Orkuskiptahermir

Goðafoss í Skjálfandafljóti.
Goðafoss í Skjálfandafljóti. Ljósmynd: Richard Dorran.
Skoðaðu orkuskiptahermi Landverndar. Orkuskiptin geta farið fram án þess að eyðileggja einstaka íslenska náttúru.

Orkuskipti sem við getum verið stolt af

Orkuskiptahermir

Hvernig vilt þú sjá orkuskiptin? Skoðaðu orkuskiptahermi Landverndar og settu upp þínar sviðsmyndir. 

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd