing Landverndar og Náttúruverndarsamtaka Íslands
11. júní, 2024
Landvernd og Náttúruverndarsamtök Íslands gagnrýna harðlega þá ákvörðun matvælaráðherra að veita leyfi til veiða á 99 langreyðum í sumar. Slíkt hvaladráp þjónar engum tilgangi enda ...
Landvernd og Reykjavíkurmaraþon 2024
6. júní, 2024
Hlauptu og safnaðu áheitum fyrir Landvernd og íslenska náttúru.
Straumhvörf í umhverfismálum
6. júní, 2024
Alþingi og sveitarstjórnum ber skylda til að gera umhverfisvænan lífsstíl ódýrari, auðveldari og eftirsóknarverðari.
Flumbrugangur í virkjun rafmagns
6. júní, 2024
Í umfjöllun um orkumál er stundum látið að því liggja að þjóðinni beri skylda til að virkja allt sem rennur og kraumar – og svo ...
Náttúran fyrir manninn – eða hvað?
5. júní, 2024
„Að erlendir aðilar, horfi til eyjunnar okkar með græðgisglampa í augum, sem einhvers hóls sem hægt væri að sækja endalausa græna orku til, er martröð ...
Aðalveikin
29. maí, 2024
„Það yfirlæti sem er líklega skaðlegast af öllu er hugmynd okkar mannanna um að við séum aðalatriði heimsins og hafin yfir aðrar tegundir í vistkerfinu."
Stjórn Landverndar 2024 – 2025
27. maí, 2024
Stjórn Landverndar var kjörin á aðalfundi samtakanna þann 23. maí 2024.
Aðalfundur Landverndar haldinn 23. maí 2024
23. maí, 2024
Stjórn Landverndar boðar til aðalfundar samtakanna kl. 17:00 fimmtudaginn 23. maí í Hlöðunni í Gufunesi í Reykjavík og hefst 17:00. Húsið verður opnað 16.30. Á aðalfundi er ...
Ársrit Landverndar 2024 er komið út
23. maí, 2024
Landvernd er málsvari náttúrunnar. Kynntu þér starfsemina starfsárið 2023 - 2024.
Orð umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra afar ámælisverð og alvarleg – Fréttatilkynning
6. maí, 2024
Landsmenn þurfa að geta leitað réttar síns óáreittir og er sá réttur tryggður með lögum.
Lærum af reynslunni fyrir náttúruna og okkur öll
24. apríl, 2024
Orkuskiptin mega ekki verða til þess að verkfærunum sem sett hafa verið fram til þess að forgangsraða virkjanakostum í gegnum rammaáætlunarferlið verði hent út í ...
Hvernig getum við haft áhrif á skipulagsmál?
22. apríl, 2024
Ábendingar og mótmæli íbúa og annarra hagsmunaaðila eiga að geta leitt til breytinga á áformum um framkvæmdir og jafnvel að hætt sé við þær.
Vernd í hafi – ályktun norrænna náttúruverndarsamtaka
15. apríl, 2024
Norræn náttúruverndarsamtök héldu árlegan samráðsfund í Færeyjum 8. – 10. apríl síðastliðinn. Þorgerður María Þorbjarnardóttir formaður Landverndar og Björg Eva Erlendsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar sóttu ...
Ingvi Þ. Þorsteinsson – minningarorð
10. apríl, 2024
Ingvi Þ. Þorsteinsson náttúrufræðingur, einn af stofnendum Landverndar, er fallinn frá á 95. aldursári. Hann fæddist í Reykjavík 28. febrúar 1930 og lést á skírdag ...
Hvernig ræði ég loftslagsmálin við börn?
9. apríl, 2024
Hvernig er hægt að ræða loftslagsmál og umhverfismál við börn án þess að valda loftslagskvíða og vonleysistilfinningu? Mikilvægt er að nálgast þessi flóknu mál á ...
Bændur, norskir víkingar og sjálfbær landnýting
21. mars, 2024
Landnýting hefur breyst mikið og nú er eftirspurn eftir landi til margra annarra nota en fyrir hefðbundinn búskap.
Lýðræðið og öræfin fótum troðin
18. mars, 2024
Í aðdraganda Kárahnjúkavirkjunar var lýðræðið fótum troðið og þeim jafnvel hótað atvinnumissi sem ekki studdu framkvæmdirnar. Ákvarðanir um virkjanir ætti að sjálfsögðu að taka á ...
