Vogarafl - valdefling ungmenna í fræðilegum umhverfisaktívisma
Verkefni þetta er unnið í samstarfi við Rannsóknarsetrið á Hornafirði og Unga Umhverfissinna.
Vogarafl er tilraun til að finna mikilvæg samlegðaráhrif milli fræðilegs starfs og aktivisma, þar sem styrkleikar beggja hliða sameinast án þess að skerða eiginleika annars hvors. Fleiri og fleiri ungir, ástríðufullir aðgerðarsinnar hafa nú fræðilegan bakgrunn sem þeir eru farnir að nota í aðgerðum sínum innan félagasamtaka á nýstárlegan hátt.
Markmið verkefnisins er í sjálfu sér fremur opið en það má vera um hvaða málefni sem er tengt loftslagsvá eða náttúruvernd. Verkið verður síðan sett fram hátt sem hægt eða miðla til almennings.

Frá Rannsóknarsetri Hornafjarðar má finna önnur nýleg verkefni þar sem listrænir aðgerðarsinnar fara nýstárlegar leiðir
Fræðsluefni um jökla og umhverfisskilning til notkunar í ferðum með áherslu á vísindi.
Breiðamerkurjökull 2121
Sýnir í fallegum ljósmyndum hopun jökulsins
2124
safn verka sem kanna hvernig hljóð, tónlist og hlustun tengjast vistfræðilegum samskiptum