
Anda og þakka fyrir náttúru íslands
17 júlí @ 08:00 - 17:00

Athugið þetta er ekki viðburður heldur ósk um sameiginlega samfélagshugsun.
í Dag skulum við anda og þakka fyrir fallegu náttúru okkar.
Hvar sem við erum stödd á Íslandi. Finnum grasið undir tánum og vindinn í eyrunum. Ef við erum heppin þá finnum við kannski fyrir sólargeislunum leika við andlitið
Verndum náttúruna okkar