Líffræðileg fjölbreytni Norðurlanda – nýtt verkefni
28. febrúar, 2024
Tap á líffræðilegri fjölbreytni, eða einfaldlega lífbreytileika, er eitt alvarlegasta vandamál okkar tíma. Nýtt verkefni er komið á laggirnar.
Fuglaskoðun í Gróttu – 2. apríl
28. febrúar, 2024
Landvernd og Fuglavernd sameina krafta sína í skemmtilegri göngu 2. apríl klukkan 18:30 - Farið verður í fuglaskoðun í Gróttu og Bakkatjörn.
Við viljum öll vernda náttúru Íslands
19. febrúar, 2024
Mikilvægi náttúrunnar er meira en flest okkar grunar. Í náttúru finnum við hugarró, kyrrð og endurnærumst. Náttúran verndar lífbreytileika, bindur kolefni og er búsvæði villtra ...
Skilaboð til náttúruunnenda Íslands
12. febrúar, 2024
Neysla okkar og lifnaðarhættir eru komin langt yfir mörk jarðar á mörgum sviðum.
Ályktun fundar náttúruverndarhreyfingarinnar í Úlfarsárdal 10. febrúar 2024
12. febrúar, 2024
Náttúruverndarsamtök sem starfa á Íslandi, vilja að náttúran fái sterkara umboð í samfélaginu. Hér birtist ályktun fundarins í heild:
Sterkari saman fyrir náttúruna – Fréttatilkynning
9. febrúar, 2024
Á annað hundrað manns hafa skráð sig á samráðsfund umhverfishreyfinga á Íslandi á morgun í Úlfarsárdal. Við erum sterkari saman fyrir náttúruna.
Yfirvegun eða óðagot í orkumálum
1. febrúar, 2024
Meint ójafnvægi í raforkumálum þýðir að einhver hefur líklega selt stórnotendum umfram það sem hægt er að framleiða með góðu móti.
Það er íþyngjandi að þurfa að vaska upp eftir partý
30. janúar, 2024
Við vitum öll að síðustu ár hefur ríkt eitt allsherjar jarðefnaeldsneytis- og auðlindafyllerí. Sem betur fer eru gestirnir í því partýi að tínast út einn ...
Landvernd og framfarir
29. janúar, 2024
Í dag vitum við að þau góðu lífskjör sem hafa náðst á Vesturlöndum eru að einhverju leyti í beinu samhengi við afar stórt vistspor þessara ...
Verbúðin Ísland
23. janúar, 2024
Hálendi Íslands er auðlind fyrir okkur og heimsbyggðina, að mestu ósnortið og í því liggja verðmæti til framtíðar. En hvað verður um náttúruna, hverjir fá ...
Hvert stefnum við? Fjarfundur Landverndar í upphafi árs
22. janúar, 2024
Við bjóðum náttúruverndarfólk hjartanlega velkomið á fjarfund Landverndar á Zoom þriðjudaginn 23. janúar klukkan 20:00.
Yfirlýsing: Við stöndum með velferð dýra
18. janúar, 2024
Landvernd, ásamt sex umhverfis- og dýraverndarsamtökum, kallar eftir því að Alþingi breyti lögum svo ráðherra geti gripið til viðeigandi ráðstafana, komi í ljós að hvalveiðar ...
Nýársboð Landverndar – fyrsta félagakvöld ársins
9. janúar, 2024
Verið velkomin á nýársboð Landverndar 2024. Í nýársboðinu verða kynntar áherslur í starfi Landverndar og mikilvægustu verkefni komandi mánaða.
Reglugerð um fiskeldi – í ljósi reynslunnar þarf að stórherða kröfur
8. janúar, 2024
Landvernd styður hverja þá breytingu sem setur sjókvíaeldi stífari ramma og skorður sem minnka hættu á stórslysum fyrir íslenska náttúru og vistkerfi. Landvernd sendi Matvælaráðuneytinu ...
Óbyggðanefnd – breytingar á lögum
8. janúar, 2024
Mikilvægt er að traust ríki um leyfisveitingar og aðrar stjórnsýslulegar ákvarðanir á þjóðlendum. Almenningur verður að geta treyst því að þeir sem fara með slíkar ...
