
- This viðburður has passed.
Fuglafjör í Vatnsmýrinni
2 júlí @ 18:30

Landvernd ætlar að halda skemmtilegt fuglafjör í Vatnsmýrinni fyrir unga sem aldna þar sem við kynnumst náttúruperlunni í nálægð
Miðvikudaginn 2. júlí ætlum við að halda stórskemmtilegan viðburð fyrir öll sem eru áhugasöm um Fugla.









Þetta er einstaklega aðgengilegur viðburður fyrir unga sem aldna á höfuðborgarsvæðinu því við ætlum okkur að hittast í Vatsmýrinni.
Þar má rölta um og draga andann í miðborgar náttúruperlu.
Fuglafylgirinn Hlynur Steinsson er þekktur fyrir að fræða fólk á skemmtilegan hátt um fiðraðar verur. Fyrst fáum við að sjá fjaðrir og fleira úr mikilli nálægð en færum okkur svo út með sjónaukana.
Hver veit hvort við förum í einhverja leiki



Þar má rölta um og draga andann í miðborgar náttúruperlu.
Fuglafylgirinn Hlynur Steinsson er þekktur fyrir að fræða fólk á skemmtilegan hátt um fiðraðar verur. Fyrst fáum við að sjá fjaðrir og fleira úr mikilli nálægð en færum okkur svo út með sjónaukana.
Hver veit hvort við förum í einhverja leiki



Verið öll velkomin í fuglafjör í Vatnsmýrinni
Með kíki eða án, stór eða smá, fuglaelskendur eða fólk sem nýtur náttúrunnar.
Þó tæknilega séð gæti þetta verið á kvöldmatartíma þá er vissulega hægt að borða fyrir eða eftir eða bara koma með nesti og nasla með fuglunum.
Þetta verður fljúgandi frjálst flæði.
Endilega skoðið facebook viðburðinn og setjið Going
Hlökkum til að sjá ykkur