SÆKJA UM GRÆNFÁNANN
Leiðbeiningar – Hvernig tek ég þátt í grænfánaverkefninu?
Hvernig tek ég þátt í grænfánaverkefni Landverndar? Skólinn þarf að skrá sig á græna grein og stíga sjö skref í átt að grænfána. Skólinn sendir ...
Lesa meira
Greinargerð með umsókn um Grænfána
Þegar skólinn hefur stigið skrefin sjö, skilar hann inn umsókn og greinargerð um hvernig tekist hefur til. Í greinargerð er grænfánastarfi skólans frá síðasta fána ...
Lesa meira
Grænfánaúttekt og úttektalotur Skóla á grænni grein
Þegar umsókn hefur verið skilað kemur starfsmaður Skóla á grænni í grænfánaúttekt. Í úttekt skoðum við skólann og veitum ráðgjöf.
Lesa meira
Gátlistar – Nemendur meta stöðu mála með hjálp gátlista
Nemendur meta stöðu mála í skólanum með hjálp gátlista fyrir hvert þema. Gátlistarnir gagnast skólum í skrefi tvö. Skrefin sjö eru verkfæri sem Skólar á ...
Lesa meira
Afhending grænfána
Grænfáninn er alþjóðleg viðurkenning til skóla sem hafa unnið að umhverfismálum og menntun til sjálfbærni. Landvernd fer með umsjón verkefnisins á Íslandi.
Lesa meira