ÚTGEFIÐ EFNI
- Allt útgefið efni
- Ársskýrslur
- Fræðslurit
- Myndskeið
- Námsefni
- Skýrslur og stefnumótun
- Veggspjöld - skilti
Vistheimt á gróðursnauðu landi – Handbók
Handbók og námsbók fyrir kennara og nemendur um vistheimt á gróðursnauðu landi.
Utanvegaakstur, leiðbeiningar um viðgerðir
Utanvegaakstur skemmir íslenska náttúru sem er einstaklega viðkvæm fyrir raski. Leiðbeiningarit frá Landgræðslunni og Landvernd.
CARE
CARE is a volunteering program in soil and land restoration in Iceland for tourists and study groups from abroad, and Icelanders alike. The project gives participants the change to give back to nature and strengthen cultural ties between Icelanders and their foreign visitors. The project is one of many projects of Landvernd, Icelandic Environment association NGO
Ársskýrsla Landverndar 2016-2017
Í ársskýrslu Landverndar 2016-2017 er stiklað á stóru um starf samtakanna á árinu.
Af hverju plast á ekki heima í sjónum?
Ævar Þór Benediktsson gefur góð ráð í baráttunni gegn plasti og útskýrir af hverju plast á ekki heima í sjónum.
Handbók Skóla á grænni grein
Handbókin fjallar um Grænfánaverkefnið, þemu verkefnisins og tengingu þeirra við aðalnámskrá og grunnþætti menntunar.
Af stað með úrgangsforvarnir
Námsefni frá Norrænu ráðherranefndinni um tískusóun, matarsóun og raftækjasóun.
Landvernd gegn matarsóun
Landvernd sýnir hvernig vinna má gegn matarsóun skemmtilegum nytsamlegum og hagnýtum myndböndum. Frystu rauðvínið, bakaðu lummur úr hafragrautnum.
Vinnum gegn matarsóun, drögum úr loftslagsbreytingum
Matarsóun veldur loftslagsbreytingum. Vinnum saman gegn matarsóun með því að fylgja þessum heilræðum.
Jarðhiti á Íslandi
Jarðhitasvæði eru meðal sérstæðustu náttúrufyrirbæra á Íslandi og njóta hverir og aðrar heitar uppsprettur ásamt lífríki sem tengist þeim sérstakrar verndar.
Ársskýrsla Landverndar 2015-2016
Í ársskýrslu Landverndar 2015-2016 er stiklað á stóru um starf Landverndar á árinu.
Ársskýrsla Landverndar 2014-2015
Í ársskýrslu Landverndar 2014-2015 er stiklað á stóru um starf Landverndar á árinu.
Að lesa og lækna landið
Bókin Að lesa og lækna landið er tímamótarit um ástand lands og endurheimt landgæðaumhverfismál sem hentar vel almenningi og kennurum á öllum skólastigum.
Rafræn verkefnakista Skóla á grænni grein
Rafræn verkefnakista Grænfánans var opnuð formlega þann 21. janúar 2015.
Fetum rétta stíginn
Hvernig má bæta umgengni og vernda náttúruperlur með stígagerð? Skoski landfræðingurinn Bob Aitken flutti fyrirlesturinn Finding the right path sem tekur á göngustígastjórnun og möguleikum Íslendinga á því sviði.
Gönguleiðir í Reykjadal
Reykjadalur er einn fjölsóttasti náttúrulegi baðstaður landsins í einstakri og viðkvæmri náttúru. Sameinumst um að vernda svæðið.
Stýring, álag og uppbygging á ferðamannastöðum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson frá Landvernd hélt erindi með heitinu „Náttúruvernd sem hornsteinn ferðaþjónustu“ á ársfundi Umhverfisstofnunar 2014.
Ársskýrsla Landverndar 2013-2014
Í ársskýrslu Landverndar 2013-2014 er stiklað á stóru um starf Landverndar á árinu.
Skólar á grænni grein á Íslandi
Gerður Magnúsdóttir verkefnastjóri Skóla á grænni grein segir frá grænfánfaverkefnini hér á landi. Gerður segir frá endurskoðun verkefnisins sem fram fór vorið 2013 og áætlun til næstu þriggja ára.
Umhverfisgátlistar og skrefin sjö
Fyrirlestur Steins fjallar um uppfærslu á gátlista Grænfánans og skrefunum sjö auk þess um rafrænan gagnagrunn sem er í vinnslu.