Landvernd fagnar 50 ára afmæli árið 2019, landvernd.is

Landvernd 50 ára. Sérblað Landverndar

Landvernd fagnar 50 ára afmæli árið 2019 og eru fjölmennustu og langlífustu náttúruverndarsamtök á Íslandi. Sérblaðið Landvernd 50 ára fylgdi fréttablaðinu.

Lestu Landvernd 50 ára, sem gefið var út með Fréttablaðinu þann 9. janúar sl. að tilefni 50 ára afmælis samtakanna á árinu 2019.

Fjöldi viðburða verður í boði fyrir almenning að tilefni afmælisins og má sjá hvað verður í boði í viðburðadagatali Landverndar í blaðinu. Alla viðburði afmælisársins og nánari upplýsingar er að finna á facebooksíðu Landverndar

Við kunnum Ólafi Má Björnssyni bestu þakkir fyrir leyfi til notkunar á mynd sinni á forsíðu blaðsins. Myndin er tekin í Þjórsárverum, í hjarta landsins, hálendinu.

Lesa sérblaðið Landvernd 50 ára

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Share on email
Email
Scroll to Top