FRÉTTIR AF STARFI OG VERKEFNUM
Háskólinn á Akureyri hlýtur Grænfánann
16. september, 2013
HA hlýtur Grænfánann, fyrst íslenskra háskóla.
Hvalaskoðunarfyrirtækið Ambassador undirritar yfirlýsingu bláfánaveifunnar
16. september, 2013
Bláfánaveifan prýðir nú hvalaskoðunarskip Ambassador á Akureyri, en fulltrúi fyrirtækisins og Landverndar skrifuðu undir viljayfirlýsingu um umhverfisvæna starfsþætti fyrirtækisins.
Hvalaskoðunarfyrirtækið Ambassador undirritar yfirlýsingu bláfánaveifunnar
16. september, 2013
Bláfánaveifan prýðir nú hvalaskoðunarskip Ambassador á Akureyri, en fulltrúi fyrirtækisins og Landverndar skrifuðu undir viljayfirlýsingu um umhverfisvæna starfsþætti fyrirtækisins.
Níu samtök hvetja til uppbyggingar Náttúruminjasafns
16. september, 2013
Níu samtök hafa sent menntamálaráðherra bréf þar sem hann er eindregið hvattur til að sýna djörfung og þor við uppbyggingu Náttúruminjasafns Íslands í Perlunni.
Mótmælir Norðlingaölduveitu og háspennulínu í aðalskipulagi
13. september, 2013
Landvernd hefur sent Ásahreppi athugasemdir við lýsingu á aðalskipulagsbreytingu á Holtamannaafrétti. Samtökin gera alvarlegar athugasemdir við fyrirhugaðar breytingar.
Mótmælaganga í Gálgahrauni
13. september, 2013
Sunnudaginn 15. september kl. 14.00 efna Hraunavinir til mótmælagöngu í Gálgahrauni. Þar verður framkvæmdum við nýjan Álftanesveg mótmælt.
Hálendið – hjarta landsins
11. september, 2013
Hálendið – hjarta landsins er yfirskrift verkefnis sem Landvernd hleypti af stokkunum í Þjórsárverum í dag. Markmið verkefnisins er að vekja athygli á fyrirhuguðum framkvæmdum ...
Námskeið um endurheimt vistkerfa – Vistheimt
27. ágúst, 2013
Námskeið um endurheimt vistkerfa - Vistheimt með skólum.
Yfir tuttugu manns sóttu Alviðrudaginn
26. ágúst, 2013
Gestir fóru í náttúruleiki, týndu plöntur og veiddu skordýr í sól og blíðu.
Fréttatilkynning vegna framkvæmda í Gálgahrauni
19. ágúst, 2013
Fern náttúruverndarsamtök mótmæla harðlega að framkvæmdir séu hafnar við nýjan Álftanesveg á sama tíma og Vegamálastjóra hefur verið stefnt vegna framkvæmdanna.
Alviðrudagurinn laugardaginn 17. ágúst kl. 13
15. ágúst, 2013
Í boði verður fjölbreytt náttúruskoðun, ganga og náttúruleikir fyrir alla fjölskylduna í fallegu umhverfi. Dagskráin hefst kl. 13. Allir velkomnir.
Rofsárum lokað á Gnúpverjaafrétti
17. júlí, 2013
Tíu bandarískir nemendur úr SIT Study Abroad verkefninu fóru með Landvernd í landgræðslu við Rauðá á Gnúpverjaafrétti um síðustu helgi.
Landvernd harmar upprekstur fjár á Almenninga
16. júlí, 2013
Landvernd hefur mótmælt fjárrekstri á Almenninga í Rangárþingi eystra, en svæðið var talið óbeitarhæft af sérfræðingum Landbúnaðarháskóla Íslands.
Landvernd óskar eftir starfsmanni í Grænfánaverkefnið
15. júlí, 2013
Landvernd auglýsir laust til umsóknar starf við verkefnið Skólar á grænni grein - grænfánaverkefnið. Ráðið verður til sex mánuða með möguleika á áframhaldandi ráðningu.
Bláfáninn dreginn að húni á Patreksfirði, í Stykkishólmi og í Nauthólsvík
12. júlí, 2013
Bláfánahafnirnar á Patreksfirði og í Stykkishólmi og baðströndin í Nauthólsvík fengu afhendan Bláfánann á dögunum. Stykkishólmur flaggaði sínum ellefta fána, Ylströndin þeim áttunda og smábátahöfnin ...
Bláfáninn dreginn að húni á Patreksfirði, í Stykkishólmi og í Nauthólsvík
10. júlí, 2013
Bláfánahafnirnar á Patreksfirði og í Stykkishólmi og baðströndin í Nauthólsvík fengu afhendan Bláfánann á dögunum. Stykkishólmur flaggaði sínum ellefta fána, Ylströndin þeim áttunda og smábátahöfnin ...
Bláfáninn í fyrsta skipti á Langasandi
27. júní, 2013
„Við erum mjög stolt af þessari viðurkenningu og sérstaklega hvað gæði baðvatnsins hér á Langasandi eru mikil,“ sagði Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri Akraneskaupstaðar, í ávarpi sínu ...
The Green Parade
26. júní, 2013
Around 5000 people participated in a green parade organised by the Green movement of Iceland (Landvernd and other nature NGO‘s) on 1st of May 2013.
Education is the key to greater environmental awareness
26. júní, 2013
Shelley McIvor, from Global Action Plan in London, talks about change of behaviour and how education, communication and individual participation is the key to greater ...
What can we do against climate change?
26. júní, 2013
Bill McKibben, the founder of 350.org, gave a presentation on action against climate change.
Icelandic Climate Community Action Framework
26. júní, 2013
Icelandic Climate Community Action Framework.
Dagskrá Alviðru sumarið 2013
21. júní, 2013
Dagskrá Landverndar með fræðslu og gönguferðum í fallegu umhverfi Alviðru sumarið 2013.
Bláfáninn í fyrsta skipti á Langasandi
20. júní, 2013
„Við erum mjög stolt af þessari viðurkenningu og sérstaklega hvað gæði baðvatnsins hér á Langasandi eru mikil,“ sagði Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri Akraneskaupstaðar, í ávarpi sínu ...
Bláa lónið flaggar sínum ellefta Bláfána
17. júní, 2013
Við erum virkilega stolt af því að hafa tekið þátt í verkefninu frá upphafi þess á Ísland og að hljóta nú viðurkenninguna í ellefta skiptið. ...
Bláa lónið flaggar sínum ellefta Bláfána
17. júní, 2013
Við erum virkilega stolt af því að hafa tekið þátt í verkefninu frá upphafi þess á Ísland og að hljóta nú viðurkenninguna í ellefta skiptið. ...
Bláfáninn í fyrsta sinn í Kópavogi
10. júní, 2013
Fimmtudaginn 6. júní var Bláfánanum flaggað í fyrsta sinn í Kópavogi. Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri tók á móti Bláfánanum við smábátahöfn Kópavogs í gær þar ...
Athugasemdir við drög að stöðuskýrslu fyrir vatnasvæði á Íslandi
7. júní, 2013
Landvernd hefur sent inn umsögn við drög Umhverfisstofnunar að stöðuskýrslu fyrir vatnasvæði Íslands.
Bláfánanum flaggað á Borgarfirði eystri
4. júní, 2013
Á sjómannadaginn, 2. júní síðastliðinn, var fyrsta Bláfána þessa árs flaggað og var það á Borgarfirði eystri. Borgarfjörður eystri hefur flaggað Bláfánanum frá upphafi verkefnisins ...
Landvernd fagnar afstöðu sveitarstjórnar Þingeyinga til virkjana í Skjálfandafljóti
31. maí, 2013
Landvernd fagnar afstöðu sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar um að hafna virkjunum í Skjálfandafljóti.
Náttúruverndarfólk til fundar við forsætisráðherra
28. maí, 2013
Landvernd mun í dag afhenda forsætisráðherra og umhverfisráðherra umsagnir um rammaáætlun sem almenningur, stofnanir, sveitarfélög, samtök og félög hafa sent Alþingi og ráðuneytum.
Aðgerðir gegn loftslagsbreytingum – Upptaka af fyrirlestri Bill McKibben
23. maí, 2013
Bill McKibben stofnandi 350.org flutti fyrirlestur um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum í Háskólabíói 5. maí sl. í boði Landverndar, Norræna hússins og námsbrautar í umhverfis- og ...
Landvernd óskar skýringa atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis
22. maí, 2013
Landvernd hefur óskað skýringa atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis á því að ráðuneytið mat það svo að samtökin ættu ekki lögvarinna hagsmuna að gæta vegna ítölumats á ...
Myndband af Grænu göngunni
21. maí, 2013
Um 5.000 manns tóku þátt í grænni göngu náttúruverndarhreyfingarinnar 1. maí. Gangan endaði á því að 1.000 grænum fánum var stungið niður á Austurvelli við ...
Fræðslu- og gönguferðir í Krýsuvík
8. maí, 2013
Nokkur náttúruverndarsamtök bjóða til gönguferðar um Krýsuvíkursvæðið fimmtudaginn 9. maí. Ferðin er farin undir heitinu Verjum Krýsuvík!
Málþing um ferðamennsku á jarðhitasvæðum
6. maí, 2013
Landvernd efnir til tveggja málþinga um sjálfbæra ferðamennsku á háhitasvæðum, annarsvegar í Reykjavík 7. maí kl. 13-17 og hinsvegar í Mývatnssveit 10. maí kl. 14-17
Bill McKibben átti fund með fulltrúum þingflokka
4. maí, 2013
Bill McKibben hitti fulltrúa þingflokka á hádegisfundi í dag. Hann sagði að nú væri mikilvægt að einhver þjóð bryti ísinn og tilkynnti að olía, gas ...
Bill McKibben heldur fyrirlestur á sunnudag
3. maí, 2013
Landvernd, Norræna húsið og námsbraut í umhverfis- og auðlindafræði HÍ bjóða rithöfundinum og umhverfissinnanum Bill McKibben til landsins. Hann heldur opinn fyrirlestur 5. maí.
Um 5.000 í grænni göngu
2. maí, 2013
Um 5.000 manns tók þátt í grænni göngu náttúruverndarhreyfingarinnar í gær 1. maí. Gangan endaði á því að 1.000 grænum fánum var stungið niður á ...
Græn ganga 1. maí 2013
29. apríl, 2013
Miðvikudaginn 1. maí verður græn ganga á vegum samtaka um náttúru- og umhverfisvernd. Gangan verður farin niður Laugaveg í kjölfar kröfugöngu verkalýðsfélaganna.
Aðalfundur Landverndar 2013
15. apríl, 2013
Um 75 manns sóttu aðalfund Landverndar 2013 sem haldinn var í Nauthóli í Reykjavík 13. apríl síðastliðinn.
Hætt verði við Bjarnarflagsvirkjun
15. apríl, 2013
Aðalfundur Landverndar ályktaði að hætta ætti við Bjarnarflagsvirkjun í Mývatnssveit.
Bregðast þarf skipulega við auknum ferðamannastraumi
15. apríl, 2013
Aðalfundur Landverndar ályktaði um nauðsynleg viðbrögð við auknum ferðamannastraumi til Íslands og áhrifum þess á náttúru landsins.
Grænfánaverkefnið verði eflt
15. apríl, 2013
Aðalfundur Landverndar ályktaði um menntun til sjálfbærni í skólum landsins og styrkingu grænfánaverkefnis samtakanna.
Stofnun kynslóðasjóðs fyrir mögulegan olíuarð
15. apríl, 2013
Aðalfundur Landverndar ályktaði um stofnun kynslóðasjóðs fyrir mögulegan auðlindaarð af olíuvinnslu Íslendinga.
Næstu skref í rammaáætlun
15. apríl, 2013
Aðalfundur Landverndar 13. apríl 2013 samþykkti ályktun um verndar- og orkunýtingaráætlun og næstu skref í rammaáætlun.
Ályktun aðalfundar 2013 – Eina stofnun fyrir vernduð svæði á Íslandi
15. apríl, 2013
Aðalfundur Landverndar haldinn 13. apríl 2013 sendi frá sér ályktun um nýsamþykkt náttúruverndarlög og hvatti til þess að ein stofnun yrði sett á laggirnar sem ...
Nýjum Álftanesvegi um Gálgahraun mótmælt
15. apríl, 2013
Aðalfundur Landverndar 13. apríl 2013 sendi frá sér ályktun þar sem lagningu nýs Álftanesvegar um Gálgahraun var mótmælt harðlega og lagt til að Búrfellshraun yrði ...
Úrsögn Grindavíkur úr Reykjanesfólkvangi
15. apríl, 2013
Aðalfundur Landverndar, haldinn 13. apríl 2013, sendi frá sér ályktun um úrsögn Grindavíkurkaupstaðar úr Reykjanesfólkvangi.
Aðalfundur Landverndar 13. apríl n.k. kl. 13-16
6. apríl, 2013
Stjórn Landverndar boðar til aðalfundar samtakanna laugardaginn 13. apríl n.k. kl. 13-16 í sal veitingarstaðarins Nauthóls við Nauthólsvík. Sérstök athygli er vakin á erindum um ...
Athugasemdir við friðlýsingarskilmála Þjórsárvera
5. apríl, 2013
Landvernd hefur sent Umhverfisstofnun athugasemdir sínar við drög að friðlýsingarskilmálum stækkunar friðlandsins í Þjórsárverum. Landvernd fagnar stækkuninni.
Skipulagsstofnun hafni matsáætlun Landsnets um Kröfulínu 3
23. mars, 2013
Landvernd fer fram á að Skipulagsstofnun hafni tillögu Landsnets að matsáætlun um lagningu Kröflulínu 3 og láti jafnframt fara fram sameiginlegt umhverfismat 220kV raflínu frá ...
Umsögn um tillögu verkefnisstjórnar rammaáætlunar um flokkun virkjunarhugmynda
19. mars, 2013
Stjórn Landverndar hefur kynnt sér tillögu verkefnisstjórnar rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða er varðar flokkun virkjunarhugmynda.
Athugasemdir við tillögu Landsnets hf. að matsáætlun vegna Kröflulínu 3
15. mars, 2013
Umsögn Landverndar við tillögu Landsnets að matsáætlun Kröflulínu 3.
Landvernd biður um svör úr umhverfisráðuneytinu
14. mars, 2013
Landvernd hefur sent umhverfisráðherra bréf til að spyrja um svör íslenskra stjórnvalda við fyrirspurn Ramsarskrifstofunnar vegna mengunarhættu frá Bjarnarflagsvirkjun á lífríki Mývatns og Laxár.
Alþingi klári náttúruverndarfrumvarp fyrir þinglok
13. mars, 2013
Landvernd skorar á alþingismenn að ljúka umræðu um frumvarp til laga um náttúruvernd og kjósa um frumvarpið áður en þingi lýkur nú í vikunni.
Landvernd krefst stöðvunar framkvæmda við Bjarnarflag
12. mars, 2013
Stjórn Landverndar undirstrikar nauðsyn þess að fullnægjandi upplýsingar liggi fyrir þegar ákvarðanir um stórframkvæmdir eru teknar. Þar skortir oft verulega á eins og Kárahnjúkavirkjun er ...
Ábendingar Landverndar vegna stjórnunarfyrirkomulags Vatnajökulsþjóðgarðs
7. mars, 2013
Landvernd hefur sent starfshópi umhverfis- og auðlindaráðherra ábendingar sínar varðandi stjórnunarfyrirkomulag Vatnajökulsþjóðgarðs.
Skriflegt álit Landverndar um stjórnunarfyrirkomulag Vatnajökulsþjóðgarðs
4. mars, 2013
Skriflegt álit Landverndar um stjórnunarfyrirkomulag Vatnajökulsþjóðgarðs.
Landvernd styður bann við útiræktun erfðabreyttra lífvera
25. febrúar, 2013
Landvernd stóð að sameiginlegri umsögn Kynningarátaks um erfðabreyttar lífverur vegna þingsályktunartillögu um bann við útiræktun erfðabreyttra lífvera