Nýjast í náttúruvernd og grænni pólitík

  • Allar greinar
  • Ályktanir
  • Áskorun
  • GRÆN PÓLITÍK
  • Kærur og dómsmál
  • NÁTTÚRUVERND
  • Umsagnir

Óboðlegt sjókvíaeldi í Seyðisfirði

Landvernd skilaði umsögn um rekstrarleyfi vegna sjókvíaeldis Kaldvíkur hf. í Seyðisfirði með allt að 10.000 tonna hámarkslífmassa af laxi. Umhverfisáhrif af opnu sjókvíaeldi eru mikil, ...

Umdeildar ákvarðanir starfsstjórnar

Landvernd skorar á nýja ríkisstjórn að afturkalla ákvarðanir starfsstjórnar í umdeildum málum og vinna þau upp á nýtt með lýðræðislegum hætti.

Áskorun náttúruverndarsamtaka inn í sáttmála ríkisstjórnar

Umhverfisverndarsamtök og náttúruvinir skora á nýja ríkisstjórn að halda vel utan um umhverfis- og loftslagsmálin. Það er brýnt að tekið sé tillit til loftslagsmarkmiða, að ...

Útgáfa hvalveiðileyfis valdníðsla og hneisa

Útgáfa hvalveiðileyfis gengur gegn hagsmunum loftslags, náttúru og dýravelferðar!

Upptaka frá pallborði um náttúruvernd og loftslagsmál

Hér getur þú horft á pallborð með frambjóðendum um náttúruvernd og loftslagsmál!

Áskorun til frambjóðenda fyrir kosningar

Við skorum á stjórnmálaflokka að mæta til kosninga með skýra stefnu í náttúru- og loftslagsmálum!

Yfirlýsing frá Landvernd og Náttúruverndarsamtökum Íslands um ályktun Norðurlandaráðs

Norðurlandaráð hefur samþykkt mikilvæga ályktun um stöðva námunvinnslu á hafsbotni og sendir skýr skilaboð til Íslands og Noregs um að styðja önnur norræn ríki með ...

Áskorun til forseta Íslands vegna hvalveiða

Undirrituð samtök skora á forseta Íslands að beita áhrifavaldi sínu og stöðva áform forsætisráðherra um að gefa út hvalveiðileyfi á lokadögum tímabundinnar starfstjórnar.

Réttur til heilnæms umhverfis – ályktun frá stjórn Landverndar

Stjórn Landverndar samþykkti ályktun um rétt til heilnæms umhverfis, á stjórnarfundi þann 12. september síðastliðinn.

Umsögn Landverndar um fimm virkjanakosti rammáætlunar

Það er áhyggjuefni að fjórir af fimm virkjanakostum hafi verið settir í nýtingarflokk, sérstaklega í ljósi þess að varúðarnálgun var ekki beitt sem skyldi.

Framúrskarandi í losun gróðurhúsalofttegunda

Það sem væri skynsamlegast fyrir íslensk stjórnvöld og atvinnulífið að gera er að stórauka fjármögnun loftslagsaðgerða til að tryggja nægan samdrátt í losun og tryggja ...

Loftslagsaðgerðir í sátt við líffræðilega fjölbreytni

Nærri Húsavík var í sumar plægt upp fallegt og vel gróið búsvæði margra fuglategunda sem verpa á opnum svæðum – á miðjum varptíma!

Virkjanaleyfi vegna vindorkuvers við Búrfell – yfirlýsing stjórnar Landverndar

Landvernd gagnrýnir að veitt hafi verið virkjanaleyfi vindorkuvers við Búrfell án þess að heildarstefna um vindorku liggi fyrir.

Grjóthálsganga Landverndar sunnudaginn 11. ágúst

Mundu að skrá þig í Grjóthálsgönguna!

Straumhvörf í umhverfismálum

Alþingi og sveitarstjórnum ber skylda til að gera umhverfisvænan lífsstíl ódýrari, auðveldari og eftirsóknarverðari.