Vatnajökulsþjóðgarður, landvernd.is

Skriflegt álit Landverndar um stjórnunarfyrirkomulag Vatnajökulsþjóðgarðs

Share on facebook
Share on twitter
Share on email
Skriflegt álit Landverndar um stjórnunarfyrirkomulag Vatnajökulsþjóðgarðs.

Landvernd á ekki fulltrúa í stjórn eða svæðisráðum Vatnajökulsþjóðgarðs, en stóð að sameiginlegri tilnefningu náttúruverndarsamtaka á Sigrúnu Helgadóttur í stjórn þjóðgarðsins árið 2011. Sigrún hefur upplýst skriftstofu Landverndar reglulega um helstu mál er lúta að stjórn þjóðgarðsins, ekki síst ef uppi er ágreiningur um einstaka mál, m.a. varðandi verndaráætlun þjóðgarðsins. Samtökin hafa því kynnst stjórnun þjóðgarðsins í gegnum störf Sigrúnar.

Athugasemdir Landverndar má nálgast í umsögninni hér fyrir neðan.

Lesa umsögn Landverndar

Share on facebook
Share on twitter
Share on email
Scroll to Top