Stuðningur við friðlýst svæði í Vatnsfirði
8. janúar, 2024
Mikill skaði myndi hljótast af virkjun á friðlýstu svæði í Vatnsfirði. Gott væri ef Orkubú Vestfjarða sem er að fullu í eigu ríkisins léti af ...
Ferðamálastefna
8. janúar, 2024
Íslensk náttúra er það sem helst laðar ferðafólk til Íslands. Ný ferðamálastefna til 2030 er í undirbúningi og þar er kveðið á um að ferðaþjónustunni ...
Áform um frumvarp til laga um vindorku
22. desember, 2023
Ný lög um vindorku eru í bígerð, þar sem yfirlýst markmið er að einfalda uppbyggingu vindorkuvera. Stjórn Landverndar sendi Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu umsögn um ...
Umhverfisvænir jólasveinar
19. desember, 2023
Nú eru jólasveinarnir að koma til byggða einn af öðrum og eru spenntir að gefa börnum í skóinn. Þeir hafa lifað tímana tvenna og vita ...
Loftslagsjól – er það raunhæft?
18. desember, 2023
Umhverfisvæn jól eru skemmtileg jól. Þau eru jól þar sem okkar nánasta fólk er í fyrsta sæti og græðginni er skellt í gin jólakattarins sem ...
Stærsti orkuframleiðandi heims þarf að setja sér mörk
15. desember, 2023
Þjóð sem er langstærsti raforkuframleiðandi heims á íbúa þarf að læra að setja sér mörk.
Viðbrögð Landverndar í kjölfar lokayfirlýsingar COP28
14. desember, 2023
Landvernd fagnar því að samkomulag hafi náðst á COP28. Sögulegt er að fjallað sé um jarðefnaeldsneyti og að frá því þurfi að hverfa. Landvernd telur ...
Ódýr og örugg orka til heimila kemur orkuskorti ekkert við
13. desember, 2023
Stórnotendur raforku koma nú fram í fjölmiðlum og mótmæla nauðsynlegu frumvarpi um forgang heimilanna að öruggri raforku á hóflegu verði.
Trúverðugleiki Íslands í loftslagsmálum
11. desember, 2023
Það er frábært að verið sé að innleiða kerfi þar sem sá sem mengar á að borga enda er það ein af meginreglum umhverfisréttar. Skilaboð ...
Loftslagsjól – 50 gjafahugmyndir
11. desember, 2023
Síðustu ár hefur mér tekist að einfalda og minnka gjafainnkaupin og um leið fjölga samverustundum. Hér eru 50 frábærar hugmyndir að jólagjöfum sem eru ...
Olíufursti heldur loftslagsþing
5. desember, 2023
Á COP28 er tekist er á um hvort fasa skuli út notkun jarðefnaeldsneytis eða bara draga úr henni.
Veljum nægjusemi alltaf
4. desember, 2023
Nægjusemi er eftirsóknarverð og stuðlar að frelsi, meiri tíma og orku, þakklæti, hamingju og tilfinningu um að eiga nóg.
Krafa Landverndar, Náttúruverndarsamtaka Íslands og Ungra umhverfissinna til stjórnvalda varðandi loftslagsmál
28. nóvember, 2023
Nú þegar COP28 er handan við hornið er mikilvægt að skoða hvað íslenskum stjórnvöldum ber að gera í loftslagsmálum í alþjóðlegu samhengi. Eftirfarandi fréttatilkynning var ...
Hugvekja um nægjusemi
27. nóvember, 2023
Nægjusemi er andstæð græðgi, að tileinka sér nægjusemi ætti að draga úr mengun, eyðslu og þörfinni til að fórna landi fyrir orkuver og gæti bjargað ...
Borgar náttúran?
23. nóvember, 2023
Þegar horft er til baka þá man fólk oft betur eftir skemmtilegum samverustundum með fjölskyldunni en því sem leyndist undir jólatrénu.
Rammaáætlun um orkusparnað?
23. nóvember, 2023
Skýrsla um bætta orkunýtingu sýnir að hægt er að spara 8% af orkunni í kerfinu og nýta hana í annað. Allt bendir þetta til mikilla ...
Nægjusemi sem mikilvægt gildi allra
21. nóvember, 2023
Nægjusemi er ekki afturhvarf til fortíðar heldur ávísun á betri líðan og leiðarljós til sjálfbærrar þróunar.