FRÉTTIR AF STARFI OG VERKEFNUM
Hjólreiðar sem fullgildur samgöngukostur
15. október, 2008
Á aðalfundi Landverndar, sem haldinn var nýlega var rætt um hjólreiðar sem vistvænan samgöngukost sem jafnframt hefur bætandi áhrif á heilsufar. Fundurinn samþykkti ályktun ...
Losun gróðurhúsalofttegunda – umsögn Landverndar
15. október, 2008
Álframleiðsla á Íslandi er í hnattrænu samhengi óhagstæð með tilliti til losunar gróðurhúsalofttegunda.
Vistvernd í verki heimsækir SORPU
15. október, 2008
Þátttakendum Vistverndar í verki var boðið í fræðsluheimsókn til SORPU nú fyrir skömmu.
Á ferð um Teigsskóg
15. október, 2008
Um 90 manns mættu í gönguna um Teigsskóg þann 5. júlí sl. Ferðin var farin til að vekja athygli landsmanna á þeim náttúrugæðum sem þarna ...
Alþjóðafundur Vistverndar í verki
15. október, 2008
Vistvernd í verki er íslenska nafnið á verkefninu Global Action Plan (GAP)sem sett hefur verið á laggir í 19 löndum. Verkefnið var kynnt alþjóðlega á ...
Fimm af meginreglum umhverfisréttar lögleiddar á Íslandi
15. október, 2008
Það er fagnaðarefni að þessar fimm meginreglur virðist nú vera á leið inn í löggjöf á Íslandi en umhverfisréttur hefur staðið höllum fæti, bæði á ...
Nýir straumar í náttúruvernd
15. október, 2008
IUCN (the International Union for Conservation of Nature) eru alþjóðleg náttúruverndarsamtök, stofnuð árið 1948 og fagna því 60 ára afmæli sínu á þessu ári. Um ...
Gjábakkavegur – bréf til umhverfisráðherra
15. október, 2008
Margir vatnalíffræðingar eru sammála um að köfnunarefnis- álag vegna aukinnar umferðar við Þingvallavatn geti hugsanlega spillt hrygningarsvæðum.
Hálendisvegaskýrsla Landverndar
15. október, 2008
Í skýrslunni er lagt til að gert verði heildstætt kerfi um flokkun vega á hálendinu til að auka öryggi vegfarenda og til að draga úr ...
Kennaranámskeið í Alviðru.
15. október, 2008
Kennaranámskeið var haldið í Alviðru 10. október s.l. Yfirskrift námskeiðsins var „Nám og kennsla um lífríkið í fersku vatni“ Leiðbeinandi á námskeiðinu var Stefán Bergmann ...
Þingsáyktunartillaga um stækkun friðlandsins í Þjórsárverum
15. október, 2008
Lögð hefur verið fram tillaga til þingsályktunar um stækkun friðlandsins í Þjórsárverum. Flutningsmenn tillögunnar eru llögu úr Náttúruverndaráætlun 1004 - 2008. Þessi tillaga er sett ...
Villandi framsetning af hálfu Alcan
15. október, 2008
Alcan dregur ályktanir út frá samanburði á ósamanburðarhæfum gögnum. Framsetning af þessu tagi er ósæmandi hverjum þeim sem vill kenna sig við faglega og málefnalega ...
Rannsóknarleyfið i Gjástykki: aðeins hálf sagan sögð
15. október, 2008
Í tilkynningu frá iðnaðar- ráðuneytinu kemur fram að Landsvirkjun hafi sótt um rannsóknarleyfi í Gjástykki í október 2004 þá er því haldið fram að bréfið ...
Tími til að sækja um Bláfánann 2009
15. október, 2008
Nú líður að því að rekstraraðilar smábátahafna og baðstanda þurfi að hefja undirbúning að árlegri umsókn um Bláfánann en frestur til að sækja um fyrir ...
Kæra til Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála.
15. október, 2008
Landvernd hefur kært útgáfu sveitarfélagsins Ölfuss á leyfi fyrir framkvæmdum á Stóra Skarðsmýrarfjalli. Þess krafist að leyfið verði ógilt.
Kísilverksmiðja í Helguvík, tillaga að matsáætlun
15. október, 2008
Landvernd beinir því til Skipulags- stofnunar að hún noti heimild sín og taki ákvörðun um að umhverfis- áhrif vegna virkjunar, orkuflutninga og kísilverksmiðjunnar sjálfrar verði ...
Orka og umhverfi – ráðstefna 20. janúar
15. október, 2008
Á ráðstefnu Landverndar og Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands var fjallað um hvernig málum er varða orkuöflun og umhverfismál er háttað hér á Íslandi og borið saman ...
Jarðvarminn þriðja auðlindin?
15. október, 2008
Áður en teknar eru ákvarðanir um nýtingu á tilteknu landssvæði þurfi að leggja mat á þjóðhagslegan ávinning af nýtingunni.
Forsendur álvers í Helguvík brostnar?
15. október, 2008
Grindavík hafnar nýjum línuleiðum. Sandgerði hefur hafnað háspennulínum um Ósabotna og Stafnes. Vogar vilja sjá jarðstreng sem vakost. Ef marka má orð framkvæmdastjóra Landsnets er ...
Umsögn um tillögu að náttúruverndaráætlun
15. október, 2008
Landvernd telur tillögu að náttúruverndaráætlun um margt góða en saknar þess þó að fleiri háhitasvæði skuli ekki hafa ratað í hana. Svæði á borð við ...
Landvernd fagnar þingsályktunartillögu
15. október, 2008
Það er einlæg von Landverndar að tillaga til þingsályktunar um stækkun friðlandsins í Þjórsárverum nái fram að ganga.
Hverfisfljót virkjað án umhverfismats?
15. október, 2008
Landvernd krefst ógildingar á ákvörðun Skipulags- stofnunar og hefur skotið kröfu sinni þess efnis til umhverfisráðherra. Margt bendir til þess að virkjunin, vegagerð og efnistaka ...
Áskorun til Hitaveitu Suðurnesja vegna Múlavirkjunar
15. október, 2008
Samningur Múlavirkjunar og HS stendur í vegi fyrir því að tilhlýðilegar úrbætur verði gerðar á virkjuninni. Landvernd hefur skorað á Hitaveitu Suðurnesja að segja samninginum ...
Tími til að sækja um Bláfánann
15. október, 2008
Frestur til að að sækja um Bláfánann fyrir 2009 styttist nú óðum en skrifstofa Landverndar tekur við umsóknum til 28. febrúar nk.
Misskilningur eða áform um 600.000 tonna álver?
15. október, 2008
Fjölmörg gögn benda til þess að til þess að ná fram stærðarhagkvæmni í rekstri álvera þurfi framleiðslugetan að vera mun meiri en gert er ráð ...
Umsögn um frummatsskýrslu fyrir álver í Helguvík
15. október, 2008
Skýrslan fjallar aðeins um lítið brot af þeim umhverfisáhrifum sem myndu fylgja álveri í Helguvík. Ein og sér er skýrslan því alsendis ófullnægjandi til frekari ...
Gjábakkavegsvandinn: bent á hugsanlega lausn
15. október, 2008
Landvernd og NS hafa lagt til að legu Gjábakka- vegar verði breytt, þannig að leiðin liggi utan vatnasviðs Þingvallavatns. Tillagan gerir ráð fyrir að vestari ...
Fjárfestingasamningur við Century ótímabær – umsögn Landverndar
15. október, 2008
Landvernd telur ótímabært að veita iðnaðarráðherra heimild af þessu tagi þar sem forsendur fyrir byggingu álvers og tengdra framkvæmda liggja ekki fyrir. Umhverfisáhrif tengdra framkvæmda ...
Efnistaka í Ingólfsfjalli leyfð áfram
15. október, 2008
Sveitarfélagið leggur áherslu á að réttum málsmeðferðarreglum hafi verið fylgt og leitað allra lögbundinna álita áður en leyfið var gefið út. Þá vísar sveitarfélagið til ...
Flæðigryfjur í Helguvík
15. október, 2008
Tveir einstaklingar sendu Skipulagsstofnun athugasemdir sem beinast að fyrirhugaðri flæðigryfju í Selvík. Í athugasemdunum er vakið máls á mörgum þáttum sem ekki hafa fengið mikla ...
