Orkumál – ályktun aðalfundar 2024

Í breyttri heimsmynd ber okkur skylda til að endurskoða alla raforkuframleiðslu, sölu og notkun nú og til framtíðar.

Í breyttri heimsmynd ber okkur skylda til að endurskoða alla raforkuframleiðslu, sölu og notkun nú og til framtíðar.

Stjórnmálamenn þurfa að sýna hugrekki og ábyrgð við að horfa fram á veginn og setja sér stefnu um forgangsröðun orku og náttúruvernd.

Þar þarf að huga sérstaklega að því að ekki verði gengið á einstaka náttúru Íslands og víðerni og að hagur almennings verði í fyrirrúmi.   

Ofangreind ályktun var samþykkt á aðalfundi Landverndar 23. maí 2024. 

Smelltu á myndina til að lesa.

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd