Ársrit Landverndar 2019-2020

Ungt fólk hefur krafist tafarlausra aðgerða í loftslagsmálum síðan í febrúar 2019 með vikulegum loftslagsverkföllum. Ljósmyndari: Gunnlaugur Rögnvaldsson. landvernd.is
Ljósmyndari: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Landvernd fagnaði hálfrar aldar afmæli á árinu og voru áskoranir margar. Ársrit Landverndar er lagt fram á aðalfundi samtakanna sem skýrsla stjórnar.

Ársrit Landverndar 2019-2020 var lagt fram á aðalfundi Landverndar 6. júní 2020 sem fram fór Iðusölum, Lækjargötu 2. 

Forsíðumynd Ársskýrslu Landverndar prýða ungmenni í loftslagsverkfalli á göngu niður Skólavörðustíg. Ársrit Landverndar 2019-2020. Ljósmyndari: Gulli Rögg
Smelltu á ritið til að lesa.

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd