Vistvernd í verki heimsækir SORPU

Share on facebook
Share on twitter
Share on email
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is
Þátttakendum Vistverndar í verki var boðið í fræðsluheimsókn til SORPU nú fyrir skömmu.

Þátttakendum Vistverndar í verki var boðið í fræðsluheimsókn til SORPU nú fyrir skömmu. Gyða S. Björnsdóttir, kynningar- og fræðslufulltrúi SORPU tók vel á móti gestum. Hún hélt fróðlegan fyrirlestur um starfsemi fyrirtækisins, flokkun, endurvinnslu og sorp-hegðun Íslendinga og svaraði ótal snúnum spurningum frá áhugasömum gestum. Að því loknu fengum við rútuferð um móttökustöðina í Gufunesi og urðunarsvæðið í Álfsnesi og skoðuðum metansöfnuna í Álfsnesi. Vistvernd í verki þakkar Gyðu og SORPU fyrir okkur og bendir á heimasíðu SORPU www.sorpa.is þar sem miklar upplýsingar er að finna um flokkun og endurvinnslu og jafnvel hægt að horfa á myndband af endurvinnsluferli ferna.

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Share on email
Email
Scroll to Top