Langreyður er næststærsta dýr jarðar

Hvalveiðar

Landvernd sendi atvinnuveganefnd Alþingis umsögn um frumvarp til laga sem fjallar um bann við hvalveiðum.

Landvernd styður frumvarp um algert bann við hvalveiðum. Hvalveiðar eru tilgangslausar sem fæðuöflun, þær ganga gegn dýravernd og þær raska náttúrulegri hringrás kolefnis og því skaðlegar fyrir loftslagið á fjölbreytilegan hátt.

Hvalir eru einir öflugustu náttúrulegu kolefnisfangarar sem fyrir finnast í náttúrunni og hringrás hvala og svifs er ein af meginstoðum lífs í hafinu.

Uppbygging og umgjörð lagareldis

Stjórn Landverndar fagnar því að í fyrsta sinn komi fram stefna um lagareldi, til að tryggja umhverfi, vistkerfi og náttúru og stuðla að sjálfbærri nýtingu. ...
Lesa meira

Samgönguáætlun

Landvernd styður bættar almenningssamgöngur og fjölbreyttan ferðamáta, sem fjallað er um í nýrri samgönguáætlun fyrir árin 2024 – 2040. Bent er á að byggja þarf ...
Lesa meira

Aðalskipulag Borgarbyggðar – skipulag og matslýsing

Borgarbyggð hvött til að virða sérstöðu, umhverfi og náttúru sveitarfélagsins   Mikið er lagt upp úr því að vinna með sérstöðu Borgarbyggðar – æskilegt væri ...
Lesa meira

Uppbygging og umgjörð lagareldis

Stjórn Landverndar fagnar því að í fyrsta sinn komi fram stefna um lagareldi, til að tryggja umhverfi, vistkerfi og náttúru og stuðla að sjálfbærri nýtingu. ...
Lesa meira

Samgönguáætlun

Landvernd styður bættar almenningssamgöngur og fjölbreyttan ferðamáta, sem fjallað er um í nýrri samgönguáætlun fyrir árin 2024 – 2040. Bent er á að byggja þarf ...
Lesa meira

Aðalskipulag Borgarbyggðar – skipulag og matslýsing

Borgarbyggð hvött til að virða sérstöðu, umhverfi og náttúru sveitarfélagsins   Mikið er lagt upp úr því að vinna með sérstöðu Borgarbyggðar – æskilegt væri ...
Lesa meira

Frumvarp um Náttúru- og minjastofnun byggir ekki ekki á náttúruverndarlögum

Fyrirhugað er að sameina Vatnajökulsþjóðgarð, Þjóðgarðinn á Þingvöllum, náttúruverndarsvið Umhverfisstofnunar og Minjastofnunar í eina stofnun. Landvernd sendi umsögn um þessi áform þar sem varað er ...
Lesa meira

Svona hefur Landvernd áhrif

Landvernd hefur áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að skrifa umsagnir, álykta um málefni tengd umhverfisvernd og náttúruvernd. Landvernd krefst þess að farið sé að lögum og hefur látið reyna á nokkur mál fyrir dómi.

Náttúruvernd er loftslagsvernd

Félagar í Landvernd láta sig náttúruna varða. Vertu með í Landvernd og hafðu áhrif.