Starfsfólk Skóla á grænni grein

Starfsfólk grænfánans þjónustar skóla á grænni grein. Við veitum ráðgjöf og bjóðum upp á fræðslu og vinnustofur. Starfsfólk grænfánans er verkefnastjórum í þátttökuskólum innan handar og reiðubúið til að aðstoða við innleiðingu menntunar til sjálfbærni. 

Sigurlaug Arnardóttir er sérfræðingur hjá Skólum á grænni grein, landvernd.is

Sigurlaug Arnardóttir

Sigurlaug Arnardóttir er sérfræðingur hjá Landvernd og Skólum á grænni grein.

Nánar →
Ósk Kristinsdóttir er sérfræðingur hjá Skólum á grænni grein. Hún er starfsmaður Landverndar.

Ósk Kristinsdóttir

Ósk Kristinsdóttir er sérfræðingur Skóla á grænni grein.

Nánar →
Andrea Anna Guðjónsdóttir er fræðslustjóri Landverndar.

Andrea Anna Guðjónsdóttir

Andrea Anna Guðjónsdóttir er fræðslustjóri Landverndar.

Nánar →
Vigdís Fríða er verkefnastjóri hjá Landvernd, landvernd.is

Vigdís Fríða Þorvaldsdóttir

Vigdís Fríða er verkefnisstjóri Ungs umhverfisfréttafólks á Íslandi (Young Reporters for the Environment).

Nánar →
Guðrún Schmidt er sérfræðingur Skóla á grænni grein, landvernd.is

Guðrún Schmidt

Guðrún Schmidt er sérfræðingur Skóla á grænni grein. Hún hefur aðsetur á Egilsstöðum.

Nánar →
Rannveig Magnúsdóttir er sérfræðingur hjá Landvernd, landvernd.is

Rannveig Magnúsdóttir

Rannveig er verkefnastjóri hjá Landvernd.

Nánar →
Katrín Magnúsdóttir, verkefnastjóri Skóla á grænni grein, landvernd.is

Katrín Magnúsdóttir

Katrín er í leyfi skólaárið 2021-2022.

Nánar →

Hafðu samband

Skólar á grænni grein vinna að því að innleiða menntun til sjálfbærni í starf skóla á Íslandi. Er þinn skóli á grænni grein?


Skólar á grænni grein, 
Landvernd
Guðrúnartún 8, 105 Reykjavík.
Sími: 5525242.

Scroll to Top