Gjábakkavegur, ráðherra fresti útboði
15. október, 2008
Landvernd vill fresta útboði Gjábakkavegar. Á heimasíðu Vegagerðarinnar er verkið á skrá yfir fyrirhuguð útboð þrátt fyrir að UNESCO fjalli nú um málefni Þjóðgarðsins og ...
Tími ofnýtingar náttúruauðlinda liðinn!
15. október, 2008
Landgræðsla ríkisins og Landvernd bjóða til hádegisfyrirlestrar föstudaginn 17. apríl kl. 12:15 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Roger Crofts, sem er alþjóðlegur ráðgjafi margra ríkisstjórna og ...
Starfið er margt – ársskýrsla grænfánans
15. október, 2008
Í tengslum við aðalfund Landverndar 22. maí 2004 hefur verið tekin saman skýrsla um Grænfánaverkefnið ,,Skólar á grænni grein".
Múlavirkjun verði lagfærð
15. október, 2008
Í erindi Landverndar til bygginganefndar Eyja- og Miklaholtshrepps er þess krafist að Múlavirkjun lagfærð til samræmis við þau gögn sem lágu til grundvallar ákvörðun Skipulagsstofnunar ...
Ákvörðun um Suðvesturlínu felld úr gildi
15. október, 2008
Umhverfisráðherra hefur fellt úr gildi þá ákvörðun Skipulagsstofnunar frá 25. mars 2009 að ekki skuli fara fram sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum framkvæmdarinnar Suðvesturlína og öðrum ...
Fyrsti Kolviðarskógurinn
15. október, 2008
Keyptar hafa verið 70.000 plöntur og nú hafa fyrstu trén í skógi Kolviðar á Geitasandi verið gróðursett. Er þar með lagður grunnur að fyrsta Kolviðarskóginum ...
Kolviður bindur kolefni
15. október, 2008
Kolviður, umhverfisverkefni Landverndar og Skógræktarfélags Íslands, bindur kolefni með skógrækt. Íslendingar geta strax hafið aðgerðir til þess að sporna við gróðurhúsaáhrifunum.
Skref fyrir skref á Degi umhverfisins
15. október, 2008
Skref fyrir skref er leiðbeiningarrit um vistvænni lífsstíl.
Yfirlýsing vegna áforma um virkjun Héraðsvatna.
15. október, 2008
Landvernd hefur varað sveitarstjórn Skagafjarðar við því að festa virkjunarkosti við Villinganes og Skatastaði inn á aðalskipulag. Hagkvæmni Villinganesvirkjunar grundvallast á ...
Umsóknir fyrir árið 2006
15. október, 2006
Hafnir og baðstrandir sem sækjast eftir Bláfánanum á árinu 2006 þurf að leggja fram umsókn eigi síðar en 20. febrúar n.k.
Umsögn Landverndar um auglýsta breytingu á Skipulagi Miðhálendisins
13. október, 2006
Í tillögu að breytingu á staðfestu svæðisskipulagi Miðhálendis Íslands 2015 er gert ráð fyrir byggingu hálendismiðstöðvar við Skálpanes.
Umsögn Landverndar vegna virkjana á Ölkelduhálsi og við Hverahlíð
27. september, 2006
Hengladalirnir og Ölkelduháls hafa hátt útivistargildi en jarðvarmavirkjun á Ölkelduhálsi myndi óhjákvæmilega rýra útivistargildi þessara svæða.
Stóriðjuframkvæmdir taka völdin á ný
26. september, 2006
Við teljum því ekki að spurningin sé hvort, heldur hvenær og hversu umfangsmiklar þessar framkvæmdir verða. Spá um áframhaldandi stóriðjuframkvæmdir er því meðal mikilvægra forsendna ...
Hellarannsóknafélag Íslands styður hugmyndir um eldfjallagarð
12. september, 2006
Hellarannsóknafélag Íslands lýsir yfir fullum stuðningi við útspil Landverndar um að Reykjanesskagi skuli gerður að eldfjallagarði og fólkvangi. Félagið telur sérstaklega ánægjulegt að vernda eigi ...
Alcoa – hagfræðin loksins höfð með
1. september, 2006
Um langt skeið hafa álfyrirtækin forðast að nefna hagfræðilegu rökin sem liggja til grundvallar því að vothreinsibúnaði sé hafnað. Í kjölfar athugasemda Landverndar við frummatsskýrlsu ...
