Gerðu þinn eigin fjölnotapoka úr gömlum stuttermabol.

Gerðu þinn eigin fjölnotapoka úr gömlum úsérgengnum stuttermabol.

Þú þarft aðeins; bol, skæri og þínar eigin hendur.

Stutt lýsing
Hægt er að endurnýta gamla stuttermaboli og breyta þeim t.d. í fjölnota innkaupapoka

Markmið 
Að endurnýta gamlan ónýtan bol
Að draga úr notkun plastpoka

Lykilspurningar
Hvernig gerum við fjölnotapoka úr gömlum stuttermabol?? 

Efni
Gamall stuttermabolur (ónothæfur, slitinn, með gati eða passar ekki lengur)
Skæri

Aðferð
Sjá myndband Landverndar. (1 mín) íslenska. 

Tengt efni