Handbók Skóla á grænni grein „Á grænni grein, umhverfisvitund og sjálfbærni“ fjallar um Grænfánaverkefnið, þemu verkefnisins og tengingu þeirra við aðalnámskrá, grunnþætti menntunar og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.
Katrín Magnúsdóttir, verkefnastjóri Skóla á grænni grein er höfundur bókarinnar.
Katrín kynnti bókina á ráðstefnu Skóla á grænni grein 2017, Ekki lengur grænjaxlar: Hvert nú?. Hér má skoða kynningu Katrínar.