Góð kartöfluuppskera í Krakkaborg í Flóahreppi

Það var góð stemming í góðra veðrinu í Krakkaborg í gær á Degi íslenska náttúru því þá var uppskeruhátíð leikskólans, auk þess, sem skólinn var að fá Grænfánann afhentan í þriðja skipti.

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd