ÚTGEFIÐ EFNI
- Allt útgefið efni
- Ársskýrslur
- Fræðslurit
- Myndskeið
- Námsefni
- Skýrslur og stefnumótun
- Veggspjöld - skilti
Gróðurhúsaáhrif og hlýnun jarðar
Losun manna á gróðurhúsalofttegundum líkt og koltvíoxíði, veldur hamfarahlýnun á jörðinni.
Saman gegn matarsóun
Saman gegn matarsóun – Verkefnahefti og kennsluleiðbeiningar er nýtt námsefni frá Landvernd ætlað nemendum á mið- og unglingastigi grunnskóla.
Hreint haf – rafbók
Námsefnið Hreint haf rafbók fjallar um áhrif hafsins á okkur og áhrif okkar á hafið. Námsefnið er valdeflandi og takast nemendur á við raunveruleg verkefni. Rafbókinni fylgja verkefni stór og smá.
Dagur íslenskrar náttúru #DÍN 2019. Verkefni fyrir skóla
Dagur íslenskrar náttúru er haldinn hátíðlegur þann 16. september ár hvert. Hér má finna námsefni og verkefni sem tilvalið er að leggja fyrir í tengslum við daginn.
Öndum léttar – Leiðbeiningar Landverndar um kolefnisbókhald sveitarfélaga
Leiðbeiningar um gerð kolefnisbókhalds og aðgerðaráætlunar í loftslagsmálum fyrir sveitarfélög.
Landvernd á besta aldri – Afmælisrit Landverndar
Landvernd hefur staðið vaktina í hálfa öld. Í afmælisriti er stiklað á stóru um starfsemi samtakanna.
Ársskýrsla Landverndar 2018-2019
Í ársskýrslu Landverndar 2018 – 2019 er stiklað á stóru um starf samtakanna á árinu.
Áskorun um friðlýsingu á áhrifasvæði Hvalárvirkjunar, Drangajökulssvæðinu
Skorum á umhverfis- og auðlindaráðherra og forstjóra Umhverfisstofnunar. Friðlýsum áhrifasvæði Hvalárvirkjunar og verndum óbyggð víðerni Stranda. Friðlýsingar eru jákvæður kostur fyrir sveitarfélög.
Landvernd 50 ára. Sérblað Landverndar
Landvernd fagnar 50 ára afmæli árið 2019 og eru fjölmennustu og langlífustu náttúruverndarsamtök á Íslandi. Sérblaðið Landvernd 50 ára fylgdi fréttablaðinu.
Er allt plast slæmt? TEDx fyrirlestur Rannveig Magnúsdóttir um plast 2018
Jörðin okkar er bókstaflega að drukkna í einnota plasti og það þarf tvennt til að laga ástandið. Í fyrsta lagi þarf að hreinsa það plast sem nú þegar er komið út í náttúruna og svo þarf að skrúfa fyrir plastkranann.
Ársskýrsla Landverndar 2017-2018
Í ársskýrslu Landverndar 2017-2018 er stiklað á stóru um starf samtakanna á árinu.
Niðurstöður Norrænnar strandhreinsunar 2017
Niðurstöður norrænnar strandhreinsunar sýna að uppruni plastsins sem safnaðist er að stórum hluta úr iðnaði, sjávarútvegi og umbúðaplasti.
Virkjun vindorku á Íslandi – Leiðbeiningar fyrir sveitarfélög
Vindorkustefna Landverndar byggist á náttúruverndarsjónarmiðum með almannahagsmuni að leiðarljósi.
Metsco skýrsla – Raforkuöryggi á Vestfjörðum best tryggt með jarðstrengjum
Meira en tífalda má raforkuöryggi á Vestfjörðum með því að setja hluta Vesturlínu og fleiri línur á sunnanverðum Vestfjörðum í jörð. Hinsvegar gerir virkjun Hvalár ekkert til að bæta raforkuöryggið þar. Þetta er meðal niðurstaðna ráðgjafarfyrirtækis á sviði raforkumála sem Landvernd fékk til þess að leita leiða til þess að styrkja raforkuflutningskerfið á Vestfjörðum og bæta raforkuöryggi.
Nemendur Hvolsskóla segja frá Vistheimt með skólum
Ævar vísindamaður heimsótti nemendur í Hvolsskóla sem eru þátttakendur í Vistheimtarverkefni Landverndar. Í myndskeiðinu má sjá tilraunareiti nemenda
Vistheimt á gróðursnauðu landi – Handbók
Handbók og námsbók fyrir kennara og nemendur um vistheimt á gróðursnauðu landi.
Utanvegaakstur, leiðbeiningar um viðgerðir
Utanvegaakstur skemmir íslenska náttúru sem er einstaklega viðkvæm fyrir raski. Leiðbeiningarit frá Landgræðslunni og Landvernd.
CARE
CARE is a volunteering program in soil and land restoration in Iceland for tourists and study groups from abroad, and Icelanders alike. The project gives participants the change to give back to nature and strengthen cultural ties between Icelanders and their foreign visitors. The project is one of many projects of Landvernd, Icelandic Environment association NGO
Ársskýrsla Landverndar 2016-2017
Í ársskýrslu Landverndar 2016-2017 er stiklað á stóru um starf samtakanna á árinu.
Af hverju plast á ekki heima í sjónum?
Ævar Þór Benediktsson gefur góð ráð í baráttunni gegn plasti og útskýrir af hverju plast á ekki heima í sjónum.