Skipulag og vegagerð þarf að vera í sátt við náttúru og lífríki, leyfum náttúrunni að njóta vafans, landvernd.is

Drög að skipulagsreglugerð

Share on facebook
Share on twitter
Share on email
Stjórn Landverndar fagnar mörgum þeim breytingum og áherslum sem lagðar eru til í drögum að nýrri skipulagsreglugerð.

Stjórn Landverndar fagnar mörgum þeim breytingum og áherslum sem lagðar eru til í drögum að nýrri skipulagsreglugerð og telur þær til þess fallnar að stuðla að skynsamlegri áætlanagerð um nýtingu og vernd landslags þar sem sjálfbær þróun er höfð að leiðarljósi. Sérstaklega ánægjulegt er að málefni sem varða haf-og strandsvæði og skógrækt og landgræðslu eru tekin mun fastari og skýrari tökum inn í áætlanagerð sveitarfélaga. Stjórn Landverndar fagnar auknum áherslum á samvinnu við hagsmunaaðila og mikilvægi samráðs við mótun skipulagsáætlunar.

Lesa umsögn Landverndar

Share on facebook
Share on twitter
Share on email
Scroll to Top