FRÉTTIR AF STARFI OG VERKEFNUM

Nægjusamur nóvember – taktu þátt!

Neyslumöguleikar okkar virðast nær takmarkalausir og aðallega háðir því hvort við höfum efni á þeim - ekki endilega hvort við höfum þörf fyrir þá.

Við öll, náttúran og loftslagið

Síðustu ár hefur einstaklega vel tekist til með að rugla almenning í ríminu með illskiljanlegum loftslagsmarkmiðum og kröfum um breytta hegðun. Því miður ná þær ...

Frumvarp um Náttúru- og minjastofnun byggir ekki ekki á náttúruverndarlögum

Fyrirhugað er að sameina Vatnajökulsþjóðgarð, Þjóðgarðinn á Þingvöllum, náttúruverndarsvið Umhverfisstofnunar og Minjastofnunar í eina stofnun. Landvernd sendi umsögn um þessi áform þar sem varað er ...

Sundabraut og sundin blá – matsáætlun

Landvernd gerir kröfu um að heildstæðar rannsóknir fari fram á lífríki öllu á áhrifasvæði fyrirhugaðrar Sundabrautar og þá ekki síst fuglalífi eins og það hefur ...

Ný lína um Holtavörðuheiði

Fyrirhugað er að reisa nýja Holtavörðuheiðarlínu um Grjótháls milli Norðurárdals og Þverárhlíðar, þar sem land er ósnortið og einstakri náttúru með silungavatnafesti yrði fórnað. Augljós ...

Vinir náttúrunnar

Ræða Benedikts Traustasonar formanns Landvarðafélags Íslands sem hann hélt á Hálendishátíð Landverndar 11. október síðastliðinn.

Lífið á hálendinu

Hálendisplöntur verða svo gamlar að þær þurfa ekki aðeins að þola þær breytingar sem munu eiga sér stað á æviskeiði okkar heldur líka á æviskeiðum ...

Hálendishátíð 2023 – veisla til heiðurs Hálendi Íslands

GDRN, Celebs, Lón og Kári koma fram á Hálendishátíð og heiðra Hálendi Íslands. Það gerir líka ljósmyndarinn Chris Burkard, en ljósmyndir hans munu skreyta Iðnó ...

Hálendinu fagnað

Þótt enn sé hálendi Íslands stórt og hlutar þess ósnortnir sjá sífellt fleiri fjársterkir athafnamenn og stjórnvöld viðskiptatækifæri í þessari sameiginlegu auðlind þjóðarinnar.

Með hálendið í hjartanu

Þorgerður María Þorbjarnardóttir formaður Landverndar skrifar um hálendi Íslands og hvers virði það er henni. Landvernd heldur Hálendishátíð 11. október - tónlistarveislu til heiðurs Hálendi ...

Hækkun fiskeldisgjalda er nauðsynleg

Landvernd kynnti sér fjárlög íslenska ríkisins fyrir árið 2024 og sendi umsögn um atriði er betur mega fara.

Ráðstöfun auðlinda þjóðarinnar

Skýrslan „Auðlindin okkar – sjálfbær sjávarútvegur" er afrakstur vinnu starfshópa sem matvælaráðuneytið skipaði til að fjalla um sjávarauðlind okkar Íslendinga. Landvernd sendi matvælaráðuneytinu umsögn um ...

Fjögur ráð við loftslagskvíða

Hvað er loftslagskvíði? Tilfinning sem felur í sér kvíða, áhyggjur eða óvissu vegna loftslagsbreytinga. Fólk með mikinn loftslagskvíða óttast til dæmis að jörðin og heimurinn ...

Þriðjungur Orkusjóðs til Samherja, Ísfélags Vestmannaeyja og Arnarlax

Samherjasamstæðan hagnaðist um 14,3 milljarða á síðasta ári, Ísfélag Vestmannaeyja um 8 milljarða og Arnarlax um 6 milljarða. Þess vegna kom á óvart þegar úthlutað ...
Björg Eva Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar

Björg Eva Erlendsdóttir ráðin framkvæmdastjóri Landverndar

Björg Eva Erlendsdóttir verður nýr framkvæmdastjóri Landverndar og hefur hún störf í október. Stjórn Landverndar samdi við Björgu Evu, eftir að Auður Önnu- Magnúsdóttir sagði ...

Samkomulag um uppskiptingu Alviðru og Öndverðarness II

Eftir að hafa átt saman jarðirnar Alviðru og Öndverðarnes II í hálfa öld hafa Landvernd og héraðsnefnd Árnesinga nú skipt þeim á milli sín.

Skattlagning orkuvinnslu

Í fjármála- og efnahagsráðuneytinu vinnur starfshópur að tillögum um skattlagningu orkuvinnslu. Í hópnum situr þó enginn sem hefur þekkingu á eða ber skylda til að ...

Samgönguáætlun

Landvernd telur að algjör viðsnúningur þurfi að verða á samgönguáætlun - þar sem hagsmunir umhverfis, lýðheilsu og framtíðarkynslóða verða í forgrunni.

Haustverkin

Meintur yfirvofandi orkuskortur til heimila landsins stafar ekki af neinu öðru en því að orkan hefur verið seld annað.

Hálendið í hakkavélina

„Ef við erum ekki full aðdáunar yfir áræðni, auðmagni og ævintýramennsku túrstagreifanna þá erum í mesta lagi lömuð af undrun á meðan hakkavélin fer ránshendi ...
Hlaupastyrkur fyrir náttúru Íslands í Reykjavíkurmaraþoninu. landvernd.is

Hlauptu fyrir náttúru Íslands – Reykjavíkurmaraþon 2023

Hlauptu og safnaðu áheitum fyrir Landvernd og íslenska náttúru.

Minningarorð um Skarphéðin G. Þórisson

Skarphéðinn G. Þórisson var einn af máttarstólpum íslenskrar náttúruverndar. Hann lést af slysförum sunnudaginn 9. júlí.

Sumardagskrá í Alviðru: Lífið og fljótin tvö – gönguferð við Sogið 20. ágúst 2023

Verið öll velkomin í gönguferð við Sogið - Lífið og fljótin tvö sunnudaginn 20. ágúst 2023. Grunnstef göngunnar verður líffræðileg fjölbreytni og verndun hennar.

Raforkuþurrð eða léleg forgangsröðun?

Hvað kemur til að hægt sé að ráðstafa 120 MW í rafmyntagröft á sama tíma og talað er um orkuþurrð? Þorgerður María formaður Landverndar og ...

Á Mars eða við Hálslón?

Veðurfarsskilyrði í ár eru mjög óheppileg með tilliti til áfoks, þar sem snjó hefur tekið upp af Kárahnjúkasvæðinu og við bætist að þurrt hefur verið ...

Norðurlönd í fremstu röð á heimsvísu í aðgerðum á sviði líffræðilegrar fjölbreytni – ákall til aðgerða frá norrænu náttúruverndarsamtökunum

Norræn náttúruverndarsamtök taka saman höndum til verndar náttúru á Norðurlöndunum.

Að flytja fjöll úr landi – mölunarverksmiðja í Þorlákshöfn

Fyrirhugað er að reisa mölunarverksmiðju í Þorlákshöfn í tengslum við umfangsmikla námavinnslu á Suðurlandi og af hafsbotni.

Um tímann, vatnið og rafmagnið

Það er óásættanlegt að heimilin í landinu séu í beinni samkeppni við stór og öflug alþjóðafyrirtæki sem með langtímasamningum geta tryggt sína raforkuþörf áður en ...

Hagkerfið sé í jafnvægi við náttúruna

Hratt er gengið á verðmæti heimsins, að mati Þorgerðar Maríu Þorbjarnardóttur, nýs formanns Landverndar.
Jónsmessuganga í hlíðum Ingólfsfjalls við Alviðru, landvernd.is

Sumardagskrá í Alviðru: Jónsmessuganga 24. júní 2023

Verið öll velkomin í árlega Jónsmessugöngu Landverndar laugardaginn 24. júní.

Sumardagskrá í Alviðru: Flóra og fuglar við Sogið 10. júní 2023

Langar þig að skoða og vita meira um villtar jurtir og fugla? Spennandi fræðsluganga frá Alviðru laugardaginn 10. júní 2023 kl. 14:00-16:00.

Landvarsla styður við náttúruvernd

Landvernd tekur í einu og öllu undir með Landvarðafélagi Íslands í umsögn sinni Umsögn

Grænbók um sjálfbært Ísland

Nánari skilgreiningu og djúpan skilning á orðinu sjálfbærni skortir í grænbók um sjálfbært Ísland.

Stuðlagil – náttúruperlur og vindorkuver fara ekki saman

Risa vindorkuver í nágrenni Stuðlagils myndi tróna yfir svæðinu og aðkomu að því.

Leiðarvísir fyrir valdhafa að betri framtíð

Kæru valdhafar, þið verðið að muna að það er núna sem við verðum að gera breytingar, ekki einhvern tíma í framtíðinni. Verið framsýn, heiðarleg, jákvæð ...

Að drepa bandamenn sína

Hvers vegna verjum við gríðarlegu fjármagni í að fanga kolefni, sem hvalirnir myndu fanga fyrir okkur á náttúrulegan hátt? Af hverju að drepa bandamenn ...

Vindorkuver eiga ekki að fá afslátt þegar áhrif á umhverfið eru metin

Við eigum lög um orkunýtingu og vernd landssvæða - svokallaða rammaáætlun. Markmið þeirra er að skoða hvort orkunýting á ákveðnu svæði er fýsilegri en vernd ...

Vindorkuver á viðkvæmu víðerni á Úthéraði

Landvernd leggst alfarið gegn viðamiklum áformum Orkusölunnar um vindorkuver við Lagarfoss á Fljótsdalshéraði.

Vottun skógræktar er ábótavant

Tryggja þarf að verkefni um kolefnisbindingu dragi ekki úr hvata til að minnka kolefnislosun.

Lækkun umferðarhraða er lýðheilsumál

Lægri umferðarhraði dregur úr mengun.

