1_Landmannalaugar_Einar-Thorleifs-tok-2

Landvernd styður bann við útiræktun erfðabreyttra lífvera

Landvernd stóð að sameiginlegri umsögn Kynningarátaks um erfðabreyttar lífverur vegna þingsályktunartillögu um bann við útiræktun erfðabreyttra lífvera

Landvernd hefur um árabil tekið þátt í Kynningarátaki um erfðabreyttar lífverur. Átakið sendi frá sér umsögn vegna þingsályktunar um bann við útiræktun erfðabreyttra lífvera nýverið. Umsögnina má lesa í viðhengi hér að neðan.

Lesa umsögn Landverndar

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Share on email
Email
Scroll to Top