FRÉTTIR AF STARFI OG VERKEFNUM

Tími til að sækja um Bláfánann 2011

Nú líður að nýju Bláfánatímabili og rennur frestur til að sækja um Bláfánann fyrir árið 2011 út 28. febrúar nk. Bláfáninn er alþjóðleg umhverfisviðurkenning sem ...
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Verkefnasamkeppni grunnskólanema um umhverfismál

Í fimmta sinn standa umhverfisráðuneytið, Náttúruskóli Reykjavíkur og Landvernd fyrir verkefnasamkeppninni Varðliðar umhverfisins.
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Efling Svansins

Svanurinn er þekktasta umhverfismerki Norðurlandanna. Kynnstu því nánar í þessu myndskeiði.
Alviðra í Ölfusi og Öndverðarnes eru einstakt útivistarsvæði þar sem hægt er að njóta náttúrulegs skógar og lífbreytileika.

Landnámshænur setjast að í Alviðru

Alviðra er umhverfisfræðslusetur Landverndar við Sogið í Ölfusi en þar var stofnað landnámshænsasetur er sex hænur og einn hani fluttu inn í nýuppgert hænsnabú í ...
Náttúra Íslands er einstök og þarf hún að fá að njóta vafans. Verndum náttúruna, landvernd.is

Landvernd hvetur til pólítískrar sáttar um stækkun friðlands í Þjórsárverum

Landvernd fagnar áformum um að stækka friðlandið í Þjórsárverum, einnig til suðurs. Fyrirliggjandi athuganir á Þjórsárverum sýna að svæðið er afar verðmætt vegna gróðurfars og ...
Trölladyngja og Grænadyngja á Reykjanesskaga eru í hættu. Svæðið er í biðflokki en þó hafa rannsóknir valdið miklum skaða á svæðinu, landvernd.is

Velheppnuð ferð í Trölladyngju

Sunnudaginn 4.júlí fór 40 manna hópur á vegum Landverndar og Ferðafélags Íslands í gönguferð um hið ægifögra umhverfi Trölladyngju og Sogana á Reykjanesskaga. Ferðin var ...
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Landvernd harmar árásir á umhverfisráðherra

Yfirlýsing Landverndar vegna áforma um álver í Helguvík. Stjórn Landverndar harmar linnulausar árásir fylgjenda byggingar álvers í Helguvík á umhverfisráðherra landsins undanfarið og skorar á ...
Ölkelduháls og Hverahlíð eru einstakt útivistarsvæði, landvernd.is

Landvernd leggst gegn ágengri orkuvinnslu við Bitru og Ölkelduháls

Landvernd gerir alvarlegar athugasemdir við breytingar á aðalskipulagi sveitarfélagsins Ölfuss en þar er gert ráð fyrir að opnu svæði á Bitru og Ölkelduhálsi verði breytt ...
Grænfáninn er veittur þeim skólum á grænni grein sem ná markmiðum sínum, landvernd.is/graenfaninn

Sótt um fyrir leikskóla

Leikskólar hafa sýnt mikinn áhuga á umhverfismálum og unnið ákaflega vel á því sviði. Þeir hafa margir leitað eftir því að fá að taka sjálfstæðan ...

Háspennulínur Hellisheiði – Straumsvík athugasemdir Landverndar

Landvernd bendir í umsögn sinni til Skipulags- stofnunnar á að það skorti á heildarmynd í allri umfjöllun framkvæmdaaðila.

Heiðmörk: Kæru Landverndar vísað frá

Kæru Landverndar var vísað frá án efnislegrar meðhöndlunar þrátt fyrir augjós lögbrot og umtalsvert umhverfisrask. Frávísunin undirstrikar nauðsyn þess að rýmka kæruheimildir félagasamtaka í löggjöf ...
Þingvellir. Þjóðgarðastofnun gæti elft náttúruvernd í landinu, landvernd.is

Stefna til varnar þjóðgarði og Þingvallvatni

Pétur M. Jónasson prófessor hefur höfðað mál gegn Vegagerðinni til að koma í veg fyrir vegagerð sem myndi valda óafturkræfum spjöllum á Þingvallvatni, lífríki þess ...
Gjástykki, landvernd.is

Heildstæð stefna um nýtingu háhita komi fyrst

Landvernd sendi samvinnunefnd miðhálendisins í gær athugasemdir sínar við tillögur um breytingar á svæðisskipulagi miðhálendisins. Í athugasemdunum leggja samtökin til að fallið verði frá hugmyndum ...

Alþjóðlegverkefni hér og þar

Fjöldi alþjóðlegra verkefna í skólum er slíkur að ef kennarar vildu gætu þeir líklega stöðugt látið nemendur sína vinna að þeim – og sleppt öllu ...

Virkjanir í Þjórsá fréttir frá fundi.

Sunnudaginn 11. febrúar héldu Sól á Suðurlandi og Náttúruverndar- samtök Suðurlands fund hátt í 500 manns mættu á fundinn ...
Þingvellir. Þjóðgarðastofnun gæti elft náttúruvernd í landinu, landvernd.is

Gjábakkavegur – Ríkt tilefni til endurupptöku málsins

Pétur M. Jónasson vatnalíffræðingur, prófessor við Kaupmannahafnarháskóla og heiðursdoktur við Háskóla Islands hefur sent erindi til Þórunnar Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra vegna úrskurðar um Gjábakkaveg.
Alviðra í Ölfusi og Öndverðarnes eru einstakt útivistarsvæði þar sem hægt er að njóta náttúrulegs skógar og lífbreytileika.

Alviðra fyrir leikskólabörn.

Leikskólar heimsækja Alviðru í auknum mæli og þá einkum „útskriftarhópar“ leikskólanna. Í Alviðru er í boði tvenns konar dagskrá fyrir leikskóla.
Grænfáninn er veittur þeim skólum á grænni grein sem ná markmiðum sínum, landvernd.is/graenfaninn

Vorannir Skóla á grænni grein

Nú eru vorannir að hefjast hjá stýrihópi Landverndar um Grænfána. Margir skólar vilja fá að flagga Grænfánanum í vorblænum áður en skólum er lokað að ...
Teigsskógur þar sem birki skógur vex í fjörunni við sjó, landvernd.is

Vegna samgönguáætlunar

Landvernd hefur sent frá sér athugasemdir vegna tillögu að samgöngu- áætlun. M.a. er fjallað um Gjábakkaveg, Vestfjarðarveg, Dettifossveg og ...
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Ályktanir frá aðalfundi Landverndar 2007

Aðalfundur sendi frá sér átta ályktanir til verndar íslenskri náttúru. Ályktanirnar mynda grunn að víðtækri náttúruvernd með hagsmuni heildarinnar að leiðarljósi.
Náttúra 2008 - Björk og Sigurrós fluttu tónlist á tónleikum, tileinkuðum íslenskri náttúru, landvernd.is

Náttúra – Tónleikar til stuðnings náttúruvernd á Ísland – 2008

Björk Guðmundsdóttir og Sigur Rós ásamt Ólöfu Arnalds halda tónleika til stuðnings náttúruvernd á Íslandi í brekkunni fyrir ofan þvottalaugarnar í Laugardal í Reykjavík kl. ...
Hjólreiðar eru umhverfisvænn samgöngumáti, landvernd.is

Hjólreiðar sem fullgildur samgöngukostur

Á aðalfundi Landverndar, sem haldinn var nýlega var rætt um hjólreiðar sem vistvænan samgöngukost sem jafnframt hefur bætandi áhrif á heilsufar. Fundurinn samþykkti ályktun ...

Losun gróðurhúsalofttegunda – umsögn Landverndar

Álframleiðsla á Íslandi er í hnattrænu samhengi óhagstæð með tilliti til losunar gróðurhúsalofttegunda.
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Vistvernd í verki heimsækir SORPU

Þátttakendum Vistverndar í verki var boðið í fræðsluheimsókn til SORPU nú fyrir skömmu.

Á ferð um Teigsskóg

Um 90 manns mættu í gönguna um Teigsskóg þann 5. júlí sl. Ferðin var farin til að vekja athygli landsmanna á þeim náttúrugæðum sem þarna ...
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Alþjóðafundur Vistverndar í verki

Vistvernd í verki er íslenska nafnið á verkefninu Global Action Plan (GAP)sem sett hefur verið á laggir í 19 löndum. Verkefnið var kynnt alþjóðlega á ...
Náttúra Íslands er einstök og þarf hún að fá að njóta vafans. Verndum náttúruna, landvernd.is

Fimm af meginreglum umhverfisréttar lögleiddar á Íslandi

Það er fagnaðarefni að þessar fimm meginreglur virðist nú vera á leið inn í löggjöf á Íslandi en umhverfisréttur hefur staðið höllum fæti, bæði á ...

Nýir straumar í náttúruvernd

IUCN (the International Union for Conservation of Nature) eru alþjóðleg náttúruverndarsamtök, stofnuð árið 1948 og fagna því 60 ára afmæli sínu á þessu ári. Um ...
Þingvellir. Þjóðgarðastofnun gæti elft náttúruvernd í landinu, landvernd.is

Gjábakkavegur – bréf til umhverfisráðherra

Margir vatnalíffræðingar eru sammála um að köfnunarefnis- álag vegna aukinnar umferðar við Þingvallavatn geti hugsanlega spillt hrygningarsvæðum.

Hálendisvegaskýrsla Landverndar

Í skýrslunni er lagt til að gert verði heildstætt kerfi um flokkun vega á hálendinu til að auka öryggi vegfarenda og til að draga úr ...
Alviðra í Ölfusi og Öndverðarnes eru einstakt útivistarsvæði þar sem hægt er að njóta náttúrulegs skógar og lífbreytileika.

Kennaranámskeið í Alviðru.

Kennaranámskeið var haldið í Alviðru 10. október s.l. Yfirskrift námskeiðsins var „Nám og kennsla um lífríkið í fersku vatni“ Leiðbeinandi á námskeiðinu var Stefán Bergmann ...
Verndum hálendi Íslands fyrir stóriðjuvirkjunum, landvernd.is

Þingsáyktunartillaga um stækkun friðlandsins í Þjórsárverum

Lögð hefur verið fram tillaga til þingsályktunar um stækkun friðlandsins í Þjórsárverum. Flutningsmenn tillögunnar eru llögu úr Náttúruverndaráætlun 1004 - 2008. Þessi tillaga er sett ...

Villandi framsetning af hálfu Alcan

Alcan dregur ályktanir út frá samanburði á ósamanburðarhæfum gögnum. Framsetning af þessu tagi er ósæmandi hverjum þeim sem vill kenna sig við faglega og málefnalega ...
Gjástykki. Ljósmynd Ómar Ragnarsson. Hér má sjá hvar grafa brýtur niður hraun sem rann á síðustu árum Kröfluelda sem geisuðu frá 1975 - 1984.

Rannsóknarleyfið i Gjástykki: aðeins hálf sagan sögð

Í tilkynningu frá iðnaðar- ráðuneytinu kemur fram að Landsvirkjun hafi sótt um rannsóknarleyfi í Gjástykki í október 2004 þá er því haldið fram að bréfið ...
Landvernd fór með umsjón Bláfánans á árunum 2002-2018, landvernd.is

Tími til að sækja um Bláfánann 2009

Nú líður að því að rekstraraðilar smábátahafna og baðstanda þurfi að hefja undirbúning að árlegri umsókn um Bláfánann en frestur til að sækja um fyrir ...

Kæra til Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála.

Landvernd hefur kært útgáfu sveitarfélagsins Ölfuss á leyfi fyrir framkvæmdum á Stóra Skarðsmýrarfjalli. Þess krafist að leyfið verði ógilt.
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Kísilverksmiðja í Helguvík, tillaga að matsáætlun

Landvernd beinir því til Skipulags- stofnunar að hún noti heimild sín og taki ákvörðun um að umhverfis- áhrif vegna virkjunar, orkuflutninga og kísilverksmiðjunnar sjálfrar verði ...
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Orka og umhverfi – ráðstefna 20. janúar

Á ráðstefnu Landverndar og Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands var fjallað um hvernig málum er varða orkuöflun og umhverfismál er háttað hér á Íslandi og borið saman ...
Jarðhitasvæði eru meðal sérstæðustu náttúrufyrirbæra á Íslandi og njóta hverir og aðrar heitar uppsprettur ásamt lífríki sem tengist þeim sérstakrar verndar, landvernd.is

Jarðvarminn þriðja auðlindin?

Áður en teknar eru ákvarðanir um nýtingu á tilteknu landssvæði þurfi að leggja mat á þjóðhagslegan ávinning af nýtingunni.

Forsendur álvers í Helguvík brostnar?

Grindavík hafnar nýjum línuleiðum. Sandgerði hefur hafnað háspennulínum um Ósabotna og Stafnes. Vogar vilja sjá jarðstreng sem vakost. Ef marka má orð framkvæmdastjóra Landsnets er ...
Lögum um náttúruvernd skal fylgja, Landvernd krefst þess að náttúran fái að njóta vafans og sinna lögvörðu réttinda, landvernd.is

Umsögn um tillögu að náttúruverndaráætlun

Landvernd telur tillögu að náttúruverndaráætlun um margt góða en saknar þess þó að fleiri háhitasvæði skuli ekki hafa ratað í hana. Svæði á borð við ...
Náttúra Íslands er einstök og þarf hún að fá að njóta vafans. Verndum náttúruna, landvernd.is

Landvernd fagnar þingsályktunartillögu

Það er einlæg von Landverndar að tillaga til þingsályktunar um stækkun friðlandsins í Þjórsárverum nái fram að ganga.
Ferðamaður stendur við Lambhagafoss og flúðir í Hverfisfljóti

Hverfisfljót virkjað án umhverfismats?

Landvernd krefst ógildingar á ákvörðun Skipulags- stofnunar og hefur skotið kröfu sinni þess efnis til umhverfisráðherra. Margt bendir til þess að virkjunin, vegagerð og efnistaka ...

Áskorun til Hitaveitu Suðurnesja vegna Múlavirkjunar

Samningur Múlavirkjunar og HS stendur í vegi fyrir því að tilhlýðilegar úrbætur verði gerðar á virkjuninni. Landvernd hefur skorað á Hitaveitu Suðurnesja að segja samninginum ...
Landvernd fór með umsjón Bláfánans á árunum 2002-2018, landvernd.is

Tími til að sækja um Bláfánann

Frestur til að að sækja um Bláfánann fyrir 2009 styttist nú óðum en skrifstofa Landverndar tekur við umsóknum til 28. febrúar nk.
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Misskilningur eða áform um 600.000 tonna álver?

Fjölmörg gögn benda til þess að til þess að ná fram stærðarhagkvæmni í rekstri álvera þurfi framleiðslugetan að vera mun meiri en gert er ráð ...
Frumhugmyndir að virkjunum og hugsanlegum línuleiðum. Myndin er unnin uppúr mynd sem birtist í Morgunblaðinu 13. febrúar 2007.

Umsögn um frummatsskýrslu fyrir álver í Helguvík

Skýrslan fjallar aðeins um lítið brot af þeim umhverfisáhrifum sem myndu fylgja álveri í Helguvík. Ein og sér er skýrslan því alsendis ófullnægjandi til frekari ...

Gjábakkavegsvandinn: bent á hugsanlega lausn

Landvernd og NS hafa lagt til að legu Gjábakka- vegar verði breytt, þannig að leiðin liggi utan vatnasviðs Þingvallavatns. Tillagan gerir ráð fyrir að vestari ...

Fjárfestingasamningur við Century ótímabær – umsögn Landverndar

Landvernd telur ótímabært að veita iðnaðarráðherra heimild af þessu tagi þar sem forsendur fyrir byggingu álvers og tengdra framkvæmda liggja ekki fyrir. Umhverfisáhrif tengdra framkvæmda ...
Efnistaka í Ingólfsfjalli, Ingólfsfjall, landvernd.is

Efnistaka í Ingólfsfjalli leyfð áfram

Sveitarfélagið leggur áherslu á að réttum málsmeðferðarreglum hafi verið fylgt og leitað allra lögbundinna álita áður en leyfið var gefið út. Þá vísar sveitarfélagið til ...
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Flæðigryfjur í Helguvík

Tveir einstaklingar sendu Skipulagsstofnun athugasemdir sem beinast að fyrirhugaðri flæðigryfju í Selvík. Í athugasemdunum er vakið máls á mörgum þáttum sem ekki hafa fengið mikla ...

Gjábakkavegur, ráðherra fresti útboði

Landvernd vill fresta útboði Gjábakkavegar. Á heimasíðu Vegagerðarinnar er verkið á skrá yfir fyrirhuguð útboð þrátt fyrir að UNESCO fjalli nú um málefni Þjóðgarðsins og ...

Tími ofnýtingar náttúruauðlinda liðinn!

Landgræðsla ríkisins og Landvernd bjóða til hádegisfyrirlestrar föstudaginn 17. apríl kl. 12:15 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Roger Crofts, sem er alþjóðlegur ráðgjafi margra ríkisstjórna og ...
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Tvö hundruð manns á baráttufundi

Rúmlega tvö hundruð manns sóttu baráttufund fyrir verndun Jökulsánna í Skagafirði. Fundurinn samþykkti ályktun um að skora á sveitarstjórnir Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Akrahrepps.
bitra, hverahlíð, Hengill - Ljósmynd, Kjartan Pétur Sigurðsson, góðfúslega tekin að láni frá www.hengill.nu.

Athugasemdir vegna Bitruvirkjunar

Landvernd leggst eindregið gegn Bitruvirkjun við Ölkelduháls slík eru áhrifin á loftgæði, landslag, útivist, ferðaþjónustu o.fl. Þensla er í efnahagi og tiltölulega lítið atvinnuleysi. Þörfin ...

Viðurkenningar á Degi umhverfisins

Á Degi umhverfisins útnefndi umhverfisráðherra, Kolbrún Halldórsdóttir, nemendur úr Grunnskóla Siglufjarðar og Snælandsskóla Varðliða umhverfisins. Þetta er þriðja árið í röð sem Varðliðar umhverfisins eru ...
Alviðra í Ölfusi og Öndverðarnes eru einstakt útivistarsvæði þar sem hægt er að njóta náttúrulegs skógar og lífbreytileika.

Fræðslumiðstöð umhverfis og náttúru

Stjórn Landverndar hefur ákveðið að kljúfa fræðsluverkefni sín frá öðrum verkefnum og stofna Fræðslumiðstöð umhverfis og náttúru. Markmið hennar er að efla þekkingu og skilning ...

Opinn fundur um álver í Helguvík – föstudaginn 12. janúar

Nýleg könnun á vef Víkurfrétta sýnir að skiptar skoðanir eru um hvort reisa skuli álver í Helguvík. Lítil sem engin umræða hefur farið fram um ...

Umhverfisstofnun um Hverfisfljót

Umhverfisstofnun telur að framkvæmdir vegna virkjunar Hverfisfljóts geti haft í för með sér umtalsverð sjónaræn áhrif og breytingar á ásýnd lands. Þetta kemur fram í ...
Landvernd fór með umsjón Bláfánans á árunum 2002-2018, landvernd.is

Umsóknir um Bláfánann 2008

Skrifstofa Landverndar er þessa dagana að kynna Bláfánann fyrir rekstraraðilum smábátahafna og baðstranda og er frestur til að sækja um og/eða endurnýja aðild fyrir árið ...