Handbók Skóla á grænni grein

Landvernd kemur að útgáfu fjölbreytts fræðsluefnis, landvernd.is
Handbókin fjallar um Grænfánaverkefnið, þemu verkefnisins og tengingu þeirra við aðalnámskrá og grunnþætti menntunar.

Handbók Skóla á grænni grein „Á grænni grein, umhverfisvitund og sjálfbærni“ fjallar um Grænfánaverkefnið, þemu verkefnisins og tengingu þeirra við aðalnámskrá, grunnþætti menntunar og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.

Katrín Magnúsdóttir er höfundur bókarinnar.

Teiknaður refur með grænan fána. Forsíða handbókarinnar Á grænni grein.
Smelltu á ritið til að lesa

Katrín kynnti bókina á ráðstefnu Skóla á grænni grein 2017, Ekki lengur grænjaxlar: Hvert nú?. Hér má skoða kynningu Katrínar.

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd