Raforkulog_raflinur_storidja_stornotendur_landvernd_vefur

Ný lína um Holtavörðuheiði

Fyrirhugað er að reisa nýja Holtavörðuheiðarlínu um Grjótháls milli Norðurárdals og Þverárhlíðar, þar sem land er ósnortið og einstakri náttúru með silungavatnafesti yrði fórnað. Augljós staður fyrir nýja línu er í núverandi línustæði.

Um leið og Landvernd fagnar uppbyggingu dreifikerfis raforku af heilum hug minna samtökin á að stjórnvöld hafa þá stefnu að raska ekki ósnortnum svæðum.

„Í stefnumörkun stjórnvalda eru tilgreind nokkur sjónarmið sem hafa skal að leiðarljósi við uppbyggingu á dreifi- og flutningskerfi raforku. Meðal leiðarljósa er að forðast skal röskun á friðlýstum og ósnortnum svæðum, leitast skal við að halda línugötum í lágmarki og nýta núverandi línustæði við lausnir á aukinni flutningsþörf.“

Fram hefur komið að um aðra valkosti með minna raski er að ræða við lagningu Holtavörðulínu. Ekkert styður því hugmyndir um að fara með línuna í gegnum ósnortna og einstaka náttúru Borgarfjarðar.

Skorað er á Landsnet að hverfa frá hugmyndum um Hallarmúlaleið.

Uppbygging og umgjörð lagareldis

Stjórn Landverndar fagnar því að í fyrsta sinn komi fram stefna um lagareldi, til að tryggja umhverfi, vistkerfi og náttúru og stuðla að sjálfbærri nýtingu. ...
Lesa meira

Samgönguáætlun

Landvernd styður bættar almenningssamgöngur og fjölbreyttan ferðamáta, sem fjallað er um í nýrri samgönguáætlun fyrir árin 2024 – 2040. Bent er á að byggja þarf ...
Lesa meira

Hvalveiðar

Landvernd sendi atvinnuveganefnd Alþingis umsögn um frumvarp til laga sem fjallar um bann við hvalveiðum.
Lesa meira

Uppbygging og umgjörð lagareldis

Stjórn Landverndar fagnar því að í fyrsta sinn komi fram stefna um lagareldi, til að tryggja umhverfi, vistkerfi og náttúru og stuðla að sjálfbærri nýtingu. ...
Lesa meira

Samgönguáætlun

Landvernd styður bættar almenningssamgöngur og fjölbreyttan ferðamáta, sem fjallað er um í nýrri samgönguáætlun fyrir árin 2024 – 2040. Bent er á að byggja þarf ...
Lesa meira

Hvalveiðar

Landvernd sendi atvinnuveganefnd Alþingis umsögn um frumvarp til laga sem fjallar um bann við hvalveiðum.
Lesa meira

Aðalskipulag Borgarbyggðar – skipulag og matslýsing

Borgarbyggð hvött til að virða sérstöðu, umhverfi og náttúru sveitarfélagsins   Mikið er lagt upp úr því að vinna með sérstöðu Borgarbyggðar – æskilegt væri ...
Lesa meira

Svona hefur Landvernd áhrif

Landvernd hefur áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að skrifa umsagnir, álykta um málefni tengd umhverfisvernd og náttúruvernd. Landvernd krefst þess að farið sé að lögum og hefur látið reyna á nokkur mál fyrir dómi.

Náttúruvernd er loftslagsvernd

Félagar í Landvernd láta sig náttúruna varða. Vertu með í Landvernd og hafðu áhrif.