Ársskýrsla Landverndar 2018-2019

Teigskógur er einstakt svæði þar sem náttúrulegur birkiskógur tengir saman fjall og fjöru, landvernd.is
Í ársskýrslu Landverndar 2018 - 2019 er stiklað á stóru um starf samtakanna á árinu.

Lesa ársskýrslu Landverndar

Á nýliðnu starfsári var í mörg horn að líta en mikilvægast af öllu var að halda umræðunni, fræðslunni og áhrifamætti samtakanna á lofti. Stjórnendur fóru nýjar leiðir þar sem fræðsla var höfð að leiðarljósi og upplýsingar um helstu þætti hvers viðfangsefnis fyrir sig var sett fram á margmiðlunarformi. Með því tókst Landvernd að ná til fleiri, auka skilning og síðast en ekki síst vekja fólk til umhugsunar.

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd