Ályktun aðalfundar um loftslagsmál

Jökulsárlón, landvernd.is - loftslagsáskorun
Ályktun aðalfundar Landverndar 2012 um loftslagsmál.

Aðalfundur Landverndar haldinn í Reykjavík 12. maí 2012 samþykktir eftirfarandi ályktun um loftslagsmál:

Aðalfundur Landverndar lýsir yfir áhyggjum vegna þess hve treglega gengur að koma á nýju alþjóðlegu samkomulagi um verndun loftslags gegn breytingum af mannavöldum. Fundurinn hvetur ríkisstjórn Íslands til að beita sér fyrir því á alþjóðavettvangi, m.a. á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, „Ríó+20„, að komið verði í veg fyrir að meðalhitastig jarðar hækki um meira en 1,5 gráður á celsius.

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd