Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Umsögn um þingsályktunartillögu um stofnun þjóðgarðs við Breiðafjörð

Share on facebook
Share on twitter
Share on email
Umsögn Landverndar um tillögu til þingsályktunar um stofnun þjóðgarðs við Breiðafjörð norðanverðan.

Stjórn Landverndar lýsir yfir stuðningi við þingsályktunartillögu um þjóðgarð við Breiðafjörð norðanverðan (238. mál á 140. löggjafarþingi). Góður rökstuðningur er fyrir stofnun þjóðgarðs í greinargerð með þingsályktunartillögunni. Landvernd sér ástæðu til að vekja sérstaka athygli á nokkrum atriðum sem tengjast stofnun þjóðgarðs við Breiðafjörð norðanverðan og stjórn samtakanna telur að taka beri tillit til.

Lesa umsögn Landverndar

Share on facebook
Share on twitter
Share on email
Scroll to Top