Náttúra Íslands í myndum Hjörleifs
24. júní, 2006
Í tilefni af 70 ára afmæli náttúrufræðingsins og náttúruljósmyndarans Hjörleifs Guttormssonar stendur Landvernd fyrir sýningu á ljósmyndum hans í Öskju. Hagnaður af sölu rennur til ...
Stækkum friðlandið
19. maí, 2006
Yfirlýsing frá stjórn Landverndar. Stjórn Landverndar hefur fjallað um dóm héraðsdóms Reykjavíkur þar sem set- og miðlunarlónum norðan og vestan Þjórsárvera er hafnað án undangengins ...
Varmársamtökin kæra ákvörðun Skipulagsstofnunar
19. maí, 2006
Varmársamtökin hafa kært ákvörðun Skipulagsstofnunar, dags. 22. maí 2006, um að tengibraut úr Helgafellslandi að Vesturlandsvegi skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum.
Ferð í Langasjó
19. maí, 2006
Landvernd og Ferðafélag Íslands stóðu sameiginlega fyrir ferð í Langasjó sunnudaginn 25. júní. Mikil ásókn var í ferðina og var fullbókað í hana á örfáum ...
Norræna ráðherranefndin rannsaki fækkun sjófugla
19. maí, 2006
Fundur Landverndar og norrænna systursamtaka sem haldin var í Færeyjum 27. júlí - 3. ágúst beinir því til ráðherranefndarinnar að finna orsakir fyrir fækkun sjófugla ...
Málþing um ÍslandsGátt – 2006 – sjálfbær ferðaþjónusta.
19. maí, 2006
Haldið föstudagurinn 9. júní, kl. 14:00 í höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1.Markmið málþingsins var að leiða í ljós hvað hagsmunaaðilar geta fengið út úr samstarfi ...
Tímamótaákvörðun um Ingólfsfjall
13. maí, 2006
Ákvörðun sveitarstjórnar Ölfuss um áframhaldandi efnistöku í Ingólfsfjalli þvert á álit Skipulagsstofnunar er tímamótaákvörðun. Samkvæmt áður gildandi lögum hefði ekki verið hægt að fara gegn ...
Dettifossvegur frá sjónarhóli Landverndar
10. maí, 2006
Landvernd hvetur til málefnalegra skoðanaskipta í kjölfar gagnrýni sveitarstjórnar Skútustaðahrepps á umsögn Landverndar um Dettifossveg og ályktunar Húsavíkurbæjar um sama mál. Samtökin minna á að ...
Aðalfundur Landverndar 2006
28. apríl, 2006
Verið velkomin á Garðaholt í Garðabæ laugardag 29. apríl kl. 11.00.
Sveitastjórn fari að áliti Skipulagsstofnunar
25. apríl, 2006
Stjórn Landverndar tekur undir það álit Skipulagsstofnunar að efnistaka upp á Ingólfsfjalli sé ekki ásættanleg og hvetur sveitarfélagið Ölfus að fara að vel rökstuddu áliti ...
Grænfáninn í Fálkaborg
11. apríl, 2006
Fálkaborg var fyrsti skólinn á þessu ári til að fá Grænfánann.
Stefnumót við Hjörleif sjötugan
20. mars, 2006
Málþing laugardaginn 25. mars til heiðurs Hjörleifi Guttormssyni sjötugum.
Velja Alþingismenn holtasóley
8. mars, 2006
Lögð hefur verið fyrir Alþingi þingsályktunartillaga þar sem lagt er til að holtasóley verði Þjóðarblóm Íslendinga. Stjórn Landverndar fjallaði um málið.
Stóriðja, virkjanir og rammaáætlun
26. janúar, 2006
Formaður Landverndar hefur sent iðnaðarráðherra og umhverfisráðherra bréf vegna stóriðjuáforma. Hann vill að ráðherrarnir beiti sér fyrir því að beðið verði með frekari áform um ...
Samstaðan um verndun Þjórsárvera fer vaxandi
17. janúar, 2006
Á fundi sínum í dag samþykkti borgarstjórn Reykjavíkur tillögu þess efnis að Reykjavíkurborg, sem eigandi 45% af Landsvirkjun, að fallið yrði frá áformum um Norðlingaölduveitu.