FRÉTTIR AF STARFI OG VERKEFNUM

Afmælisráðstefna grænfánans!

Afmælisráðstefna 4. febrúar 2022 á vefnum. Rafræn ráðstefna um menntun til sjálfbærni
loftslagshopurinn.fimmvodruhals.2020, landvernd.is

Við styðjum breytingar á lögum um loftslagsmál – umsögn

Segja má að Ísland sé tveimur áratugum á eftir mörgum grannþjóðum þegar kemur að aðgerðum í loftslagsmálum. Á meðan grannþjóðirnar byggðu upp stjórnsýslu, meðvitund og ...

Alvarlegt brot á Árósasamningnum ef af verður – umsögn

Ef frumvarpið yrði samþykkt væri með því kippt úr sambandi lögbundnu ferli um mat á umhverfisáhrifum. Varðandi málið sjálft efnislega er Alþingi að gagna gegn ...

Færsla á hringvegi um Mýrdal – umsögn

Vegagerðin getur ekki með neinum haldbærum rökum sagt að brýn nauðsyn kalli á að náttúruverðmætum verði spillt. Með því að fara fram með matið á ...

Mikilvægu náttúrusvæði fórnað með landfyllingu í Skerjafirði

Náttúrleg svæði inni í þéttri byggð eru íbúunum nauðsyn. Stjórn Landverndar telur heppilegast að ráðist verði í uppbyggingu íbúðabyggðar á svæðinu án landfyllingar og hvetur ...
Alþingi braut reglur EES samningsins. Landvernd.is

Fréttatilkynning: ESA segir íslenska ríkið og ráðherra brotlega

Í október 2018 breytti íslenska ríkið lögum um fiskeldi – en það tókst ekki betur en svo að breytingin brýtur í bága við átta greinar ...

Stórfelld uppbygging vindorkuvera í Dalabyggð ekki til heilla

Markmið risavaxinna vindorkuvera að Hróðnýjarstöðum og Sólheimum við Breiðafjörð byggja á hæpnum forsendum þar sem landi og gríðarlega dýrmætu lífríki er ógnað ásamt því sem ...
Arnþór Garðarsson

Arnþór Garðarsson – minningarorð

Arnþór Garðarsson, prófessor emeritus, er fallinn frá. Hann var bæði öflugur fræðimaður og baráttumaður í náttúruvernd.

Við fögnum áformum um friðlýsingu í Þeistareykjahrauni

Landvernd fagnar áformum um friðlýsingu hraunhella í Þeistareykjahrauni og styður hana heilshugar. Í framhaldinu viljum við gjarnan sjá kortlagningu hraunhella á Íslandi þar sem verndargildi ...
Birki bindur koltvíoxíð og endurheimt birkiskóga er mikilvæg loftslagsaðgerð. Ljósmynd: Áskell Þórisson. landvernd.is

Sýnum fyrirhyggju – metum áhrif stafafuru og sitkagrenis

Tryggvi Felixson skrifar um ágengar tegundir.
Ný tækifæri í orkumálum, landvernd.is

Nýir tímar í orkumálum – ný tækifæri

Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar skrifar um hvernig hægt er að ná fram orkuskiptum þannig að hagsmuna almennings, allrar þjóðarinnar og komandi kynslóða verði gætt.
Ber í skál, ávextir og rabbabari auk skæra og mynda á hvítu borði. Matur er janúar þema grænfánans á afmælisárinu

Hefur þú kíkt í janúarpakka grænfánans? Þemað að þessu sinni er MATUR!

Grænfáninn fagnar nú 20 ára afmæli. Starfsfólk Skóla á grænni grein sendir frá sér afmælispakka með fræðslumynd, verkefnum og lesefni í hverjum mánuði.

Orkuvinnsla í Skaftárhreppi í mótsögn við yfirlýst markmið

Fyrirhuguð orkuuppbygging spillir því góða starfi sem Skaftárhreppur hefur verið í um framþróun samfélagsins í sátt við náttúru svæðisins. Með orkuuppbyggingu yrðu mikil náttúruspjöll unnin ...

Brotið gegn náttúruverndarlögum með uppbyggingu við Ástjörn – umsögn

Landvernd telur að Hafnafjarðarbær verði að endurskoða áætlanir um mannvirki við Ástjörn og virða friðlýsingu svæðisins.
Dyrhólaey

Gleðilega hátíð

Jólakveðja frá starfsfólki Landverndar. Við óskum Landverndurum og landsmönnum alls góðs um hátíðarnar og farsældar á nýju ári. Um leið viljum við þakka fyrir ómetanlegan ...

Fjölgun blóðmera hefur miklar afleiðingar fyrir beitarálag – umsögn

Það segir sig sjálft að slík aukning í fjölda blóðmera hefur afar miklar afleiðingar fyrir beitarálag. Það má fastlega reikna með því að gróðurlendi verði ...
Stjórn SJÁ með Andrési, starfsmanni Landverndar. landvernd.is

SJÁ sameinast Landvernd

Sjálfboðaliðasamtökin SJÁ hafa unnið að náttúruvernd í yfir 35 ár. Samtökin hafa nú sameinast Landvernd og verða rekin sem sér deild innan Landverndar.
Skógafoss í klakaböndum. landvernd.is

Ekki afsökun til að virkja meira

Fram­kvæmda­stjóri Land­vernd­ar seg­ir skerðingu á raf­orku til fiski­mjöls­verk­smiðja og stór­not­enda ekki af­sök­un til að virkja meira.
Ljós á jörðu. Það er ekki rafmagnslaust á Íslandi. landvernd.is

Ísland – rafmagnslaust eða hugsunarlaust?

Tryggvi Felixson bendir á að engin þjóð í heiminum framleiði jafn mikið rafmagn á íbúa og Íslendingar. Langbesti virkjunarkosturinn sem standi til boða sé að ...
Kerlingarfjöll eru friðlýst fjallaröð á miðhálendi Íslands, landvernd.is

Fjárlögin endurspegla ekki aukna áherslu samfélagsins á umhverfismál – Umsögn

Stjórn Landverndar hefur kynnt sér frumvarp til fjárlaga og vill koma á framfæri nokkrum athugasemdum.
Bessastaðatjörn að vetrarlagi

Er hægt að friðlýsa hálfa tjörn? – umsögn

Stjórn Landverndar fagnar þeim áformum að friðlýsa Bessastaðanes en lýsir þó yfir áhyggjum af því að svæðið sé ekki friðað í heild sinni.
Þátttakendur í Framtíðarsmiðju BRAS, Svona viljum VIÐ hafa það. landvernd.is

Skilaboð frá ungu kynslóðinni – Svona viljum VIÐ hafa það

Við verðum að virða náttúruna, standa saman, breyta loforðum í aðgerðir, endurhugsa lífsstílinn okkar og átta okkur á því að við getum ekki étið peninga. ...
Auður Önnu Magnúsdóttir, við Þjórsárver. Hjarta landsins, Hjartafell við Hofsjökul í bakgrunni. landvernd.is

Hver á að gæta íslenskrar náttúru?

Í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar fer lítið fyrir náttúruvernd. Hver á að gæta náttúru Íslands? Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar skrifar.

Náttúru Íslands fórnað? – yfirlýsing vegna stjórnarsáttmála

Stjórn Landverndar vill nýta þessi tímamót til að tilgreina þau mál sem samtökin telja að eigi að hafa forgang og hvetur ríkisstjórnina til að veita ...
Hreint haf - Plast á norðurslóðum er námsefni, rafbók og verkefnavefur um hafið. landvernd.is

Ný rafbók Hreint haf – Plast á norðurslóðum er komin út!

Hreint haf - Plast á norðurslóðum er komin út. Nemendur á yngsta- og miðstigi læra um áhrif hafsins á líf þeirra og hvaða áhrif þau ...

Ákvörðun um rekstrarleyfi verður að byggja á umhverfismati – ályktun

Við ítrekum við þann alvarlega ágalla að mat á umhverfisáhrifum sé ekki tekið inn með beinum hætti í rekstrarleyfið.
Birki Áskell Þórisson vistheimt

Við fögnum reglugerð um sjálfbæra landnýtingu

Það er framfaraskref að reglugerð um sjálfbæra landnýtingu sé komin fram og því ber að fagna.
Grunnvatnsmarflo Islandsmarflo landvernd.is

Grunnvatnsmarflær – frumbyggjar Íslands

Á Íslandi eru til merkilegar tegundir lífvera sem finnast hvergi annars staðar í heiminum. Lífríki Íslands er einstakt og mikilvægt er að vernda fjölbreytni þess.

Ólýðræðislegt að stækka sjókvíaeldið á þessum tímapunkti – athugasemd

Landvernd telur ekki réttlætanlegt að veita rekstrarleyfi fyrir auknu sjókvíaeldi í Arnarfirði.

Afmæliskeppni grænfánans – sendu okkur myndband!

Hvað er þinn skóli að gera í umhverfismálum? Láttu okkur vita með því að senda inn myndband í afmæliskeppni grænfánans!
Veggspjald fyrir BRAS, Menningarhátíð barna á Austurlandir 2021.

Landvernd tekur þátt í BRAS – menningarhátíð barna og ungmenna á Austurlandi

BRAS – menningarhátíð barna og ungmenna á Austurlandi er haldin í fjórða sinn í haust um allt Austurland. Þema hátíðarinnar í ár náttúru- og umhverfisvernd.
Fótspor eftir skó á mold, umkringt blómum. Vistspor og orka sem við notum. Afmælispakki frá grænfánanum.

Hvað leynist í nóvemberpakka grænfánans?

Í hverjum mánuði opnum við lítinn afmælispakka sem samanstendur af fræðsluefni og verkefnum tileinkað ákveðnu viðfangsefni.
Norræna skólaspjallið er leið til að kynnast ungmennum og spjalla um málefni sem brenna á ungmennum á nýstárlegan hátt.

Norræna loftslagsspjallið á næsta leiti

Þann 11. nóvember nk. ræða nemendur á Norðurlöndunum saman um loftslagsmál í spjall rúllettu. Við hvetjum bekki til að taka þátt! Þetta er nýstárleg og ...
Eldvörp á Reykjanesi eru í mikilli hættu, mynd: Ellert Grétarsson, landvernd.is

Gerum náttúru Reykjanesskaga hærra undir höfði – Umsögn

Landvernd hvetur sveitafélögin á Suðurnesjum til þess að setja einstaka náttúru Reykjanesskaga í fyrsta sæti.
Snorri Baldursson, fyrrum formaður Landverndar.

Snorri Baldursson – Minningarorð

Snorri Baldursson er fallinn frá. Landvernd syrgir góðan félaga, þakkar honum frá dýpstu hjartarótum fyrir allt sem hann lagði af mörkum til verndar íslenskrar náttúru ...
vindorkuver vindmylla solsetur

Viðburður: Vindorka – náttúran í annað sæti?

Um land allt eru áform um tugi vindorkuvera. Þann 21. október 2021 efna Landvernd og SUNN til fundar um áhrif vindorku á náttúruna.
Fremrinámar, eru í hættu vegna virkjan, stöðvum eyðileggingu lands fyrir stóriðju, ljósmyndari: Jens Bachmann, landvernd.is

Áróðursherferðin gegn landinu

Tökum ákvarðanir með heildarhagsmuni í huga þar sem náttúruvernd, vernd líffræðilegrar fjölbreytni og loftslagsmál haldast í hendur. Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar skrifar
Stóriðja, sér í lagi framleiðsla málma er stærsti valdur mengunar á Íslandi á eftir flugsamgöngum, á myndinni má sjá Elkem á Grundartanga, landvernd.is

Lausnir gærdagsins eru úreltar – 77,5 % raforku fer til stóriðju

Tími stórkallalegra orkumannvirkja er liðinn. Tryggvi Felixson formaður Landverndar skrifar.
Auður Önnu Magnúsdóttir

Forsendur aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum brostnar

Losun verður meiri en stjórnvöld gera ráð fyrir. Með leiðréttingum vegna eldsneytisspár og stöðuskýrslu aðgerðaáætlunarinnar, ásamt losunartölum 2019 og 2020 má ætla að samdráttur í ...
Loftmengun, reykur rís úr stóriðjustropmum. Landvernd.

Til væntanlegrar ríkisstjórnar: Standið við Parísarsamkomulagið

Landvernd, Náttúruverndarsamtök Íslands og Ungir Umhverfissinnar krefjast þess að ný ríkisstjórn verði mynduð með loftslagsmálin í kjarna samstarfsins.
Bessastaðatjörn að vetrarlagi

Áform um golfvöll þrengja að fuglalífi við Bessastaðatjörn – ályktun

Framkvæmdir miðað við áformað deiliskipulag munu hafa neikvæð áhrif á náttúrfar svæðisins. Áformin þrengja að fuglalífi við Bessastaðatjörn.
margmenni loftslagsverkfall

Veik staða náttúruverndar er á ábyrgð íslenskra stjórnvalda

Eins og staðan er núna er enginn sem getur séð til þess að farið sé eftir umhverfislöggjöf Íslands. Íslensk stjórnvöld útiloka umhverfisverndarsamtök frá því að ...
Manneskja að bíta í jarðarís. Sigurvegari YRE 2021 Íris Lilja Jóhannsdóttir.

Ungt umhverfisfréttafólk frá Íslandi hefur áhrif í Evrópu!

Íris Lilja Jóhannsdóttir vann í vikunni verðlaun fyrir ljósmyndina sína „Sæt tortíming“ í ljósmyndakeppni á vegum Umhverfisstofnunar Evrópu.  Íris var sigurvegari Ungs umhverfisfréttafólks á Íslandi ...
Völundur Jóhannesson.

Völundur Jóhannesson – minningarorð

Völundur Jóhannesson húsasmiðameistari, náttúrubarn og landverndari, fæddur þann 23. ágúst 1930 í Haga í Aðaldal, hefur kvatt þennan heim.
Sjálfboðaliðasamtök um náttúruvernd 35 ára. Logo og mynd af svartri og hvítri fjöður.

Sjálfboðaliðasamtök um náttúruvernd. Saga SJÁ, 1986 – 2021

Í 35 ára hafa Sjálfboðaliðasamtök um náttúruvernd hafa staðið fyrir vinnuferðum á ótal staði hér á landi og virkjað sjálfboðaliða til þess að vernda náttúru ...
Teikning: Sveppur, fluga, refur, baktería og hvalur. Lífbreytileiki á mannamáli. landvernd.is

Lífbreytileiki á mannamáli

Lífbreytileiki nær yfir breytileika innan tegunda, milli tegunda og þeirra vistkerfa sem þessar lífverur mynda og eru hluti af, á landi, í sjó og ferskvatni.
Álverið í Straumsvík.

Tímabært að gera grundvallar breytingu á starfsleyfum álvera – umsögn

Landvernd telur að ekki eigi að heimila meiri framleiðslu álversins í Straumsvík. Tímabært er að gera breytingar á starfsleyfum álvera.
Rostungar liggjandi á strönd við hafið. landvernd.is

Rostungar og víkingar

Verkefni um rostunga og vistheimt fyrir unglingastig og framhaldsskóla. Verkefnið er hluti af námsefninu Náttúra til framtíðar og tilheyrir Vistheimt með skólum
Inga Sæland, Hanna Katrín Friðriksdóttir, Bryndís Haraldsdóttir, Sigurður Ingi Jóhannesson, Karl Gauti Hjaltason, Andrés Ingi Jónsson, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, Katrín Baldursdóttir

Þrír flokkar með fullt hús á munnlega umhverfisprófinu og tveir með núll

Standast flokkarnir munnlega umhverfisprófið? Hér er niðurstaðan. Kynntu þér málið. Hvað ætlar þú að kjósa?
Lukkudýr grænfánans heldur á afmælisköku með 20 kertum og við hlið hennar stendur talan 20. Grænfáninn 20 ára á Íslandi

Grænfáninn fagnar 20 ára afmæli

Grænfáninn fagnar 20 ára afmæli á Íslandi skólaárið 2021-2022. Á afmælisárinu fögnum við nemendum og starfsfólki skólanna og sendum frá okkur afmælispakka, tileinkaðan ákveðnu þema ...
loftslagsmal-nafn-a-vidburdi-landvernd

Viðburður: Loftslagsmálin á mannamáli

Loftslagsmálin eru mikið í umræðunni. Þann 21. september 2021 efnir Landvernd til fræðslufundar um loftslagsmálin á mannamáli.
Barn í blárri úlpu stendur í mosagrónu hrauni. Valdið til unga fólksins í gegnum verkefnin Skólar á grænni grein og ungt umhverfisfréttafólk.

Valdið til unga fólksins

Landvernd rekur tvö verkefni sem stuðla að valdeflingu nemenda. Skólar á grænni grein og Ungt umhverfisfréttafólk færa valdið til unga fólksins.
Stóriðja, sér í lagi framleiðsla málma er stærsti valdur mengunar á Íslandi á eftir flugsamgöngum, á myndinni má sjá Elkem á Grundartanga, landvernd.is

Óseðjandi – að virkja virkjananna vegna

Enginn raforkuskortur er yfirvofandi á Íslandi, skrifar Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar.
Dagur íslenskrar náttúru er haldinn hátíðlegur þann 16. september ár hvert, landvernd.is

Dagur íslenskrar náttúru #DÍN 2021

Dagur íslenskrar náttúru er haldinn hátíðlegur 16. september ár hvert. Í tilefni af deginum fá skólar send verkefni til að vinna að.
Plastfiskur í hafi við Sri lanka. Fimm hlutir sem þú getur gert gegn plastmengun í hafi. landvernd.is

Fimm hlutir gegn plastmengun í hafi – sem þú getur gert strax í dag.

Plast ógnar heilbrigði hafsins. Hér eru fimm hlutir sem þú getur gert strax í dag.
Hönd með lítinn hnött í lófanum. Loftslagsréttlæti er forsenda jafnréttis á jörðinni. landvernd.is

Hvað er loftslagsréttlæti? – það sem þú þarft að vita

Jafnrétti er óhugsandi án þróunar til sjálfbærni og breytts efnahagskerfis. Þess vegna skiptir þekking á loftslagsjafnrétti miklu máli.
Maður á hjóli. Orkuskipti eru framtíðin.

Ekkert nema tafarlausar og öflugar aðgerðir geta dregið úr hamfarahlýnun – Fréttatilkynning

Landvernd krefst róttækra breytinga á loftslagsstefnu Íslands og að loftslagsaðgerðir verði ríkjandi kosningamál allra flokka og fjölmiðla í komandi alþingiskosningum Engar nýjar fréttir í nýrri ...
Tveir einstaklingar að ganga í Kerlingarfjöllum. Styrktu landvernd - hlaupastyrkur 2021.

Hlaupið fyrir náttúru Íslands

Þú getur styrkt Landvernd með því að hlaupa fyrir Landvernd og heita á hlaupara í Reykjavíkurmaraþoninu sem fer fram í ágúst 2021.
Skordýrahótel, viðarhús með litlum skotum og skjóli fyrir pöddur. landvernd.is

Skordýrahótel – Hótel fyrir pöddur af öllum stærðum og gerðum

Verndum lífbreytileikann og opnum hótel. Skordýrahótel veitir fyrir pöddum og smádýrum skjól fyrir veðri.
Spói í forgrunni og Hekla í bakgrunni. Líklega verpa 40% spóa heimsins á Íslandi. Ljósmynd Tómas Grétar Gunnarsson.

Flug Spóans

Spóar fljúga sex þúsund kílómetra frá vetrarstöðvum sínum í V-Afríku til Íslands í einum rykk. Tómas Grétar Gunnarsson forstöðumaður Rannsóknarseturs Háskóla Íslands á Suðurlandi skrifar ...