Nýjast í náttúruvernd og grænni pólitík

  • Allar greinar
  • Ályktanir
  • Áskorun
  • GRÆN PÓLITÍK
  • Kærur og dómsmál
  • NÁTTÚRUVERND

Andrés Skúlason ræðir orkumál í viðtali hjá Samstöðinni. 

Umræður um orkustefnu stjórnvalda   Andrés Skúlason sérfræðingur hjá Landvernd ræðir orkumál í viðtali hjá Samstöðinni ásamt Höllu Hrund Logadóttur. Hlustið á viðtalið í heild ...

Náttúruverndarsamtök fagna niðurstöðu Hæstaréttar um Hvammsvirkjun

Tilkynning: Dómur Hæstaréttar um Hvammsvirkjun   Náttúruverndarsamtök fagna niðurstöðu Hæstaréttar sem staðfesti í dag niðurstöðu Héraðsdóms og felldi endanlega úr gildi virkjanaleyfi fyrir Hvammsvirkjun, í ...

Við stöndum með Anahitu og Elissu

Við, undirrituð samtök, lýsum yfir stuðningi við Anahitu og Elissu, sem sæta nú ákæru vegna friðsamlegra mótmæla. Réttlætisbarátta hefur jafnan verið leidd af fólki með ...

“Ef við björgum hafinu björgum við heiminum”

„Hafið er lífbúnaður plánetunnar okkar og helsti bandamaður okkar í baráttunni gegn hamfarahlýnun. Samt er það á krossgötum, við erum að sjúga lífið úr hafinu.“Heimildamyndin ...

Umsögn Landverndar vegna breytinga á raforkulögum

Landvernd hefur kynnt sér frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum nr. 65/2003 (raforkuöryggi) -130. Mál á 156. löggjafarþingi 2025 og fagnar því að afhendingaröryggi ...

Stóra klúður Íslands í raforkumálum

Björg Eva Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar

Gull og gráir skógar

Hvað myndi þrjúhundruð manna samfélag gera, ef það fengi 12,5 milljarða króna í sveitarsjóð á örfáum árum? Í viðbót við jarðgöng gegnum fjall, ódýrt rafmagn, ...
Viðey er friðuð eyja í Þjórsá. Eyjan mun fara undir vatn vegna Hvammsvirkjunar. Skoðaðu Náttúrukortið. landvernd.is

Niðurstaða EFTA dómstóls hefur áhrif á Hvammsvirkjunarfrumvarp

EFTA-dómstóllinn hefur með ráðgefandi áliti, hafnað túlkun norska ríkisins á hugtakinu „brýnir almannahagsmunir“ í skilningi vatnatilskipunar Evrópuþingsins. Álitið var kveðið upp í gær, miðvikudaginn 5. ...

Vill ríkis­stjórnin vernda vatnið okkar?

Vatn er mikilvægasta auðlind jarðar. Vatn er forsenda lífs og farsældar, hvort sem litið er til náttúrunnar eða samfélags manna. Víðast hvar á jörðinni hefur ...

Óboðlegt sjókvíaeldi í Seyðisfirði

Landvernd skilaði umsögn um rekstrarleyfi vegna sjókvíaeldis Kaldvíkur hf. í Seyðisfirði með allt að 10.000 tonna hámarkslífmassa af laxi. Umhverfisáhrif af opnu sjókvíaeldi eru mikil, ...

Umdeildar ákvarðanir starfsstjórnar

Landvernd skorar á nýja ríkisstjórn að afturkalla ákvarðanir starfsstjórnar í umdeildum málum og vinna þau upp á nýtt með lýðræðislegum hætti.

Áskorun náttúruverndarsamtaka inn í sáttmála ríkisstjórnar

Umhverfisverndarsamtök og náttúruvinir skora á nýja ríkisstjórn að halda vel utan um umhverfis- og loftslagsmálin. Það er brýnt að tekið sé tillit til loftslagsmarkmiða, að ...

Útgáfa hvalveiðileyfis valdníðsla og hneisa

Útgáfa hvalveiðileyfis gengur gegn hagsmunum loftslags, náttúru og dýravelferðar!

Upptaka frá pallborði um náttúruvernd og loftslagsmál

Hér getur þú horft á pallborð með frambjóðendum um náttúruvernd og loftslagsmál!

Áskorun til frambjóðenda fyrir kosningar

Við skorum á stjórnmálaflokka að mæta til kosninga með skýra stefnu í náttúru- og loftslagsmálum!