ÁLYKTANIR
Aðalfundur Landverndar sem haldinn er árlega sendir frá sér nokkrar ályktanir. Oftast beinast þær að stefnumótun og ákvarðanatöku stjórnvalda. Milli aðalfunda sendir stjórn samtakanna frá sér ályktanir og fréttatilkynningar um umhverfismál sem efst eru á baugi hverju sinni.
Umdeildar ákvarðanir starfsstjórnar
Landvernd skorar á nýja ríkisstjórn að afturkalla ákvarðanir starfsstjórnar í umdeildum málum og vinna þau upp á nýtt með lýðræðislegum hætti.
NÁNAR →
Útgáfa hvalveiðileyfis valdníðsla og hneisa
Útgáfa hvalveiðileyfis gengur gegn hagsmunum loftslags, náttúru og dýravelferðar!
NÁNAR →
Yfirlýsing frá Landvernd og Náttúruverndarsamtökum Íslands um ályktun Norðurlandaráðs
Norðurlandaráð hefur samþykkt mikilvæga ályktun um stöðva námunvinnslu á hafsbotni og sendir skýr skilaboð til Íslands og Noregs um að styðja önnur norræn ríki með ...
NÁNAR →
Áskorun til forseta Íslands vegna hvalveiða
Undirrituð samtök skora á forseta Íslands að beita áhrifavaldi sínu og stöðva áform forsætisráðherra um að gefa út hvalveiðileyfi á lokadögum tímabundinnar starfstjórnar.
NÁNAR →
Réttur til heilnæms umhverfis – ályktun frá stjórn Landverndar
Stjórn Landverndar samþykkti ályktun um rétt til heilnæms umhverfis, á stjórnarfundi þann 12. september síðastliðinn.
NÁNAR →
Virkjanaleyfi vegna vindorkuvers við Búrfell – yfirlýsing stjórnar Landverndar
Landvernd gagnrýnir að veitt hafi verið virkjanaleyfi vindorkuvers við Búrfell án þess að heildarstefna um vindorku liggi fyrir.
NÁNAR →
Orkumál – ályktun aðalfundar 2024
Í breyttri heimsmynd ber okkur skylda til að endurskoða alla raforkuframleiðslu, sölu og notkun nú og til framtíðar. Stjórnmálamenn þurfa að sýna hugrekki og ábyrgð ...
NÁNAR →
Verndun hafsins- ályktun aðalfundar 2024
Ísland ráðist í viðamiklar rannsóknir á vistkerfum hafsbotnsins og ákvarði út frá þeim hvaða 30% hafsvæða að lágmarki verðiskuli vernduð á grundvelli mikilvægra vistkerfa. Þá ...
NÁNAR →
Tjáningarfrelsi og náttúruvernd – ályktun aðalfundar 2024
Landvernd skorar á stjórnvöld og fjölmiðla að styðja við náttúruvernd og þátttöku almennings í henni. Landvernd minnir á Árósasamninginn og hlutverk frjálsra félagasamtaka. Þau eiga ...
NÁNAR →
Stofnum Reykjanesþjóðgarð – ályktun aðalfundar 2024
Staða náttúruverndar á Reykjanesskaga er óviðunandi og umsjón með Reykjanesfólkvangi lítil og minnkandi. Landvernd telur kominn tíma til að undirbúa stofnun þjóðgarðs á Reykjanesskaga, við ...
NÁNAR →
Vernd votlendis og endurheimt vistkerfa – ályktun aðalfundar 2024
Votlendi þekja um 3% af yfirborði lands en geyma um 30% af kolefni þess í jarðvegi sínum. Mjög hefur verið gengið á íslensk votlendi, sérstaklega á ...
NÁNAR →
Sérstakt ráðuneyti umhverfismála – ályktun aðalfundar 2024
Landvernd leggur til að sérstakt ráðuneyti umhverfis- og loftslagsmála verði stofnað hið fyrsta. Verndun umhverfis og loftslags eru mikilvægustu verkefni samtímans og öflugt ráðuneyti umfyrir ...
NÁNAR →
Sjókvíaeldi – ályktun í kjölfar aðalfundar 2024
Sjókvíaeldi er áberandi og vaxandi iðnaður á Vestfjörðum og Austfjörðum. Íslenskir firðir eru þjóðareign. Nýting þeirra verður að vera sjálfbær og í almannaþágu. Íslendingar eiga ...
NÁNAR →
Hálendisþjóðgarður – ályktun aðalfundar 2024
Landvernd skorar á stjórnvöld að hefja að nýju vinnu við undirbúning þjóðgarðs eða þjóðgarða á hálendinu. Sátt virðist meðal almennings og stjórnvalda um nauðsyn þess ...
NÁNAR →
Loftslagsmál – ályktun aðalfundar 2024
Landvernd lýsir áhyggjum af því hve litlum árangri Ísland hefur náð í loftslagsmálum. Þrátt fyrir markmið stjórnvalda hefur heildarlosun aukist en ekki minnkað, þó að ...
NÁNAR →
Auðlindir í almannaþágu – ályktun aðalfundar 2024
Landvernd skorar á Alþingi að samþykkja auðlindaákvæði í stjórnarskrá.
NÁNAR →
Norðurlönd í fremstu röð á heimsvísu í aðgerðum á sviði líffræðilegrar fjölbreytni – ákall til aðgerða frá norrænu náttúruverndarsamtökunum
Norræn náttúruverndarsamtök taka saman höndum til verndar náttúru á Norðurlöndunum.
NÁNAR →
Forsætisráðherra telur vindorkuver eiga heima í rammaáætlun – Náttúruverndarþing 2023
Náttúruverndarþing 2023 var haldið í félagsheimilinu Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, þar sem Vinir Þjórsárvera buðu heim í hérað. Þingið var vel sótt en á ...
NÁNAR →
Samþykktar ályktanir aðalfundar Landverndar 2023
Hér að neðan er að finna samþykktar ályktanir frá aðalfundi Landverndar 19. apríl 2023 Samþykkt ályktun – Stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs og verndun hálendisins Stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs og ...
NÁNAR →
„Góður áfangi í verndun hafs og lífbreytileika, en betur má ef duga skal!“
Stjórn Landverndar hefur sent frá sér yfirlýsingu: Góður áfangi í verndun hafs og lífbreytileika, en betur má ef duga skal! Stjórn Landverndar fagnar niðurstöðu milliríkjaráðstefnu ...
NÁNAR →