FRÉTTIR AF STARFI OG VERKEFNUM

Opinn fundur um umhverfisstefnu stjórnmálaflokkanna

Opinn fundur um stefnu stjórnmálaflokkanna í umhverfismálum í Norræna húsinu þann 16.október kl. 20.

NÁNAR →

Hefur þú skipulagt strandhreinsun í ár?

Hefur þú skipulagt strandhreinsun í ár? Sendur okkur línu á hreinsumisland@landvernd.is

NÁNAR →
Rjúkandi er einn af þeim fossum sem eru í hættu, hættum að framleiða rafmagn fyrir stóriðju, landvernd.is

Hagfræðideild HÍ reiknar væntar tekjur Hvalárvirkjunar

Landvernd vinnur að gerð athugasemda um auglýsta tillögu að breyttu aðalskipulagi í Árneshreppi á Ströndum, sem leyfa myndu 25 km af virkjunarvegum á óbyggðum víðernum Ófeigsfjarðarheiðar.

NÁNAR →
Þjórsárver eru hjarta landsins, stækkum friðlandið og tryggjum að það verði ekki skemmt fyrir stóriðju, landvernd.is

Umsögn um friðland í Þjórsárverum

Umsögn Landverndar um auglýsingu um friðland í Þjórsárverum 2017.

NÁNAR →

Ljósmyndari styrkir Landvernd

Kristján Ingi Einarsson ljósmyndari afhenti Landvernd styrk á Degi íslenskrar náttúru, þann 16. september sl.

NÁNAR →

Haustfréttabréf Bláfána er komið út

Mikil þörf er á áframhaldandi vitundarvakningu um plastmengun í hafi og hvetjum við Bláfánahandhafa til þess að leggja þessu málefni lið með einum eða öðrum hætti.

NÁNAR →

Þjóðráð Landverndar: Ruslapoki úr dagblöðum

Gerðu ruslapoka úr dagblöðum. Hættum að nota einnota plastpoka!

NÁNAR →

Dagur plastlausrar náttúru Íslands

Plastmengun ógnar nú hafinu og ef fram heldur sem horfir, verður þar meira af plasti en fiski árið 2020. Við þurfum að taka afstöðu með hafinu og vernda það.

NÁNAR →

Dagur íslenskrar náttúru

Dagur íslenskrar náttúru er haldinn hátíðlegur þann 16. september ár hvert.

NÁNAR →
CARE is a volunteering program in soil and land restoration in Iceland for tourists and study groups from abroad, and Icelanders alike. The project gives participants the change to give back to nature and strengthen cultural ties between Icelanders and their foreign visitors. The project is one of many projects of Landvernd, Icelandic Environment association NGO

CARE

CARE is a volunteering program in soil and land restoration in Iceland for tourists and study groups from abroad, and Icelanders alike. The project gives participants the change to give back to nature and strengthen cultural ties between Icelanders and their foreign visitors. The project is one of many projects of Landvernd, Icelandic Environment association NGO

NÁNAR →

Plastlaus september

Plastlaus september hvetur okkur til að kaupa minna af einnota plasti í september.

NÁNAR →

Hugsum um hafið og hreinsum Ísland í Plastlausum september

Landvernd hvetur hópa og einstaklinga til að skipuleggja sína eigin strandhreinsun í september.

NÁNAR →
Snæfell er konungur íslenskra fjalla, landvernd.is

Landvernd fagnar áformum um þjóðgarðsstofnun

Áform um sameiningu verkefna á sviði náttúruverndar fagnað

NÁNAR →

Úrskurður kallar á nýja ákvörðun um umhverfismat hótels í Mývatnssveit

Ekki var grundvöllur fyrir leyfisveitingum Umhverfisstofnunar og byggingarfulltrúa Skútustaðahrepps fyrir Fosshóteli við Mývatn.

NÁNAR →

Verndun hafs og stranda

Aldrei hafa fleiri flaggað Bláfánanum á Íslandi en í ár. Sex smábátahafnir, þrjár baðstrendur og fimm fyrirtæki í sjávarferðamennsku með alls 30 báta fengu viðurkenningun.

NÁNAR →

Verndun hafs og stranda

Aldrei hafa fleiri flaggað Bláfánanum á Íslandi en í ár. Sex smábátahafnir, þrjár baðstrendur og fimm fyrirtæki í sjávarferðamennsku með alls 30 báta fengu viðurkenningun.

NÁNAR →

Endurnýjun á Græna lyklinum

Radisson Blu Hótel Saga og Radisson Blu Hótel 1919 hlutu endurnýjun á umhverfisvottuninni Græna lyklinum.

NÁNAR →
Gæta þarf að dýra- og fuglalífi við skipulagningu strandhreinsana, landvernd.is

Norræni strandhreinsunardagurinn

Norðurlöndin tóku höndum saman í baráttunni gegn plastmengun í hafi og var hreinsað samtímis á öllum Norðurlöndum.

NÁNAR →

Ráðherra leiti leiða til verndar Leirhnjúkshrauni

Landvernd hefur fundað með umhverfis- og auðlindaráðherra og hvatt hana til aðgerða til verndar Leirhnjúkshrauni

NÁNAR →

Stilla styrkir Landvernd með bókinni UNIQUE ISLAND

Í gær skrifuðu Bókaútgáfan Stilla og Landvernd undir samkomulag sem felur í sér að 5% af söluandvirði nýrrar bókar, UNIQUE ISLAND, eftir Kristján Inga Einarsson …

NÁNAR →

Bann gegn ræktun frjós eldislax í sjó

Aðalfundur Landverndar álytkaði um stofnun miðhálendisþjóðgarðs, þjóðgarðs á Ströndum og gegn laxeldi með frjóum erlendum laxastofnum

NÁNAR →
Einstök náttúra Mývatns og nágrennis er einstök og er hún vernduð af sérstökum lögum um vernd Mývatns og Laxár. Verndum náttúruna, landvernd.is

Ársskýrsla Landverndar 2016-2017

Í ársskýrslu Landverndar 2016-2017 er stiklað á stóru um starf samtakanna á árinu.

NÁNAR →
CARE hleypt af stokkunum, landvernd.is

Græðum Ísland – CARE – Rewilding Iceland, hleypt af stokkunum

Á aðalfundi Landverndar vorið 2017 var verkefninu hleypt af stokkunum sjálfboðaliðaverkefni í landgræðslu sem nefnist CARE, Græðum Ísland.

NÁNAR →

Stjórn Landverndar

Aðalfundur Landverndar kaus nýja stjórn samtakanna þann 13. maí 2017. Snæbjörn Guðmundsson jarðfræðingur var kjörinn formaður Snorri Baldursson líffræðingur gaf ekki kost á sér áfram. …

NÁNAR →

Aðalfundur Landverndar 13. maí og Græðum Ísland hleypt af stokkunum

Aðalfundur Landverndar verður haldinn 13. maí n.k. í Frægarði í Gunnarsholti og Græðum Ísland hleypt af stokkunum við Þjófafoss.

NÁNAR →

Norræni strandhreinsun 6. maí

Strendur verða hreinsaðar samtímis á öllum Norðurlöndunum á Norræna strandhreinsunardeginum sem fer fram þann 6. maí næstkomandi.

NÁNAR →
Af hverju á plast ekki heima í hafinu? Ævar Þór segir okkur frá því, landvernd.is

Af hverju plast á ekki heima í sjónum?

Ævar Þór Benediktsson gefur góð ráð í baráttunni gegn plasti og útskýrir af hverju plast á ekki heima í sjónum.

NÁNAR →

Pokastöðin – Næsta bylting gegn burðarplastpokanotkun?

Samfélagsverkefni sem snýst um að búa til hringrás taupoka í samfélaginu.

NÁNAR →

Plastskrímsli dregið að landi

Gjörningurinn markaði upphaf átaks Landverndar; Hreinsum Íslands. Saman getum við gert allt!

NÁNAR →

Hreinsum Ísland: Strandhreinsunarátak Landverndar

Hreinsum Ísland. Notum minna plast, kaupum minna plast og endurvinnum. Skipuleggjum okkar eigin strandhreinsun.

NÁNAR →
Hálendi Íslands er ómetanlegt, hvort sem er til fjár eða gildis fyrir íslensku þjóðina, landvernd.is

Orkunýtingarflokkur orðinn alltof stór

Landvernd telur nóg komið af virkjunarhugmyndum í orkunýtingarflokki og krefst þess að stjórnvöld hægi á virkjunaráformum.

NÁNAR →

Aðalfundur Landverndar 13. maí n.k.

Stjórn Landverndar boðar til aðalfundar samtakanna 2017.

NÁNAR →
Jörðin Alviðra í Ölfusi er í sameiginlegri eigu Landverndar og Héraðsnefndar Árnesinga, landvernd.is

Hugmyndasamkeppni um Alviðru

Hvaða hlutverki vilja félagsmenn Landverndar og aðrir að Alviðra gegni til framtíðar? Hvaða starfsemi gæti farið þar fram? Hvernig er best að nýta landgæði Alviðru?

NÁNAR →

Kvörtun til ráðuneytis vegna Umhverfisstofnunar

Aðgerðaleysi Umhverfisstofnunar á verndarsvæði Mývatns og Laxár er tilefni stjórnsýslukvörtunar Landverndar til umhverfis- og auðlindaráðuneytis. Vantar m.a. leyfi fyrir framkvæmdum og tryggja þarf aðhald í mengunarmálum.

NÁNAR →
Hugmyndasamkeppni um Alviðru 2017, landvernd.is

Hugmyndasamkeppni um Alviðru

Landvernd leitar nú eftir hugmyndum félagsmanna og almennings um hvernig nýta megi Alviðru í þágu náttúru- og umhverfisverndar þannig að ákvæði Magnúsar séu virt. Hugmyndirnar þurfa að vera raunhæfar og sýna þarf fram á sannfærandi rekstrargrunn.

NÁNAR →

Frumsýning heimildarmyndarinnar Línudans

Frumsýning á heimildarmyndinni Línudans fór fram á Stockfish kvikmyndahátíðinni í Bíó paradís í gær 28. febrúar 2017. Myndin fjallar um baráttu bænda og íbúa í Skagafirði við Landnet.

NÁNAR →

Fréttatilkynning frá Landvernd: Mývatn njóti vafans – ekki hótelstarfsemi

Frárennslismál við Mývatn eru í lamasessi. Það er von Landverndar að sveitarstjórnin geti litið málefnalega á úrlausnarefnið og vonandi komið frárennslismálum við hótelin og aðra ferðaþjónustu í þann farveg sem krafist er á verndarsvæðum.

NÁNAR →
Ráðstefna Skóla á grænni grein var vel sótt, landvernd.is

Vel heppnuð ráðstefna Skóla á grænni grein – Ekki lengur grænjaxlar: Hvert nú?

Fagfólk úr skólum á grænni grein sótti ráðstefnuna og ræddi tækifæri og áskoranir í menntun til sjálfbærni.

NÁNAR →

Allur skólinn með! Hvernig virkjum við skólasamfélagið í heild sinni?

Reynslusögur úr leik- og grunnskólum

NÁNAR →
Landvernd kemur að útgáfu fjölbreytts fræðsluefnis, landvernd.is

Handbókin Á grænni grein

Handbókin fjallar um Grænfánaverkefnið, þemu verkefnisins og tengingu þeirra við aðalnámskrá og grunnþætti menntunar.

NÁNAR →
Komum í veg fyrir að úrgangur verði til, landvernd.is

Af stað með úrgangsforvarnir

Námsefni frá Norrænu ráðherranefndinni um tískusóun, matarsóun og raftækjasóun.

NÁNAR →

Farþegum WOW air boðið að styrkja Landvernd

WOW air mun bjóða farþegum sínum að gefa skiptimynt sína til Landverndar og koma með mótframlag sem jafnar framlög farþeganna. Landvernd mun nýta fjármagnið til eflingar umhverfis- og náttúruverndar í landinu.

NÁNAR →

Ráðstefnan Ekki lengur grænjaxlar: Hvert nú? 2017

Ráðstefna Skóla á grænni grein, 10. febrúar 2017. Rætt verður um tækifæri og áskoranir í þróun Grænfánaverkefnisins í leik-, grunn-, framhalds- og háskólum á Íslandi.

NÁNAR →
Lágfóta landvörður, eða umhverfisrebbinn er táknmynd Skóla á grænni grein, landvernd.is

Janúarfréttabréf Skóla á grænni grein

Boðskort á ráðstefnu og fréttir úr starfinu.

NÁNAR →

Endurvinnum farsíma 24. janúar 2017

Stofnun Jane Goodall hvetur til endurvinnslu á farsímum þann 24. janúar 2017.

NÁNAR →

Landvernd fagnar kaupum á Felli

Landvernd fagnar kaupum ríkisins á Felli við Jökulsárlón og hvetur nýja ríkisstjórn til að leggja Breiðamerkursand og Jökulsárlón undir Vatnajökulsþjóðgarð.

