FRÉTTIR AF STARFI OG VERKEFNUM

Umhverfismerkin sem við getum treyst. landvernd.is

Veljum plast sem er minna skaðlegt umhverfinu. Þekktu umhverfismerkin.

Kynntu þér umhverfismerkin sem þú getur treyst.
Plast fiskur á diski. Plast er þema september mánaðar á afmælisári grænfánans. Landvernd

Einnota plast er vandamálið – Fimm hlutir sem hjálpa hafinu

Svona getur þú hjálpað hafinu í plastlausum september.
Hlaupastyrkur fyrir náttúru Íslands í Reykjavíkurmaraþoninu. landvernd.is

Hlauptu fyrir náttúru Íslands

Hlauptu og safnaðu áheitum fyrir Landvernd.
Guðrún Schmidt er sérfræðingur Skóla á grænni grein, landvernd.is

Fáum við aldrei nóg?

Þolmarkadagur Jarðar - dagurinn þar sem við erum farin að lifa á yfirdrætti sem börnin okkar þurfa að greiða upp er 28. júlí 2022. Guðrún ...
Auður við Hjarta landsins - Þjórsárver í ágúst 2021.

Af hverju nýta Íslendingar raforkuna sína svo illa?

Framkvæmdastjóri Landverndar segir ávinninginn af raforkuframleiðslu Íslendinga fara að verulegu leyti úr landi. Hún segir að raforkan sem nú fer til stóriðju geti skapað verðmæti ...
Vatnajökull - orkuskiptin eiga ekki að vera í trássi við náttúruvernd.

Orkuskipti sem við getum verið stolt af

Tryggvi Felixson skrifar um orkuskipti sem við getum verið stolt af. Náttúruvernd, loftslagsvernd og orkuskipti tala saman.
Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna kveða á um menntun fyrir alla og menntun til sjálfbærni. Grænfáninn er helsta innleiðingartæki menntunar til sjálfbærni í heiminum í dag, landvernd.is

Ákall kennara til sveitastjórna um allt land – MENNTUN TIL SJÁLFBÆRNI

Áskorun kennara til sveitarstjórna um aukinn stuðning við menntun til sjálfbærni. Við skorum á þig að styðja við okkur skólafólkið og gera sveitarfélagið þitt að ...
Goðafoss í Skjálfandafljóti.

Sviðsmyndir Landverndar um raforkunotkun 2040

Orkuskipti sem við getum verið stolt af – orkuskipti, loftslagsvernd og náttúruvernd haldast í hendur. Hér kynnir Landvernd sviðsmyndir um raforkuskipti.
Þjórsárver

Hvað knýr mannshjörtun? Hver er tilgangur lífsins?

Hver er tilgangur lífsins? Kannski er það að fá að sitja í friði hjá á eða læk sem hoppar og skoppar, hendist, beljast, drynur og ...
Goðafoss í Skjálfandafljóti.

Orkuskiptahermir

Skoðaðu orkuskiptahermi Landverndar. Orkuskiptin geta farið fram án þess að eyðileggja einstaka íslenska náttúru.
Heiðagæs situr á hreiðri með fjórum eggjum.

Fréttatilkynning: Höfnum því að færa svæði úr verndarflokki í biðflokk

Fréttatilkynning frá Landvernd um álit meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar um rammaáætlun. Náttúra Íslands bíður því enn um sinn eftir því að stjórnvöld sýni í verki ...
Vestari-Jokulsa Héraðsvötn

Viltu virkja? Veistu hvað er í húfi?

Íslensk náttúra er leiksvið kvikrar landmótunar, elds og íss og verðmætra vistkerfa. Hér eru stór lítt snortin víðerni og stórbrotið landslag. Allt eru þetta verðmæti ...
Jurtir. Ljósmynd: Andrés Skúlason

Sumardagskrá í Alviðru, fræðslusetri Landverndar 2022

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá í Alviðru, fræðslusetri Landverndar í sumar.
Vinnuskóli Hafnarfjarðar fær grænfánann afhentan landvernd.is

Júní pakkinn grænfánans er tileinkaður vinnuskólum

Myndband, verkefnalýsingar og fræðsluefni um menntun til sjálfbærni fyrir vinnuskóla.
Hverfisfljót. Áhrifasvæði Hnútuvirkjunar. Skoðaðu náttúrukortið á landvernd.is

Náttúruverndarsamtök og landeigendur kæra virkjun í Hverfisfljóti

Við höfum kært ákvörðun sveitastjórnar Skaftárhrepps um að gefa út framkvæmdaleyfi vegna virkjunar við Hnútu í Hverfisfljóti.
Örplast á strönd. Ljósmynd: Sören Funk

Níu ráð: Minnkaðu plastið sem þú innbyrðir

Meðal manneskja innbyrðir 5 grömm af plasti á viku. Hér eru níu ráð frá Landvernd um hvernig megi draga úr þessu magni.
Aukaefni í plasti geta haft skaðleg áhrif á lífverur.

Aukaefni í plasti geta valdið skaða í lífríkinu

Aukaefni í plasti geta valdið skaða í lífríkinu. Sum efni komast inn í frumur og geta haft hormónabreytandi áhrif. Horfðu á myndbandið.
Reynisfjara. Maður stendur í fjörunni.

Annar hver andardráttur þinn kemur frá hafinu

Á Degi hafsins er viðeigandi að rifja upp mikilvægi hafsins fyrir lífið á Jörðinni. Hugum að hafinu.

Viðburður 15. júní 2022 – Orkuskipti sem við getum verið stolt af!

Landvernd efnir til fundar um orkuskiptin, þar sem að sýnt verður frá sviðsmyndum Landverndar um orkuskiptin. Fundurinn verður haldinn í Veröld – Hús Vigdísar þann ...

Hraðar, hraðar! Orkuskipti eða neysluskipti?

Hraðar, hraðar! Orkuskipti eða neysluskipti? Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur skrifar um brýna nauðsyn þess að segja sannleikann.

Aðkoma almennings takmörkuð með frumvarpinu – Skipulagslög

Breytingarnar sem hér er lýst eru veigamiklar, takmarka möguleika almennings til þess að standa vörð um umhverfi sitt og eru unnar án aðkomu umhverfisverndarsamtaka.
Birkiskógi vaxnar hlíðar á Íslandi. llestu um leynilegt bandalag plantna. andvernd.is

Leynilegt bandalag plantna

Vitað er að tré tala saman með því að senda loftborin efnaboð sín á milli. Innihald skilaboðanna geta verið á alla vegu. Jóhannes Bjarki Urbancic ...
Tryggvi Felixson formaður Landverndar, landvernd.is

Samband manns og náttúru rofið

Ávarp Tryggva Felixsonar formanns á aðalfundi Landverndar 2022.
Krækiber og krækiberjalyng. landvernd.is

Samhljómur hamingjunnar

Héðinn Unnsteinsson, formaður Geðhjálpar skrifar um náttúrutíðni og samhljóm hamingjunnar.
Kona snertir ísjaka á Breiðamerkursandi.

10 aðgerðir sem sveitarstjórnir geta sett í forgang ef þeim er annt um umhverfið

Heyr mína bæn, kæra sveitarstjórn. Hér eru 10 aðgerðir sem sveitarstjórnir geta sett í forgang ef þeim er annt um umhverfið.
Lakagígar. Skaftáreldar runnu úr Lakagígum.

Ályktanir og ný stjórn Landverndar á aðalfundi 2022

Aðalfundur Landverndar fór fram 20. maí 2022. Þar voru kjörnir nýir stjórnarmeðlimir, ályktanir og ný stefna samtakanna kynnt og samþykkt.
Tinna, á fyrsta skóladeginum sínum.

Að alast upp í Grænfánaskóla

Grænfáninn spilar stórt hlutverk í að fræða og valdefla yngstu kynslóðirnar og gefa þeim þannig tól til að krefjast breytinga. Tinna Hallgrímsdóttir formaður Ungra Umhverfissinna ...
Þorvaldur Örn Árnason - kynnir vordagskrá Sjálfboðaliðasamtaka um náttúruvernd. landvernd.is

Sumardagskrá SJÁ – Vertu með og taktu þátt í sjálfboðaliðastarfinu.

Leggðu þitt af mörkum og taktu þátt í beinni náttúruvernd. Sjálfboðaliðar í SJÁ vinna að náttúruvernd víða um land. Kynntu þér verkefni vorsins og vertu ...
Skaftá undir Sveinstindi. Kynntu þér starfsemi Landverndar og skoðaðu Ársrit Landverndar. landvernd.is

Ársrit Landverndar 2021-2022

Starf Landverndar á árinu. Ársrit Landverndar um starfsárið 2021-2022 var lagt fram á aðalfundi samtakanna 20. maí 2022.

Fyrir fólkið eða stóriðjuna? – Blöndulína 3

Ljóst er að mikil náttúruverðmæti hvíla á þessari ákvörðun. Með aukinni flutningsgetu verður möguleiki á því að auka við stóriðjuna. Þegar línan hefur svo náð ...
Borað eftir olíu á sjó. Orkuskipti næst á dagskrá. Olíuleitarskip. Landvernd kallar eftir jarðefnaeldsneytislausu Íslandi 2035.

Ályktun aðalfundar um orkuskipti

Aðalfundur Landverndar 2022 kallar eftir orkustefnu og orkuskiptum þar sem náttúruvernd og loftslagsvernd haldast í hendur. Grænni samgönguinnviði, orkunýtni og orkuskipti ber að setja í ...
Loftmengun, reykur rís úr stóriðjustropmum. Landvernd.

Ályktun um loftslagsmál

Aðalfundur Landverndar 2022 skorar á ríkisstjórnina og á umhverfis-, orku- og loftslagsmálaráðherra og fjármálaráðherra sérstaklega, að beita sér fyrir fjárhagslegum hvötum og gjöldum til þess ...

Eflum almenningssamgöngur í stað þess að raska náttúrunni – Breikkun Suðurlandsvegar

Landvernd hefur hvatt til meiri áherslu á að styrkja almenningssamgöngur á milli höfuðborgarinnar og sveitarfélaganna fyrir austan fjall. Góðar og tíðar almenningssamgöngur geta komið í ...
Sigurverkefni Umhverfisfréttafólks 2022, landvernd.is

Sigurvegarar 2022 – Skoðaðu verkefnin – Umhverfisfréttafólk

Ungt umhverfisfréttafólk miðlar fréttum og upplýsingum um umhverfismál á fjölbreyttan máta. Sigurvegarar í samkeppninni Umhverfisfréttafólks 2022.
Mengun frá kolaveri erlendis

Viðburður: Árangur í loftslagsmálum – Fá íslensk stjórnvöld falleinkunn?

Landvernd og Ungir umhverfissinnar efna til fundar þar sem gerð verður grein fyrir árangri Íslands í loftslagsmálum og leiðum til að ná árangri.
Loftslagsverkfall í Reykjavík 2019 - Gengið niður Skólavörðustíg

Viðburður: Loftslagsmálin og Reykavíkurborg – Hvað ætla framboðin að gera?

Landvernd og Ungir umhverfissinnar efna til fundar þar sem kjósendum er gefinn kostur á að kynna sér stefnur framboðslista í Reykjavík þann 11. maí nk. ...

Afmælisdagur grænfánans 25.apríl

Skólar á grænni grein fagna 20 ára afmæli á Íslandi skólaárið 2021-2022. Við höfum fagnað þessum áfanga með fjölbreyttri afmælisdagskrá og nú með dagskrá fyrir ...

Hlustum á vilja íbúa á Seyðisfirði – Umsögn vegna svæðisskipulags Austurlands

Með markmiðum um sjálfbærni verða að fylgja raunverulegar aðgerðir til að stuðla að henni í raun og sann.

Loftslagskrísan er orkukrísa – Umsögn Landverndar um orkuskipti í flugi

Mjög mikilvægt er að draga strax úr losun frá flugsamgöngum. Landvernd telur að stefna og aðgerðir sem birtast í skjalinu séu almennt jákvæð en að ...
myndavél og hljóðnemi í náttúruinni

Umhverfisfréttafólk 2022 – Leynist sigurverkefni í þínum skóla?

Senn líður að skilum í samkeppni Umhverfisfréttafólks hjá Landvernd. Allir grænfánaskólar geta sent inn verkefni í keppnina.
Aurar og birkitré í Morsárdal í átt að Skaftafelli

Aðalfundur Landverndar 2022 haldinn 20. maí

Aðalfundur Landverndar 2022 fer fram í Reykjavík föstudaginn 20. maí nk. Aðgengi er gott fyrir fólk með hreyfihömlun. Mikilvægt er að skrá sig á fundinn.
Fjarkafossinn í Geitdal

Leifarnar af hálendi Austurlands í hættu

Síðustu óbyggðu víðernin á hálendi Austurlands eru dýrmæt. Engir brýnir almannahagsmunir réttlæta fyrirhugaða Geitdalsárvirkjun.
Safnahúsið

Landvernd og Listasafn Íslands í samstarfi – sýnileiki umhverfisfréttafólks

Landvernd og Listasafn Íslands hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um samstarf sín á milli. Samstarfið felur í sér að efla tengsl myndlistar við umhverfismenntun.
Þjórsárver

Áskorun til alþingismanna – Tryggið að rammaáætlun þjóni tilgangi sínum

Við skorum á alþingismenn til þess að bregðast við göllum á rammaáætlun og breyta henni þannig að hún þjóni raunverulega tilgangi sínum.

Tryggjum faglega ákvarðanatöku rammaáætlunar

Rammaáætlun er stjórntæki sem ætlað er að byggja á faglegri ákvarðanatöku. Við búum í einstöku landi og berum ábyrgð á því.
Vindorkuver

Vindorkuver eiga heima í rammaáætlun

Markmið rammaáætlunar er að skoða hvort orkunýting á ákveðnu svæði er fýsilegri en vernd svæðisins. Vindorka er þar ekki undanskilin.
Fossafjarkinn, Geitdalsvirkjun

Stærðarviðmiðum í rammaáætlun verður að breyta

Það þarf að fara fram á að allir sem virkja í þeim tilgangi að selja orkuna, þurfi að sæta niðurstöðu rammaáætlunar.
Vatnsdalsá

Velsæld, virkjanir og græn framtíð

Tryggvi Felixson formaður Landverndar segir að eyðilegging náttúru landsins til orkuöflunar sé ekki eini möguleikinn í boði. „Sem betur fer höfum við val.“

Komdu á Náttúruverndarþing um helgina!

Náttúruverndarhreyfingin efnir til Náttúruverndarþings á Nauthóli í Reykjavík laugardaginn 19. mars næstkomandi.

Við þurfum að gera róttækar breytingar á hagkerfinu

Guðrún Schmidt segir að við megum ekki láta hagkerfið stjórna okkur heldur verðum við að stjórna því. Við þurfum að gera róttækar breytinar á hagkerfinu.
Stefnumótunarfundur - mynd - fjöll í forgrunni

Stefnumótunarfundur Landverndar 2022

Á þriggja ára fresti hittast félagar í Landvernd til að móta stefnu samtakanna næstu ára. Laugardaginn 12. mars blæs Landvernd til slíks fundar.
Manneskja við Gljúfribúa

Varðliðar umhverfisins 2022

Varðliðar umhverfisins, verkefnasamkeppni grunnskólabarna í 5. til 10 bekk er nú hafin í 15. sinn. Samkeppninni er ætlað að hvetja börn og unglinga til góðra ...

Helstu punktar Landverndar um rammaáætlun

Áhersla ætti að vera á að spara, forgangsraða og nýta orku mun betur. Átta punktar frá Landvernd um rammaáætlun.

Tímabært að innleiða bann við olíuleit

Það er tímabært og mikilvægt að taka af skarið og innleiða bann við olíuleit- og vinnslu. Jarðefnaeldsneytislaust Ísland.
Litla Sandfell, mynd frá Google street view

Fjöllin flutt úr landi?

Áformað er að flytja Litla Sandfell úr landi. Því myndi fylgja álag á vegakerfið, mögulegt sandfok í Þorlákshöfn og gífurleg losun.
20 ára afmæli grænfánans

Erindi frá afmælisráðstefnu grænfánans

Menntateymi Landverndar stóð fyrir opinni ráðstefnu um menntun til sjálfbærni á Íslandi. Ráðstefnan bar heitið Valdið til unga fólksins í 20 ár, en grænfáninn fagnar ...
Skraut á grindverki Klettaskóli

Verkefnakista Skóla á grænni grein

Á afmælisráðstefnu Skóla á grænni grein var ný og endurbætt verkefnakista opnuð. Nýja verkefnakistan inniheldur fjölbreytt verkefni fyrir öll skólastigin. Verkefnin eru ýmist samin af ...
Sigrún Helgadóttir á ráðstefnu Skóla á grænni grein

Heiðursverðlaun Skóla á grænni grein

Á afmælisráðstefnu Skóla á grænni grein veittum við Sigrúnu Helgadóttur heiðursverðlaun. Sigrún var verkefnisstjóri Skóla á grænni grein, grænfánaverkefnisins, frá árinu 2000 til 2008 og ...

Engu fórnað með banni við olíuleit

Engu er fórnað með því að banna olíuleit- og vinnslu þar sem ekki fer fram virk leit að olíu í lögsögu Íslands. Það er tímabært ...
rebbi-ráðstefna

Upptaka af ráðstefnu Skóla á grænni grein 2022

Menntateymi Landverndar stóð fyrir opinni ráðstefnu um menntun til sjálfbærni á Íslandi. Upptaka af ráðstefnunni er nú aðgengileg hér að neðan. Á ráðstefnunni var lögð ...