Landvernd styður bann við útiræktun erfðabreyttra lífvera

Share on facebook
Share on twitter
Share on email
Landvernd stóð að sameiginlegri umsögn Kynningarátaks um erfðabreyttar lífverur vegna þingsályktunartillögu um bann við útiræktun erfðabreyttra lífvera

Landvernd hefur um árabil tekið þátt í Kynningarátaki um erfðabreyttar lífverur. Átakið sendi frá sér umsögn vegna þingsályktunar um bann við útiræktun erfðabreyttra lífvera nýverið. Umsögnina má lesa í viðhengi hér að neðan.

Lesa umsögn Landverndar

Share on facebook
Share on twitter
Share on email
Scroll to Top