NÁNAR →
Vinnum gegn matarsóun með þessum skemmtilegu ráðum, landvernd.is

Landvernd gegn matarsóun

Landvernd sýnir hvernig vinna má gegn matarsóun skemmtilegum nytsamlegum og hagnýtum myndböndum. Frystu rauðvínið, bakaðu lummur úr hafragrautnum.

NÁNAR →

Þrjár ákvarðanir vegna hótels á Grímsstöðum í Mývatnssveit kærðar

Landvernd telur að nýtt Íslandshótel að Grímsstöðum skuli háð mati á umhverfisáhrifum.

NÁNAR →
Landvernd og Fjöregg krefjast þess að farið sé að náttúruverndarlögum, landvernd.is

Landvernd og Fjöregg stefna íslenska ríkinu

Umhverfisverndarsamtök hafa stefnt umhverfisráðherra f.h. íslenska ríkisins vegna vanefnda á að friðlýsa ákveðin svæði í Skútustaðahreppi.

NÁNAR →

Jákvæðar breytingar á raflínuáætlun Landsnets

Landsnet sendi nýlega frá sér tillögu að raflínuáætlun (kerfisáætlun) fyrir árin 2016 til 2025. Landvernd telur ástæðu til að hrósa fyrirtækinu fyrir nýjar áherslur og bætt vinnubrögð við gerð áætlunarinnar.

NÁNAR →

Fjölbrautaskólinn við Ármúla fær sinn sjötta Grænfána

Fyrirmyndarskólinn Fjölbrautaskólinn við Ármúla er í forystu íslenskra framhaldsskóla í umhverfismálum. Í dag, á 35 ára afmæli skólans, tóku nemendur í umhverfisráði, þær Bylgja og …

NÁNAR →

Fjölbrautaskólinn við Ármúla fær sinn sjötta Grænfána

Fyrirmyndarskólinn Fjölbrautaskólinn við Ármúla er í forystu íslenskra framhaldsskóla í umhverfismálum.

NÁNAR →

Hljóðvist

Góð hljóðvist skiptir miklu máli þegar kemur að vellíðan nemenda og starfsfólks. Góð hljóðvist fellur undir lýðheilsuþema Grænfánaverkefnisins.

NÁNAR →

Grænfánaráðstefnan 2017

Eitt af þemum Grænfánaverkefnisins er Lýðheilsa. Vellíðan nemenda og starfsfólks skóla skiptir miklu máli og spilar hljóðvist þar stóra rullu. Hægt er að bæta hljóðvist …

NÁNAR →

Búið er að opna fyrir umsóknir í Bláfánann 2017

Umsóknarfrestur til að sækja um umhverfisvottunina Bláfánann er 26. janúar 2017.

NÁNAR →

Haustfréttabréf Skóla á grænni grein 2016

Haustfréttabréf Skóla á grænni grein er komið út.

NÁNAR →
Markmið sjálfbærnimenntunar er að skapa samábyrgt samfélag þar sem allar ákvarðanir og gjörðir taka mið af umhverfi, efnahag og félagslegri sanngirni.

Sjálfbærnimenntun

Markmið sjálfbærnimenntunar er að skapa samábyrgt samfélag þar sem allar ákvarðanir og gjörðir taka mið af umhverfi, efnahag og félagslegri sanngirni.

NÁNAR →
Landvernd og Fjöregg krefjast þess að farið sé að náttúruverndarlögum, landvernd.is

Stefnumarkandi úrskurður í Bakkalínumáli

Landvernd telur úrskurð þann sem úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi í gær um að ógilda framkvæmdaleyfi Skútustaðahrepps fyrir Kröflulínu 4 vera fordæmisgefandi. Jafnframt felur niðurstaðan í sér viðurkenningu á gildi náttúruverndarsjónarmiða við ákvarðanir stjórnvalda

NÁNAR →

Fundarboð – Almennur félagsfundur um málefni Alviðru

Boðað er til almenns félagsfundar um málefni Alviðru fimmtudaginn 27. október kl. 20 í sal Kvenfélagasambands Íslands á Hallveigarstöðum, Túngötu 14.

NÁNAR →

Náttúruverndarsamtök kæra Bakkalínur til ESA

Náttúruverndarsamtökin Fjöregg í Mývatnssveit og Landvernd hafa kært fyrirhugaða lagasetningu um Bakkalínur til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA).

NÁNAR →
Scroll to Top