Strandheinsun í sátt við náttúru og landeigendur

Hreinsum strendur, komum í veg fyrir að ruslið endi í sjónum, landvernd.is
Fyrir hreinsun þarf að ganga úr skugga um að hreinsunin sé framkvæmd með leyfi landeigenda.

Leyfi landeiganda

Gæta þarf þess að fara ekki inn á einkaland í óleyfi. Mælt er með því að fá leyfi hjá landeigendum fyrir strandhreinsun og umgangi um landareignina. Hér má nálgast eyðublað til prentunar um upplýst samþykki landeiganda vegna strandhreinsunar. 

Hreinsun í friðlandi

Hafið samband við umsjónarmann friðlandsins

Gæta þarf fyllstu varúðar ef hreinsa á í friðlandi. Ekki má aka á vélknúnum farartækjum. Allur utanvegaakstur er líkt og allstaðar annarsstaðar ekki heimilaður.

 

 

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd