Grænfáninn fagnar 20 ára afmæli! Skólar á grænni grein og grænfáninn á Íslandi fagnar 20 ára afmæli skólaárið 2021-2022 og þér er boðið í afmælið! Í hverjum mánuði opnum við lítinn afmælispakka sem samanstendur af fræðsluefni og verkefni tileinkað ákveðnu viðfangsefni. Afmælispakkar Myndbandakeppni Viðburðir Afmælispakkar Í hverjum mánuði opnum við lítinn afmælispakka sem samanstendur af fræðsluefni og verkefni tileinkað ákveðnu viðfangsefni. Júní Vinnuskólar Opna pakka Maí Lífbreytileiki og vistheimt Opna pakka Apríl Hnattrænt réttlæti Opna pakka Mars Fatasóun Opna pakka Febrúar Átthagar – Grenndarnám Opna pakka Janúar Matur Opna pakka Desember Jól og neysla Opna pakka Nóvember Vistspor og orka Opna pakka Október Loftslagsbreytingar og valdefling Opna pakka September Plast Opna pakka Afmæliskeppni grænfánans – sendu okkur myndband! Hvað er þinn skóli að gera í umhverfismálum? Láttu okkur vita með því að senda inn myndband í afmæliskeppni grænfánans! Lesa meira Viðburðir Afmælisráðstefna í febrúar og sameiginlega afmælishátíð allra grænfánaskóla þann 25. apríl 2022. 4. febrúar Afmælisráðstefna Skóla á grænni grein Afmælisráðstefna grænfánans! Afmælisráðstefna 4. febrúar 2022 á vefnum. Rafræn ráðstefna um menntun til sjálfbærni Nánar 25. apríl Sameiginlegur hátíðardagur Skóla á grænni grein Við hvetjum alla þátttökuskóla til að taka þátt í hátíðardagskrá Skóla á grænni grein þann 25. apríl 2022 sem er einnig Dagur umhverfisins. Grænfáninn – Hvað táknar myndin á fánanum? Lukkudýr skóla á grænni grein Valdið til unga fólksins 200 skólar á grænni grein Deildu með okkur gleðinni Sendið okkur myndir af grænfánastarfinu og verkefnavinnunni! Senda #grænfáninn20ára Notaðu myllumerkið #grænfáninn20ára og merktu Landvernd og Grænfánann á samfélagsmiðlum. Share on facebook Share on twitter Share on email