Náttúruverndarþing verður haldið 28. apríl

Share on facebook
Share on twitter
Share on email
Landvernd kemur að skipulagningu Náttúruverndarþing 2012 sem verður haldið laugardaginn 28. apríl n.k. í Háskólanum í Reykjavík (stofu M-101) frá kl. 10-16:30. Takið daginn endilega frá.

Landvernd kemur að skipulagningu Náttúruverndarþing 2012 sem verður haldið laugardaginn 28. apríl n.k. í Háskólanum í Reykjavík (stofu M-101) frá kl. 10-16:30. Takið daginn endilega frá.

Á þinginu er fyrirhugað að ræða eftirfarandi:
•stöðu mála varðandi verndun og orkunýtingu landssvæða
•stöðu, skipulag og samstarf félagasamtaka í náttúruvernd á Íslandi

Auk þessa verða þrjár samliggjandi málstofur þar sem eftirfarandi málefni verða til umræðu:
1.náttúruvernd og ferðaþjónusta
2.náttúruvernd og lýðræði
3.náttúruvernd, friðlönd og þjóðgarðar

Um kvöldið er stefnt að því að blása til náttúruverndarfagnaðar og slá upp balli með tilheyrandi.

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Share on email
Email
Scroll to Top