Gerðu þinn eigin taupoka, landvernd.is

Bolapoki – þjóðráð Landverndar

Gerðu þinn eigin fjölnotapoka úr gömlum úsérgengnum stuttermabol.

Þú þarft aðeins; bol, skæri og þínar eigin hendur.

Afþökkum plastpoka og notum fjölnota.

Scroll to Top