Jarðstrengir eru hagkvæmari til lengri tíma litið, landvernd.is

Áherslur Landverndar vegna stefnumótunar um lagningu raflína í jörð

Share on facebook
Share on twitter
Share on email
Áherslur Landverndar vegna stefnumótunar um lagningu raflína í jörð.

Landvernd hefur sent ráðherranefnd áherslur sínar vegna stefnumótunar um lagningu raflína í jörð.

Lagning raflína, hvort heldur sem er í lofti eða í jörð, veldur alltaf einhverjum umhverfisáhrifum. Þau áhrif eru þó mun meiri við hærri spennustig raflína, enda um mun fyrirferðameiri mannvirki að ræða. Þess vegna skiptir miklu máli að þörfin fyrir lagningu raflína sé skýr og óumdeild áður en ráðist er í famkvæmdir. Þetta er grundvallaratriði sem verður að liggja að baki allri stefnumótun um lagningu raflína, hvort heldur sem er í jörð eða í lofti.

Lesa umsögn Landverndar

Share on facebook
Share on twitter
Share on email
Scroll to Top