Stórar smávirkjanir – endurskoðun lagaumhverfis

Orðið "smávirkjun" gefur til kynna að þar sé á ferð eitthvert huggulegt lítið mannvirki, jafnvel bara virkjun bæjarlæksins til heimanota. Fátt er fjær sanni því ...

Uppbygging og rekstur flugvalla

Fyrir Alþingi liggur frumvarp um uppbyggingu og rekstur flugvalla, ásamt þjónustu við flugumferð. Landvernd sendi Alþingi umsögn um frumvarpið.

Styrkir til landbúnaðar eiga að styðja við umhverfismarkmið og sjálfbærni

Stjórn Landverndar telur mikilvægt að ríkið skapi góðar aðstæður fyrir íslenskan landbúnað til þess að bæta og efla fæðu- og matvælaöryggi, draga úr þörf fyrir ...

Landsvirkjun perlar

Snæbjörn Guðmundsson, fyrrverandi formaður Landverndar, skrifar um það hvernig Landsvirkjun notaði gular plastperlur til að spá fyrir um ætlaða hegðun laxaseiða í neðri Þjórsá.

Forsætisráðherra telur vindorkuver eiga heima í rammaáætlun – Náttúruverndarþing 2023

Náttúruverndarþing 2023 var haldið í félagsheimilinu Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, þar sem Vinir Þjórsárvera buðu heim í hérað. Þingið var vel sótt en á ...

Náttúruverndarþing 2023 – Ályktanir

Náttúruverndarþing 2023 samþykkti þrjár ályktanir: Um sjálfa náttúruna, helstu áskoranir náttúruverndar á Íslandi og hvernig hægt sé að styrkja náttúruverndina sem best.

Ungmenni kynnast dásemdum Hálendisins

Hér er frásögn af vel heppnaðri og fróðlegri ferð ungs fólks um Hálendi Íslands sumarið 2022, þar sem markmiðið var að skoða, upplifa og njóta. ...

Umhverfismál eru heilbrigðismál

Til að stilla saman raddir lækna með áhuga á umhverfismálum var í janúar síðastliðnum stofnað Félag lækna gegn umhverfisvá. Eru sambærileg félög lækna nú starfandi ...

Hugleiðingar um orkuskiptin

Þrýstingur er úr öllum áttum: Ákall eftir meiri orku og aukinni framleiðslu - sem síðan leiðir til aukinnar neyslu.

Umhyggja, umhugsun og umhverfisvernd

Of margir hafa litið á náttúruna fyrst og fremst sem uppsprettu hráefna til að viðhalda lífskjörum og auka neyslu. Þeim hefur yfirsést að náttúran hefur ...

Fuglarnir

Sumar tegundir fugla eru á válista, t.d. þórshani, en hér á landi er honum helst ógnað af fuglaskoðurum og ljósmyndurum.

Samkeppnisstofnun auglýsir: Samkeppni um ljótustu náttúru landsins

Auður Ava Ólafsdóttir rithöfundur óttast að Íslendingar séu að gera sömu mistökin eina ferðina enn: Að taka opnum örmum erlendum risafyrirtækjum sem axla hér enga ...
Hrúthálsar eru afskekktur fjallgarður sem liggur sunnanvert í Herðubreiðarfjöllum

Samþykktar ályktanir aðalfundar Landverndar 2023

Hér að neðan er að finna samþykktar ályktanir frá aðalfundi Landverndar 19. apríl 2023 Samþykkt ályktun – Stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs og verndun hálendisins Stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs og ...

Nýju sumri fagnað

Frábær stund á Bessastöðum á sumardaginn fyrsta.

Ný stjórn Landverndar 19.04.2023

Í fyrsta sinn var kosning til stjórnar Landverndar rafræn, þátttaka var góð eða um 15%. Í stjórn Landverndar sitja tíu manns og stjórnarmenn eru kjörnir ...

Náttúruverndarþing 2023

Náttúruverndarþing er vettvangur allra sem hafa áhuga á náttúruvernd til að koma saman og ræða stóru málin, fagna sigrum og blása hvert öðru baráttuanda í ...

Ársrit Landverndar 2022-2023

Ársrit Landverndar er skýrsla um starf samtakanna á árinu.

Aðalfundur Landverndar haldinn 19. apríl 2023

Aðalfundur Landverndar 2023 fer fram í Reykjavík síðasta vetrardag - miðvikudaginn 19. apríl nk.

Lögverndarsjóður náttúru og umhverfis hefur verið stofnaður

Að baki sjóðnum standa náttúru- og umhverfisverndarsamtök en þau eru Landvernd, Fuglavernd, NAUST (Náttúruverndarsamtök Austurlands) og SUNN (Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi).  Lögverndarsjóður náttúru og ...

Loftslagskrísan dýpkar – viðbrögð íslenskra stjórnvalda einkennast af doða

Loftslagsvandinn verður ekki leystur með sömu meðulum og skópu hann. Íslendingar verða umfram allt að sýna hugrekki og virkja hugvitið í stað þess að sækja ...