Umsögn um drög að lögum um loftslagsmál

Share on facebook
Share on twitter
Share on email
Loftslagsmál snerta alla á jörðinni, vinnum saman að bættu loftslagi, landvernd.is
Stjórn Landverndar fagnar því að sett verði heildarlöggjöf um loftslagsmál á Íslandi.

Stjórn Landverndar fagnar því að sett verði heildarlöggjöf um loftslagsmál á Íslandi. Um er að ræða eitt mikilvægasta svið umhverfismálanna og afar brýnt að löggjöfin endurspegli það. Mikilvægt er að yfirfara gaumgæfilega hvaða reglur sem finna má undir öðrum lagabálkum eigi heima undir löggjöfinni.

Lesa umsögn Landverndar 

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Share on email
Email
Scroll to Top