Landvernd 50 ára. Sérblað Landverndar

Landvernd fagnar 50 ára afmæli árið 2019. Af því tilefni var efnt til veglegrar hátíðardagskrár. 

Horft yfir hálendið frá Þjórsárverum. Breiður af Eyrarrós. Forsíða á afmælisriti Landverndar.
Smelltu á ritið til að lesa.

Lestu Landvernd 50 ára, sem gefið var út með Fréttablaðinu þann 9. janúar sl. að tilefni 50 ára afmælis samtakanna á árinu 2019.

Fjöldi viðburða verður í boði fyrir almenning að tilefni afmælisins og má sjá hvað verður í boði í viðburðadagatali Landverndar í blaðinu. Alla viðburði afmælisársins og nánari upplýsingar er að finna á facebooksíðu Landverndar

Við kunnum Ólafi Má Björnssyni bestu þakkir fyrir leyfi til notkunar á mynd sinni á forsíðu blaðsins. Myndin er tekin í Þjórsárverum, í hjarta landsins, hálendinu. 

Náttúruvernd er loftslagsvernd

Félagar í Landvernd láta sig náttúruna varða. Vertu með í Landvernd og hafðu áhrif. 

Scroll to Top